Morgunblaðið - 26.08.1987, Síða 47

Morgunblaðið - 26.08.1987, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. AGUST 1987 47 og systurnar Forsetinn Þegar forseti íslands, Vigdís Finnbogadóttir, var í opin- berri heimsókn sinni í Snæfells- nes- og Hnappadalssýslu á dögunum, leit hún inn til syst- ranna í St. Fransiskuklaustrinu í Stykkishólmi. Vigdís forseti skoðaði sjúkra- húsið, kapelluna og prentsmiðjuna á staðnum, og þáði síðan kaffi og með því hjá systrunum. Systir Anna flutti ávarp, en hún hefur verið lengst systranna á Islandi, eða í 52 ár. Vigdísi var síðan færð gjöf að skilnaði, og var það bók um heilagan Frans frá Assisi. Morgunblaðið/Þorkell Systir Lena, príorinna, færir Vigdisi bók að gjöf. Morgunblaðið/Þorkell Frá vinstri: Systir Anna, Vigdís forseti, systir Rósa, og systir Elísa, sem tendrar kertin. Það er auðséð að léttleikinn er í fyrirrúmi hjá Bobby’s Blues Band. Frá vinstri: Gunnlaugur Briem, Jóhann Ásmundsson, Friðrik Karlsson, Guðmundur Ingólfsson, og Bobby Harrison. STÓLPI Vinsæli tölvuhugbúnaðurinn Útflytjendur í Stólpa er hægt að hafa allt að 99 verðskrár með erlendum vöruheitum s.s á ensku, þýsku og frönsku. Kerfið sér um gengisútreikninga fyrir þig á sjálfvirkan hátt, bókar m.a. sölu í ísl. kr. í fjár- hagsbókhaldi og heldur síðan utan um geng- ismismuninn. í lánardrottnakerfinu er hægt að meðhöndla erlend lán með sama hætti. Þvílíkur munur! Kynntu þér málið. Átta alsamhæfð tölvukerfi. Sala, þjónusta Markaðs- og söluráðgjöf, Björn Viggósson, Ármúla 38, 108 Rvk., sími 91-687466. Hönnun hugbúnaðar Kerfisþróun, Kristján Gunnarsson, Ármúla 38, 108 Rvk., sími 91-688055. Drifbúnaður fyrir spil o.f I. E HÉÐINN = VÉLAVERSLUN SÍMI 624260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA - LAGER < cf) ■\^P&jAcu$ S ■ wiv: LUNDUR VEITINGASALUR Léttir réttir á góðu verði í hádeginu og á kvöldin. FORRÉTTIR: Rækjukokteill kr. 380.- Reyksoðinn silungur kr. 350,- Grænmetissúpa kr. 220.- AÐALRÉTTIR: Skýjaloka kr. 390.- Reykt ýsa með sítrónusósu kr. 480,- Djúpsteiktursólkoli kr. 540.- Steikt fjallabieikja kr. 620,- Hakkað buff Pojorsky kr. 430.- Blandað kjöt á teini kr. 710.- Mínútusteik með kryddsmjöri.... kr. 950,- Salatbar innifalinn. Ve riö yylitt- shgtas'afe'teFa- Hótel við Sigtún •\\ofcu&ay s. 689000

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.