Morgunblaðið - 22.08.1987, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 22.08.1987, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1987 LAND-ROVER á leið um landið! Söluferð með Land-Rover um landið Sýningarstaðir hjá ESSO-sölttskálum á landsbyggðinni! Sölumenn okkar kynna nýju Land-Rover bílana næstu vikur víöa um landið og á sýningu bændasamtakanna BÚ ’87. Nú er Land-Roverinn gjörbreyttur: Nýtt útlit, sami undirvagn og er í Range-Rover, nýtt mæla- borð og klæðningar. „Langi Land-Roverinn er besti akstursbíll sem ég hef prófað“, segir Ómar Ragnarsson. - Komið og kynnist nýju Land-Rover 90 og 110 gerðunum. - Þér gerið ekki betri jeppakaup. - Eigum bíia á kynningarverði. Vesturland Mánudagur 24. ágúst: gilAkranes jj Borgarnes kl. 10.00-14.00 kl. 15.00-22.00 Norðurland vestra Þriðjudagur 25. ágúst: Borðeyri kl. 10.00 - 12.00 g ffllHvammstangi kl. 13.00-16.00 BnVíðihlíð kl. 17.00-20.00 E Miðvikudagur 26. ágúst: Blönduós kl. 09.00 - 13.00 Varmahlíð kl. 14.00 - 16.00 Sauðárkrókur kl. 17.00 - 22.00 Bændur og aðrir athafnamenn: - Komið og heilsið upp á gamlan kunningja! Umboðsaðili Heklu á Norðurlandi S4öldursf. Tryggvabraut 12 • Akureyri Símar 96-23515, 96-21715 og 96-27015 Brids Amór Ragnarsson Sumarbrids 1987 Rúmlega 50 pör mættu til leiks sl. fimmtudag í sumarbrids og var (að venju) spilað í fjórum riðlum. Urslit urðu þessi (efstu pör): A Stig Lárus Hermannsson — Gunnar Þorkelsson 296 Alfreð Kristjánsson — Hörður Bjarnason 246 Sigrún Steinsdóttir — Haukur Harðarson 237 Ingunn Hoffmann — Ólafía Jónsdóttir 224 Magnús Torfason — Guðlaugur Sveinsson 220 Skor þeirra Lárusar og Gunnars er sú mesta sem tekin hefur verið í þeim fræga A-riðli, fram að þessu (16 pör í riðli). B Stig Rósa Þorsteinsdóttir — Véný Viðarsdottir 188 Högni Torfason — Jóhann Þórir Jónsson 185 Kristín Guðbjörnsdóttir — Björn Arnórsson 178 Hulda Hjálmarsdóttir — Þórarinn Andrewsson 176 Hjálmar S. Pálsson — Sveinn Þorvaldsson 168 C Stig Albert Þorsteinsson — Sigurður Emilsson 187 Bemódus Kristinsson — Þórður Bjömsson 184 Árni Loftsson — Sveinn Eiríksson / 170 Bjöm Svavarsson — / Þorvaldur V aldimarsson 166 D Stig Andrés Þóararinsson — Halldór Þórólsson 99 Ármann J. Lámsson — Hermann Lámsson 98 Erlendur Jónsson — OddurJakobsson 97 Baldur Bjartmarsson — Guðmundur Þórðarson 83 Og eftir 26 kvöld í sumarbrids (meðalþátttaka 50 pör rúmlega pr. kvöld) er staða efstu spilara orðin þessi: Jón Stefánsson 290, Sveinn Sigurgeirsson 288, Jaequi McGreal 287, Láms Hermannsson — Gunnar Þorkelsson 264, Þorlákur Jónsson 259, Hulda Hjálmarsdóttir — Þórar- inn Andrewsson 239, Þórður Björnsson 198 og Anna Þóra Jóns- dóttir — Hjördís Eyþórsdóttir — Sveinn Þorvaldsson öll með 159. Spilað er alla þriðjudaga og fimmtudaga að Sigtúni 9 (að aust- an) og hefst spilamennska um leið og hver riðill fyllist, en húsið opnar iðulega uppúr kl. 17. Eftir kl. 19.30 er lokaið fyrir skráningu. Öllum er heimil þátttaka. EM í Brighton 16. umferð: Stig- Ungveijal. — Pólland 21-9 Luxemborg — Spánn 8-22 Austurríki — írland 23-7 fsland — Danmörk 26- 6 Portúgal — Búlgaría 6-24 Tyrkland — Ítalía 12-18 ísrael — Sviss 15-15 Finnland — Frakkland 14-16 Bretland — Holland 15-15 Þýskaland — Noregur 10-19 Belgía — Svíþjóð 15-15 17. umferð: Stig Ungveijal. — Þýskaland 18-12 Lúxemborg — Sviss 16-14 Austurríki — Tyrkland 15-15 fsland — Pólland 14 - 16 Portúgal — ftalía 13-17 Búlgaría — ísrael 14-16 Danmörk — Frakkland 25-4 írland — Holland 19-11 Spánn — Noregur 6-24 Grikkland — Svlþjóð 8-22 Belgía — Bretland 9-21 Finnland 18 18. umferð: Stig Holland — Spánn 13-17 Frakkland — írland 24-6 ísrael — Danmörk 17-13 ftalía — Búlgaría 14-16 Pólland — Portúgal 25-4 Tyrkland — ísland 2-25 Sviss — Austurríki 4-25 Finnland — Lúxemborg 15-15 Þýskaiand — Belgía 19-11 Svíþjóð — Ungveijaland 15-15 Norpgur — Grikkland 10-20 Bretland 18 19. umferð: Stig Ungveijal. — Bretland 5-25 Lúxemborg — Pólland 9-21 Austurríki — Ítalía 3-25 ísland — fsrael 12-18 Portúgal — Frakkland 18-12 Búlgaría — Holland 12-18 Danmörk — Noregur 18-12 frland — Svíþjóð 19-11 Spánn — Grikkland 0-25 Þýskaland — Finnland 13-17 Belgía — Sviss 25- 3 Tyrkland 18 20. umferð: Stig Holland — Portúgal 10-20 Frakkland — ísland 14-16 fsrael — Austurríki 24- 1 Ítalía — Lúxemborg 25-4 Tyrkland — Belgla 7-23 Sviss — Þýskaland 23-7 Finnland — Bretland 14-16 Spánn — Ungveijal. 9-21 Grikkland — frland 14-16 Svíþjóð — Danmörk 14-16 Noregur — Búlgaría 25-4 Pólland 18 21. umferð: Stig Ungveijal. — Ítalía 14-16 Lúxemborg — Danmörk 5-25 Austurríki — Búlgaría 18-12 fsland — Portúgal 18-12 Pólland — fsrael 22 - (?) Tyrkland — Frakkland 8-22 Sviss — Holland 16-14 Finnland — Noregur 3-25 Bretland — Svíþjóð 7-23 Þýskaland — Grikkland 14-16 Belgía — Spánn 17-13 frland 18 22. umferð: Stig FVakkland — Belgía 20-10 ísrael — Þýskaland 18-12 Ítalía — Bretland 6-24 Pólland — Finnland 18-12 Tyrkland — Sviss 25-3 Danmörk — Ungveijal. 11-19 frland — Bútgaría 24-6 Spánn — Portúgal 6-24 Grikkland — fsland 15-15 Svíþjóð — Austurríki 12-18 Noregur — Lúxemborg 25-0 Holland 18 OPIÐ LAUGARDAGA KL. 10-16 Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.