Morgunblaðið - 13.09.1987, Síða 40

Morgunblaðið - 13.09.1987, Síða 40
4é Stórefnilegnr bassaleikari TÓMUST Jón Ásgeirsson Hávarður Tryggvason kontra- bassaleikari og Brynja Guttorms- dóttir píanóleikari héldu tónleika í Norræna húsinu sl. föstudag og fluttu verk eftir Koussevitzky, Bottesini, Michel Zbar, Massenet, Faure og Popper. Einleikskonsert á kontrabassa er ekki hversdags viðburður, því eins og hljóðfærið er mikilvægt í samspili, þarf ein- leikari að ráða yfír þeirri tækni er gerir honum fært að yfirvinna ýmsa agnúa hljóðfærisins. Þessir agnúar koma einna best fram í liðlegu tónferli og tónmyndunar- tækni sem óhjákvæmilega hlýtur ósanngjaman samburð við það sem gerist að vera á selló. í fyrsta verkinu sem var kon- sert eftir Koussevitzky mátti greina óstyrkan leik en í heild var verkið samt vel leikið. í öðru verki tónleikanna, sem var Elegia eftir Bottesini, var leikur Hávarð- ar kominn í gott jafnvægi. Hann hefur mjög fallegan tón og leikur Hávarður Tryggvason kontra- bassaleikari og Brynja Gutt- ormsdóttir píanóleikari. með hann á einkar músíkalskan máta og í nútímaverki eftir Zbar (franskt nútímatónskáld) lék hann sér að ýmiskonar skemmti- legum og vel útfærðum „tón- myndunartrikkum“, sem eru fastir liðir í hefðbundinni skóla- tónlist nútímans. Eftir hlé skiptust viðfangsefn- in í tvo flokka. Fyrst er að nefna Meditation eftir Massenet og Apres un réve eftir Faure, þar sem frábærlega fallegur og syngjandi tónninn hjá Hávarði naut sín mjög vel. Seinni flokkur- inn voru virtúósa stykki eins og Fantasie Sonnambula eftir Bott- esini og sú fræga ungverska raspsódía eftir Popper. Þar sýndi Hávarður að hann er á góðri leið með að verða frábær bassaleik- ari, sérstaklega í sellóverki Poppers. Hávarður er sannarlega efnilegur bassaleikari og verður fróðlegt að heyra hann að námi loknu og eftir að hann hefur orð- ið sér úti um meiri þjálfun í tónleikahaldi. Brynja Guttorms- dóttir studdi vel við leik Hávarð- ar, jafnvel þar sem ákafinn hjá einleikaranum losaði um hryn- festuna. TIL SÖLU Vegna endurskipulagningar á bílakosti Hjálparsveitar skáta í Hafn- arfirði eru þessar bifreiðar til sölu: 1. Chervolet Suberban Silverrado diesel, árg. 1982, ekinn 45000 km. 2. Pinzgauer árg. 1981, 3 hásinga, ekinn 29000 km. 3. International 1100, árg. 1974, ekinn 16400 mílur. Upplýsingar gefur Þorvaldur Hallgrímsson í síma 651022 milli kl. 9.00-16.00. Nr. Flytjandi—titill venjul. verð afslverö 1. MichaelJackson-Bad 719 2. TerenceTrent D'Arby- Intro. >49 674 3. Madonna - Who’s That Girl 674 4. Cock Robin—After Here Through Midland 674 5. Echo And The Bunnymen 674 6. Deacon Blue - Raintown >43 674 7. Stuðmenn - Á gæsaveiðum >90 719 8. Suzanne Vega - Solitude Standing >43 674 9. Látúnsbarkarnir ■?9Ö 719 10. Cars-DoorToDoor 740. 674 11. Bubbi og MX 21 - Skapar fegurðin hamingjuna ina 404 12. Dio—DreamEvil 740i 674 13. Greifamir—Sviðsmynd •990. 539 14. Úr mynd-LaBamba 740 674 15. Hooters - One Way Home -749 674 16. Fleetwood Mac - Tango In The Night -740 674 17. Stuðkompaniið—Skýjum ofar -S09l 539 18. Pat Metheney - Still Life (Talking) 049. 674 19. Úr mynd - Beverly Hills Cop 049. 674 20. SimpleMinds—Live 7*90 989 Þú gerir ekki betri kaup! Munið Rem — Doculments á tilboðsverði þessa viku kr. 599,- stdnofhf Austurstræti, Glæsibæ, Rauðarárstig, Strandgötu Póstkröfusími 11620 og 28316 (símsvari). MEÐEINUSÍmU er hœgt að breyta innheimtuaö- ferðinni. Eftir það verða áskri mTvmr;trn.T» viðkomandi greiðslukortareikn- SÍMINN ER 691140 691141 I dag kl. 16.00. Hártískan ’88 ARgTÓKRATllNN kynnir nýjustu hárlínuna Hveragerði

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.