Morgunblaðið - 26.08.1987, Síða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 1987
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hafnarfjörður
— blaðberar
Blaðbera vantar í Setbergshverfi strax.
Upplýsingar í síma 51880.
Fasteignasala
óskar eftir starfsmanni til allra almennra
skrifstofustarfa, þ.e. vélritun, símavörslu,
sölumennsku o.frv. Um er að ræða hálfsdags
starf. Vinnutími eftir hádegi.
Umsóknir með sem ýtarlegustum upplýsing-
um um aldur, menntun og fyrri störf óskast
sendar auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. sept.
merkt: „Fasteignasala — 4620“.
Blaðberar
— Selfoss
Blaðberar óskast. Æskilegt að þeir geti
borið út fyrir hádegi.
Upplýsingar í síma 1966 eftir kl. 18.00.
Iltagttitltffifrft
Morgunblaðið
Blaðberar óskast víðs vegar um borgina frá
1. september.
Sjá nánar auglýsingu annars staðar í blaðinu.
Upplýsingar í afgreiðslu Morgunblaðsins,
símar 35408 og 83033.
Sænskumælandi
leiðbeinandi
óskast að nýrri meðferðarstofnun á vestur-
strönd Svíþjóðar. Ráðningartími er 6 mánuðir
til 1 árs.
Þeir sem hafa áhuga leggi inn nafn og síma-
númer á augld. Mbl. merkt: „Á — 5325“ sem
fyrst.
Þjónustuíbúðir
aldraðra Dalbraut 27
Okkur vantar gott fólk til starfa við eftirtalin
störf:
• Eldhús 75% vinna frá kl. 8.00-14.00.
• Heimilishjálp 100% vinna — hlutastarf
kemur til greina.
• Verslun — afgreiðsla — innnkaup. 50% starf
frá kl. 13.00-17.00.
Upplýsingar gefur forstöðumaður á staðnum
virka daga frá kl. 10.00-14.00.
Tónlistarkennarar
Tónlistarskólinn á Sauðárkróki óskar að ráða
flðlukennarar fyrir nemendur á 1. til 4. stigi
sem einnig gæti tekið að sér kennslu byrj-
enda í píanóleik. Frítt húsnæði og svo
athugið að til greina kemur að ráða kennara
frá Stór-Reykjavíkursvæðinu sem kæmi einu
sinni í viku.
Vinsamlega hafið samband við skólastjóra
Evu Snæbjarnardóttur sem veitir nánari upp-
lýsingar í síma 95-5415.
Skólanefnd
Hótel Stykkishólmur
vill ráða fólk til hótel-
starfa
Framreiðslumann, í gestamóttöku, veitinga-
sal og til ræstinga.
Við bjóðum örugga atvinnu allt árið og mikla
aukavinnu.
Hótel Stykkishólmur er nýtískulegt hótel
staðsett í Stykkishólmi sem er einn snyrtileg-
asti kaupstaður landsins í aðeins 214 km
fjarlægð frá Reykjavík. Góðar samgöngur og
gott vegakerfi. Góður grunnskóli með góðum
kennurum eru á staðnum.
Allt þetta gerir Stykkishólm áhugaverðan til
búsetu. Ef þið hafið áhuga á vinnu og fallegu
umhverfi þá hafið samband við Sigurð Skúla
í síma 93-81330.
Hótel Stykkishólmur
Tæknifræðingur
Véltæknifræðingur með vélstjórapróf og
sveinspróf í vélvirkjun óskar eftir starfi.
Upplýsingar í síma 99-4822.
Stýrimenn
— skuttogari
Réttindamann vantar á Arnar Hu-1 til afleys-
inga. Framtíðarstarf fyrir réttan mann.
Upplýsingar í síma 95-4690.
Skagstrendingur hf,
Skagaströnd
Fálkaborg
— Breiðholti
Starfsfólk með uppeldismenntun og/eða
reynslu af uppeldisstörfum óskast nú þegar
eða eftir nánara samkomulagi til starfa á
Fálkaborg sem er blandað dagvistunar-
heimili í alfaraleið.
Hafið samband við Auði, forstöðumann, í
síma 78230 fyrir hádegi.
Drífandi fólk
Okkur vantar röska menn til starfa í bók-
bandi, bæði bókbindara og aðstoðarmenn.
Mikil vinna því jólabókaflóðið er hafið.
Vinsamlega hafið samband við verkstjóra
milli kl. 16.00 og 18.00 næstu daga.
íllfll
Prentsmiðjan Oddi hf.,
Höfðabakka 7, 110 Reykjavik.
sími83366.
Frá grunnskóla
Njarðvíkur
Enn vantar einn kennara við grunnskóla
Njarðvíkur. Óskað er eftir kennara í raun-
greinum en annað kemur þó til greina.
Upplýsingar veitir Gylfi Guðmundsson skóla-
stjóri í síma 92-14380 (hs.) eða 92-14399
(vs.)
Skólanefnd.
Garðabær
Blaðbera vantar í Flatir, Silfurtún, Kjarrmóa
og Mýrar.
Upplýsingar í sími 656146.
fNtfgniiHiiMfr
Vinsælt veitingahús
í Reykjavík óskar eftir að ráða starfsfólk til
afgreiðslustarfa. Unnið er á vöktum. í boði
eru góð laun fyrir rétta aðila.
Öllum umsóknum verður svarað og fullum
trúnaði heitið.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
28. ágúst merktar: „Veitingahús — 930“.
Fiskvinnslustörf
Okkur vantar vant fólk í snyrtingu og pökkun
nú þegar og síðan í síldarfrystingu með
haustinu. Nú er um að gera að hlaupa til
og afla upplýsinga því færri komast að en
vilja þegar síldarfrysting hefst. Við rekum
verðbúð og mötuneyti.
KASK fiskiðjuver, Höfn Hornafirði, sími
97-81200.
Dagvistarheimilið
Hálsaborg v/Hálsasel
Lausar eru fóstrustöður við dagvistarheimilið
Hálsaborg. Til greina kemur að ráða annað
uppeldismenntað starfsfólk. Ennfremur er
óskað eftir aðstoðarfólki m.a. í eldhús.
Um er að ræða heilsdags- og hlutastörf.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
78360.
Hrafnista Reykjavík
Starfsfólk óskast í eldhús og borðsal.
Vinnutími frá kl. 8.00-16.00.
Upplýsingar í síma 689323.
Barnaheimili á staðnum.
Skínandi
fréttamaður
óskast
Fréttastofa Stjörnunnar óskar eftir að ráða
snjallan fréttamann.
Hugkvæmni og dugnaður skilyrði.
Góð vinnuaðstaða, góð laun, góðar fréttir,
skínandi stjörnufréttir.
Umsóknir merktar: „Skínandi fréttamaður“
sendist Stjörnunni, Sigtúni 7, sími 689910,
fyrir næstu helgi.
Stýrimaður
Stýrimaður óskast á dragnótabát.
Upplýsingar í síma 94-7708 og hjá L.Í.Ú í
síma 29500.
i i i