Morgunblaðið - 13.09.1987, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 13.09.1987, Blaðsíða 40
4é Stórefnilegnr bassaleikari TÓMUST Jón Ásgeirsson Hávarður Tryggvason kontra- bassaleikari og Brynja Guttorms- dóttir píanóleikari héldu tónleika í Norræna húsinu sl. föstudag og fluttu verk eftir Koussevitzky, Bottesini, Michel Zbar, Massenet, Faure og Popper. Einleikskonsert á kontrabassa er ekki hversdags viðburður, því eins og hljóðfærið er mikilvægt í samspili, þarf ein- leikari að ráða yfír þeirri tækni er gerir honum fært að yfirvinna ýmsa agnúa hljóðfærisins. Þessir agnúar koma einna best fram í liðlegu tónferli og tónmyndunar- tækni sem óhjákvæmilega hlýtur ósanngjaman samburð við það sem gerist að vera á selló. í fyrsta verkinu sem var kon- sert eftir Koussevitzky mátti greina óstyrkan leik en í heild var verkið samt vel leikið. í öðru verki tónleikanna, sem var Elegia eftir Bottesini, var leikur Hávarð- ar kominn í gott jafnvægi. Hann hefur mjög fallegan tón og leikur Hávarður Tryggvason kontra- bassaleikari og Brynja Gutt- ormsdóttir píanóleikari. með hann á einkar músíkalskan máta og í nútímaverki eftir Zbar (franskt nútímatónskáld) lék hann sér að ýmiskonar skemmti- legum og vel útfærðum „tón- myndunartrikkum“, sem eru fastir liðir í hefðbundinni skóla- tónlist nútímans. Eftir hlé skiptust viðfangsefn- in í tvo flokka. Fyrst er að nefna Meditation eftir Massenet og Apres un réve eftir Faure, þar sem frábærlega fallegur og syngjandi tónninn hjá Hávarði naut sín mjög vel. Seinni flokkur- inn voru virtúósa stykki eins og Fantasie Sonnambula eftir Bott- esini og sú fræga ungverska raspsódía eftir Popper. Þar sýndi Hávarður að hann er á góðri leið með að verða frábær bassaleik- ari, sérstaklega í sellóverki Poppers. Hávarður er sannarlega efnilegur bassaleikari og verður fróðlegt að heyra hann að námi loknu og eftir að hann hefur orð- ið sér úti um meiri þjálfun í tónleikahaldi. Brynja Guttorms- dóttir studdi vel við leik Hávarð- ar, jafnvel þar sem ákafinn hjá einleikaranum losaði um hryn- festuna. TIL SÖLU Vegna endurskipulagningar á bílakosti Hjálparsveitar skáta í Hafn- arfirði eru þessar bifreiðar til sölu: 1. Chervolet Suberban Silverrado diesel, árg. 1982, ekinn 45000 km. 2. Pinzgauer árg. 1981, 3 hásinga, ekinn 29000 km. 3. International 1100, árg. 1974, ekinn 16400 mílur. Upplýsingar gefur Þorvaldur Hallgrímsson í síma 651022 milli kl. 9.00-16.00. Nr. Flytjandi—titill venjul. verð afslverö 1. MichaelJackson-Bad 719 2. TerenceTrent D'Arby- Intro. >49 674 3. Madonna - Who’s That Girl 674 4. Cock Robin—After Here Through Midland 674 5. Echo And The Bunnymen 674 6. Deacon Blue - Raintown >43 674 7. Stuðmenn - Á gæsaveiðum >90 719 8. Suzanne Vega - Solitude Standing >43 674 9. Látúnsbarkarnir ■?9Ö 719 10. Cars-DoorToDoor 740. 674 11. Bubbi og MX 21 - Skapar fegurðin hamingjuna ina 404 12. Dio—DreamEvil 740i 674 13. Greifamir—Sviðsmynd •990. 539 14. Úr mynd-LaBamba 740 674 15. Hooters - One Way Home -749 674 16. Fleetwood Mac - Tango In The Night -740 674 17. Stuðkompaniið—Skýjum ofar -S09l 539 18. Pat Metheney - Still Life (Talking) 049. 674 19. Úr mynd - Beverly Hills Cop 049. 674 20. SimpleMinds—Live 7*90 989 Þú gerir ekki betri kaup! Munið Rem — Doculments á tilboðsverði þessa viku kr. 599,- stdnofhf Austurstræti, Glæsibæ, Rauðarárstig, Strandgötu Póstkröfusími 11620 og 28316 (símsvari). MEÐEINUSÍmU er hœgt að breyta innheimtuaö- ferðinni. Eftir það verða áskri mTvmr;trn.T» viðkomandi greiðslukortareikn- SÍMINN ER 691140 691141 I dag kl. 16.00. Hártískan ’88 ARgTÓKRATllNN kynnir nýjustu hárlínuna Hveragerði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.