Morgunblaðið - 20.09.1987, Page 6

Morgunblaðið - 20.09.1987, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1987 ÚTVARP/SJÓNVARP SJÓNVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 b o STOÐ-2 ® 9.00 ► Kum, Kum.Teiknimynd. <SS> 9.40 ► Jógi björn. Teiknimynd. Þýð- ®10.50 ► Klementína.Teiknimynd 4® 12.00 ► Vinsœldalistinn. andi: Hersteinn Pálsson. meö islensku tali. Eurochart. 40 vinsælustu lögin ® 9.20 ► Paw, Paws.Teiknimynd. ® 10.00 ► Tóti töframaftur. Teikni- <®11.10 ► Þrumukettir. Teiknimynd. í Evrópu kynnt. mynd. ^ ýntl <®11.35 ► Heimilið. Home. Leikin ® 10.25 ► Zorro.Teiknimynd. barna- og unglingamynd sem gerist á upptökuheimili fyrir börn. <®12.55 ► Rólurokk. Blandaðurtón- listarþáttur með viðtölum við hljómlist- arfólk og ýmsum uppákomum. <® 13.50 ► 1000 volt. Þátturmeö þungarokki. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 15.00 ► Fró helmsmeistarakeppni (frjálsum fþrótt- um. 16.30 ► Rashomon. Sígild, japönsk kvikmynd frá árinu 1951. Leikstjóri: Akira Kurosawa. Aðalhlutverk: Toshiro Mifune og Masayuki Mori. Japanskur aðalsmaður á miööldum fellur fyrir hendi stigamanns. Fjórir eru til frá- sagnar um atburðinn og ber þeim ekki saman um hvað hafi raunverulega gerst. Þýðandi: Miyako Þórðarson. 18.00 ► Sunnudagshugvekja. 19.00 ► Á 18.10 ► Töfraglugginn. Tinna Ól- framabraut afsdóttir kynnir gamlar og nýjar (Fame). Ný myndasögur fyrir börn. syrpa banda- ríska mynda- flokksins. <®14.16 ► 64 af stöðinni (Car 54, where areyou?). Gamanmyndaflokkur. <® 14.40 ► Lagasafnið. Nýjustu lögin á tónlistarmyndböndum. <®16.05 ► Á fleygiferð (Exciting World of Speed and Beauty. ® 15.30 ► Ástarœvintýri (Failing in Love). Aöalhlutverk: Robert De Niro, Meryl Streepog Harvey Keitel. Molly og Frank eru hamingjusamlega gift, en ekki hvort öðru. Þau rekast á í jólaösinni á Manhattan, en fara flissandi hvort sina leið. Um vorið hittast þau aftur af tilviljun og þá hefst ævintýrið. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. <®17.15 ► Undur alheimsins. Nova. (þættinum er könnuð mynd- un flókinna tilfinningatengsla i ungabörnum. <®18.15 ► Amerfski fótboitinn - NFL. Amerískurfótbolti hefurað undanförnu náð miklum vinsældum i Evrópu og þá sérstak- lega á Bretlandi. í vetur mun Stöð 2 sýna leiki frá atvinnumannadeild (NFL) vikulega. 19.19 ► 19.19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.00 ► Fame, 19.50 ► Fréttaágripá táknmáli. 20.00 ► Fréttir og vaður. 20.40 ► Frá Kvikmyndahátfð Ustahátíðar. 20.45 ► Dagskrá nsastu viku. Kynningar- þáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 21.05 ► Aldahvörf eða bábilja? Þátturum mót sem haldiö var á Arnarstapa á Snæfells- nesi dagana 15,—17. ágúst sl. 21.55 ► Dauðar sálir. Annar þáttur. Sovéskur myndaflokkur gerður eftir samnefndu verki eftir Nikolaj Gogol. 23.15 ► Melstaraverk (Masterworks). Myndaflokkur um málverk á listasöfnum. I þessum þætti er skoöað málverkið William Bethune, kona hans og dóttir eftir David Wilkie. 23.25 ► Útvarpsfréttir f dagskrárlok. 19.19 ► 19.19. 19.45 ► Ævintýri Sherlock Holmes (The Adventures of Sherlock Holmes). Nýir, breskir þættir. Aðalhlutverk. Jer- emy Brettog David Burke. 20.35 ► Nær- 21.10 ► - myndir.JónÓttar Benny Hill. Ragnarsson ræðir Breski ærsla- við Kristján Dav- belgurinn íðsson listmálara. Benny Hill. <®21.40 ► VfsHölufjölskyldan (Married with Children). Nýr gamanmyndaflokkur um fjölskyldu sem býr í úthverfi Chicago, börn þeirra tvö á táningsaldri og nánustu fjölskylduvini. <®22.06 ► Ástlr f Austurvegi (The Far Pavillions). Myndaflokkur í 6 þáttum. 1. og 2. þáttur. Stórbrotin ástarsaga sem gerist á Indlandi á 19. öld. Aðalhlutverk: Ben Cross, Omar Sharif, Sir John Gielgud og Christopher Lee. 24.00 ► Dagskrár- lok. ÚTVARP 16.00 Hlé. 21.00 Kvöldvaka. Þáttur i umsjón Sverr- is Sverrissonar og Eiríks Sigurbjörns- sonar. 24.00 Næturdagskrá. Ljúf tónlist leikin. 4.00 Dagskrárlok. <S> RÍKISÚTVARPIÐ 8.00 Morgunandakt. Séra Þorleifur Kjartan Kristmundsson prófastur á Kolfreyjustaö flytur ritningarorð og bæn. Fréttir kl. 8.10. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustu- greinum dagblaðanna. Dagskrá. 8.30 Fréttir á ensku. Foreldrastund. — Skólabyrjun. Umsjón: Hilda Torfadótt- ir. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni „í dagsins önn" frá miðvikudegi.) Frétt- ir kl. 9.00. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni a. „Jesus der du meine Seele", kant- ata fyrir 14. sunnudag eftir Trínitatis eftir Johann Sebastian Bach. Ein- söngvararnir Wilhelm Weidl, Paul Esswood, Kurt Equiluz og Rune van der Meer syngja ásamt Tölzer- drengjakórnum með Conventus Musicus-hljómsveitinni. Nicolaus Harnoncourt stjórnar. b. „Fyrirbæn í Notre Dame" eftir Léon Boéllman. Jane Parker-Smith leikur á orgel Westminster-dómkirkjunnar í Lundúnum. c. Sónata í a-moll fyrir blokkflautu og sembal eftir Diogenio Bigaglia. Mich- ala Petri og George Malcolm leika. d. Tokkata í e-moll og fúga í E-dúr eftir Max Reger. Alf Linder leikur á orgelið í Óskarskirkjunni í Stokkhólmi. e. „Benedictus" eftir Max Reger. Jane Parker-Smith leikur á orgel Westminst- er-dómkirkjunnar ( Lundúnum. (Af hljómplötum og hljómdiskum.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.26 Út og suður. Umsjón: Friörik Páll Jónsson. 11.00 Messa. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 Fjölhæfur höfundur frá Amager. Keld Gall Jörgensen tekur saman dag- skrá um danska rithöfundinn Klaus Rifbjerg. 14.30 Tónlist á miðdegi. a. Vladimir Horowitz leikur á píanó etýðu í cís-moll op. 2 nr. 1 eftir Alex- ander Scriabin og pólonesu nr. 6 í As-dúr op. 53 eftir Frederic Chopin. b. „Sinfonie Singuliére" nr. 3 eftir Franz Berwald. Sinfóníuhljómsveit Gautaborgar leikur undir stjórn Neeme Jarvi. (Af hljómdiskum.) 16.10 Meö síödegissopanum. Umsjón: Sverrir Páll Erlendsson. (Frá Akureyri.) 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Göngulag tímans. Annar fjögurra þátta i umsjá Jóns Björnssonar félags- málastjóra á Akureyri. Lesari: Steinunn S. Sigurðardóttir. (Áður útvarpað 29. mars sl.) 17.00 Tónlist á sunnudagssíðdegi. a. „Papillons" (Fiðrildi) fyrir pianó eftir Robert Schuman. Claudio Arrau leikur. b. Oktett í Es-dúr op. 20 fyrir strengja- hljóðfæri eftir Felix Mendelsohn. Brandis og Westphal-kvartettarnir leika. 17.50 Sagan: „Sprengingin okkar" eftir Jon Michelet. Kristján Jóhann Jónsson les þýðingu sína (10). 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Það var og. Þráinn Bertelsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Ekki til setunnar boðið. Þáttur um sumarstörf og frístundir. Umsjón: Inga Rósa Þóröardottir. (Frá Egilsstöðum.) Þátturinn verður endurtekinn nk. fimmtudag kl. 15.20.) 21.10 Gömlu danslögin 21.30 Útvarpssagan: „Carrie systir" eftir Theodore Dreiser. Atli Magnússon les þýðingu sína (24). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Vesturslóð. Trausti Jónsson og Hallgrímur Magnússon kynna þanda- ríska tónlist frá fyrri tíð. Sextándi þáttur. 23.10 Frá Hírósíma til Höfða. Þættir úr samtimasögu. Niundi þáttur. Umsjón: Grétar Erlingsson og Jón Ólafur Is- berg. (Þátturinn verður endurtekinn nk. þriöjudag kl. 15.10.) 24.00 Fréttir. 00.05 Tónlist á miðnætti. a. „Barkaróle" I Fís-dúr op. 60, „Nok- túrna" nr. 17 i H-dúr op. 62 og „Noktúrna" nr. 18 í E-dúr op. 62 eftir Frederic Chopin. Stephen Bishop leik- ur á píanó. b. Sigurljóö op. 55 eftir Johannes Brahms. Fílharmóníukórinn í Prag syngur með tékknesku Fílharmóniu- sveitinni, Guiseppe Sinpoli stjórnar. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. íSs RÁS2 00.05 Næturvakt útvarpsins. óskar Páll Sveinsson stendur vaktina. 6.00 [ bítið. Leifur Hauksson. Fréttir á ensku sagöar kl. 8.30. Fréttir ki. 8.10 og 9.00. 9.03 Barnastundin. Umsjón: Ásgeröur Flosadóttir. Fréttir kl. 10.00. 10.05 Sunnudagsblanda. Umsjón: Margrét Blöndal og Þórir Jökull Þor- steinsson. (Frá Akureyri.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 16.00 90. tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlustend- ur. Fréttir kl. 16.00. 16.05 Listapopp. Umsjón: Snorri Már Skúlason og Valtýr Björn Valtýsson. 18.00 Tilbrigði. Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Þáttur fyrir ungt fólk í umsjá Bryndísar Jónsdóttur og Sig- uröar Blöndal. Fréttir kl. 22.00. 22.05 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir. Fréttir kl. 24.00. 00.05 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug- ur Sigfússon stendur vaktina til morguns. BYLGJAN 8.00 Fréttir og tónlist í morgunsáriö. 9.00 Hörður Arnarson. Þægileg sunnu- dagstónlist kl. 11.00. Papeyjarpopp og Hörður fær gest sem velur uppá- haldspoppiö sitt. Fréttir kl. 10.00. 11.30 Vikuskammtur Einars Sigurðs- sonar. Einar lítur yfir fréttir vikunnar með gestum í stofu Bylgjunnar. 12.00 Fréttir. 13.00 Bylgjan i Ólátagarði með Erni Árnasyni. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Ragnheiöur H. Þorsteinsdóttir leikur óskalög. Uppskriftir, afmælis- kveðjur og sitthvað fleira. Sími 611111. 18.00 Fréttir. 19.00 Helgarrokk. Umsjón: Haraldur Gíslason. 21.00 Popp á sunnudagskvöldi. Þor- steinn Högni Gunnarsson kannar hvað helst er á seyöi í poppinu. Breiðskífa kvöld' !ns kynnt. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar — Anna Björk Birgisdóttir. Tónlist og upplýsingar um veður. STJARNAN 8.00 Guöríður Haraldsdóttir. Fréttir kl. 10 og 12. 12.00 Inger Anna Aikman. 15.00 Kjartan Guðbergsson. Vinsæl lög, frá London til New York á þremur tímum. Fréttir kl. 18. 18.00 Stjörnutíminn. 19.00 Kolbrún Erna Pétursdóttir og unglingar sjá um unglingaþátt. 21.00 Stjörnuklassík. Randver Þorláks- son. 22.00 Árni Magnússon. Helgarlok. 24.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARPALFA 10.00 Lifandi orð: Fagnaðarerindið flutt í tali og tónum. 11.00 Fjölbreytileg tónlist. 13.00 Tónlistarþáttur. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 10.00—12.20 Svæðisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni — FM 96,5. Sunnu- dagsblanda. Umsjón: Margrét Blöndal oq Þórir Jökull Þorsteinsson. ISHDA CB-rannsóknarvogin í buróartösku meó rafhlöóum eóa tengd rafmagni. Þessar vogir eru á sérstöku kynningarveröi á sjávarút- vegssýningunni 19.—24. september. VERÐ: -r 20% 23.800 4.700 = 19.040 + söluskattur NasÉKMS KROKHALS 6 SIMI 671900'

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.