Morgunblaðið - 26.08.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 26.08.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. AGUST 1987 47 og systurnar Forsetinn Þegar forseti íslands, Vigdís Finnbogadóttir, var í opin- berri heimsókn sinni í Snæfells- nes- og Hnappadalssýslu á dögunum, leit hún inn til syst- ranna í St. Fransiskuklaustrinu í Stykkishólmi. Vigdís forseti skoðaði sjúkra- húsið, kapelluna og prentsmiðjuna á staðnum, og þáði síðan kaffi og með því hjá systrunum. Systir Anna flutti ávarp, en hún hefur verið lengst systranna á Islandi, eða í 52 ár. Vigdísi var síðan færð gjöf að skilnaði, og var það bók um heilagan Frans frá Assisi. Morgunblaðið/Þorkell Systir Lena, príorinna, færir Vigdisi bók að gjöf. Morgunblaðið/Þorkell Frá vinstri: Systir Anna, Vigdís forseti, systir Rósa, og systir Elísa, sem tendrar kertin. Það er auðséð að léttleikinn er í fyrirrúmi hjá Bobby’s Blues Band. Frá vinstri: Gunnlaugur Briem, Jóhann Ásmundsson, Friðrik Karlsson, Guðmundur Ingólfsson, og Bobby Harrison. STÓLPI Vinsæli tölvuhugbúnaðurinn Útflytjendur í Stólpa er hægt að hafa allt að 99 verðskrár með erlendum vöruheitum s.s á ensku, þýsku og frönsku. Kerfið sér um gengisútreikninga fyrir þig á sjálfvirkan hátt, bókar m.a. sölu í ísl. kr. í fjár- hagsbókhaldi og heldur síðan utan um geng- ismismuninn. í lánardrottnakerfinu er hægt að meðhöndla erlend lán með sama hætti. Þvílíkur munur! Kynntu þér málið. Átta alsamhæfð tölvukerfi. Sala, þjónusta Markaðs- og söluráðgjöf, Björn Viggósson, Ármúla 38, 108 Rvk., sími 91-687466. Hönnun hugbúnaðar Kerfisþróun, Kristján Gunnarsson, Ármúla 38, 108 Rvk., sími 91-688055. Drifbúnaður fyrir spil o.f I. E HÉÐINN = VÉLAVERSLUN SÍMI 624260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA - LAGER < cf) ■\^P&jAcu$ S ■ wiv: LUNDUR VEITINGASALUR Léttir réttir á góðu verði í hádeginu og á kvöldin. FORRÉTTIR: Rækjukokteill kr. 380.- Reyksoðinn silungur kr. 350,- Grænmetissúpa kr. 220.- AÐALRÉTTIR: Skýjaloka kr. 390.- Reykt ýsa með sítrónusósu kr. 480,- Djúpsteiktursólkoli kr. 540.- Steikt fjallabieikja kr. 620,- Hakkað buff Pojorsky kr. 430.- Blandað kjöt á teini kr. 710.- Mínútusteik með kryddsmjöri.... kr. 950,- Salatbar innifalinn. Ve riö yylitt- shgtas'afe'teFa- Hótel við Sigtún •\\ofcu&ay s. 689000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.