Morgunblaðið - 22.08.1987, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 22.08.1987, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1987 Stjörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson NámskeiÖ í síðasta laugardagsnám- skeiði fjallaði ég lítillega um stjörnuspekinga sem voru uppi á fyrri hluta þessarar aldar. I dag ætla ég að halda áfram á þeirri braut. Michel Gauquelin Michel Gauquelin er ekki stjömuspekingur að mennt þó nafn hans sé yfirleitt nefnt þegar talað er um mikilvæga atburði í 20. aldar stjömu- speki. Gauquelin var fæddur í París 1928 og útskrifaðist frá Sorbonne-háskóla með gráðu í sálfræði og tölfræði. Hann er vísindaritstjóri hins mánaðarlega tfmarits Psychologie og forstöðumað- ur stofnunar sem fæst við að rannsaka tengsl eða áhrif utanaðkomandi krafta á sál- ar- og líkamsástand manns- ins (Laboratory for the Study of Relationships between Cosmic and Psychophysio- logical Rhythms). Rannsóknir Snemma á ferli slnum fékk Gauquelin áhuga á stjömu- speki og einsetti sér að rannsaka hana vfsindalega og afsanna staðhæfíngar hennar ef hægt væri. í Frakklandi og löndum í kring vill svo vel til að frá u.þ.b. 1805 hefur verið skylda að skrá fæðingartíma fólks í fæðingarvottorð. Það er því auðvelt að útvega fæðing- artíma og gera rannsóknir á stómm hópum manna. NiðurstaÖa Gauquelin hóf rannsóknir sínar árið 1950 og birti fyrstu niðurstöðumar 1955, í L’Influence des Astres (Denoel). Niðurstaðan var sú að sterk fylgni var milli fæð- ingartíma og starfsstéttar og árangurs í starfi. Ákveðnar plánetur vom annað hvort að rísa yfír sjóndeildarhring- inn eða í hágöngu á mið- himni. Starfsstéttir Afreksmenn í íþróttum höfðu Mars í framangreindri stöðu. einnig athafnamenn í við- skiptum, vísindamenn oj iæknar. Júpíter var sterkui. hjá stjómmálamönnum, leik- umm, prestum og hópíþróttamönnum, Satúm- us hjá læknum og vísinda- mönnum, Tunglið hjá rithöfundum og stjómmála- mönnum. Líkumar á því að um tilviljun væri að ræða vom 1 á móti 500 þúsund upp í 1 á móti 5 milljón. KaldhœÖni Það er kannski kaldhæðni örlaganna að maður sem í upphafí var yfirlýstur and- staeðingur stjömuspeki og ætlaði sér að afsanna hana í eitt skipti fyrir öll, er í dag nefndur sem einn merkasti stjömuspekingur 20. aldar. Bcekur Það er kannski rétt að geta þess að Gauquelin hefur á síðustu áratugum margend- urtekið rannsóknir sínar og fært þær út fyrir landamæri Frakkland. Einnig hafa rann- sóknir hans verið rannsakað- ar og endurteknar af öðmm vísindamönnum. Þeir sem vilja kynna sér verk Gauquel- ins er bent á bækumar The Cosmic Clocks (Paladin 1973) og Astrology and Sci- ence (1970). Aðrar bækur sem flalla um rannsóknir hans og aðrar rannsóknir í stjömuspeki er West & Toonden The Case for Astro- logy (Pelican 1973) og Eysenck og Nias: Astrology, Science or Superstition? (Pelican 1984). GARPUR tG H£F! ALDZ0 SÉ£> FUU- MX/NN /ty\NN BROTNA SvONA ÍSONOOR í &ARDAGA J G&T EKK! hugsab MErrr... 1/AKíA STAB>IE> F/RIR SKJALFTA- nknu ÞÉR, GARPCJK! VEP&A& VEBA SNÖ&S. URAO HUGSA.ÍOÐUK £M GSI/EITAF V£K£> éGKOVUUN VlÐHUam. AFSJhLFUM ! TVEMUR PÖKTVAA.' GRETTIR r\DÁ ■ ■ ■ 1 A 1 Dl \/A HITI IDUUM UKAI I rlAul dLYAIM 1 (JKINIM PIP BEETHOVEN EVER BU1/ HIS 6IRLFRIENP FUZZV MITTEN5 F0R CHRI5TMA5? Keypti Beethoven nokk- urn tíma loðhanzka í jólagjöf til kærustunnar sinnar? Ég efast um það ... Nú færðu tækifæri til að gera nokkuð sem hann gerði aldrei___ Mér hefur strax dottið í hug að gera nokkuð sem hann gerði aldrei_____ SMÁFÓLK Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Það er ekki hægt að spila út hjarta," sögðu skýrendur í sýningarsalnum einum rómi, þegar ljóst var að breska parið Brock og Forrester höfðu sagt sex tígla á spil NS hér að neð- an. Þetta var í leik Breta og Austurríkismanna á EM í Brighton. Vestur gefur, NS á hættu. Vestur ♦ 109732 ▼ KG9 ♦ 3 ♦ 9876 Norður ♦ ÁDG854 ♦ 32 ♦ - ♦ ÁKG103 Austur II ♦ D10876 ♦ A7642 ♦ 54 Suður ♦ K ♦ Á54 ♦ KDG10985 ♦ D2 Vestur Norður Austur Suður Pass 1 spaði Pass 3 tíglar Pass 3 spaðar Pass 3grönd Pass 4 lauf Pass 4 tíglar Pass 6 lauf Pass 6 tíglar Pass Pass Pass Spaðaslemman er kannski heldur betri, en skiljanlega gat suður ekki sætt sig við að gefa tígulinn eftir. Á opnu borði er fljótlegt að sjá að hjartaútspil er það eina sem drepur sex tígla. En skýr- endum fannst fráleitt að ætla Austurríkismanninum Fuick að spila frá KG9 gegn slemmu. En Fuick var ekki á sama máli og spilaði út hjartaníunni, hvergi smeykur. Enda hafði hann hlustað vel á sagnir og sá á sínum spilum að svörtu litimir væm sagnhafa gjöfulir ef hann fengið frið til að taka á trompin. Sagnhafí drap á hjartaás og reyndi að losa sig við hjartatap- arana niður í spaða og lauf, en allt kom fyrir ekki. Austur trompaði við hvert tækifæri og spilið fór tvo niður. Á hinu borðinu fómuðu AV í fímm hjörtu yfir fimm tíglum, sem kostaði 500. Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp á milli- svæðamótinu í Zagreb, sem nú stendur yfír, í viðureign stór- meistaranna Hulak, Júgóslavíu, sem hafði hvítt og átti leik, og Tony Miles, Englandi. Miles lék síðast gróflega af sér, 35. — Kg8-h7? 36. Hxb7! - He7 (Eftir 36. - Dxb7?, 37. Dxg6+ verður svart- ur mát.) 37. Hxe7 — Bxe7, 38. f4 - g5, 39. Rf3 - gxf4, 40. Re5 og Miles gafst upp. Hann hefur verið heillum horfínn á mótinu. Þegar aðeins þijár um- ferðir vom eftir áttu fímm skákmenn möguleika á að kom- ast áfram, þeir Viktor Korchnoi, Yasser Seirawan, Predrag Ni- kolic, Jan Ehlvest Sovétríkjun- um og 21 árs gamall Perúmaður, Granda Zuniga, sem hefur kom- ið gífurlega á óvart. Enginn þessara fímm skákmanna hefur komist hjá skakkaföllum, Ehlvest hefði t.d. verið langefst- ur ef hann hefði ekki tapað fyrir Baragar, Kanada, sem hefur aðeins hlotið einn og hálfan vinning.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.