Morgunblaðið - 20.09.1987, Síða 18

Morgunblaðið - 20.09.1987, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1987 THJSvlMjín"1 FASTEIGNASALA BORGARTÚNI29,2. HÆÐ. 62-17-17 « Opið í dag kl. 1-3 íbúðir eldri borgara Eigum enn eftir íbúöir í 1. áfanga íbúöa eldri borgara sem rís á frábærum staö viö Vogartungu í Kóp. Um er aö ræöa 2ja íbúöa raöhús og raöhus. Stæröir 70-115 fm. Bílsk. fylgja stærri íbúöunum. íb. seljast fullb. innan og utan m. frág. lóö. íbúö- irnar veröa tengdar heilsugæslu Kóp. Stærri eignir Höfum eftirtalin hús i sölu fyrir FAGHÚS hf Húsin eru timburhús m. bílsk. hlaöin dönskum múrsteini. Þverás — einbýli Ca 210 fm einbýli. Vel staös. viö Þverás. Afh. í mai '88 fullb. aö ut- an, fokh. aö innan. Jöklafold einb./tvíb. Ca 230 fm fallegt hús. Samþ. 80 fm íb. i kj. Afh. i maí '88 fullb. aö utan, fokh. aö innan. Einb. — miðborginni Ca. 120 fm jámkl. einb. Hæö, ris og kj. Ákv. sala. Verð 3,5 millj. Háteigsv. — hæð, ris Ca 240 fm „aristocratisk" eign á góöum staö. Bilsk. Skipti mögul. á minni sérh. Einb. — Kópavogi Ca 160 fm fallegt einb. viö þinghóls- braut. Bílsk. Góöur garöur. Vantar! — Vantar! Höfum flárstk. ákveöna kaupendur aö einbhúsum á Rvíksvæöinu. Vesturberg Ca 90 fm góö ib. á 2. hæö. Ákv. saia. Verö 3,6 millj. Digranesv. — Kóp. Ca 110 fm góð jarðh. Verð 3,7 millj. Kambsvegur Ca 120 fm góð jaröhæö á fráb. staö. Verö 4,5 millj. Eyjabakki — laus Ca 105 fm falleg íb. Áhv. sala. Verð 4,1 millj. Kleppsvegur Ca 110 fm falleg íb. á 4. hæö. Auka- herb. i risi. Verö 3,4 millj. Álfheimar Ca 110 fm góö íb. Fráb. útsýni. Suö- ursv. Verð 3,7 millj. Álftahólar m. bílsk. Ca 107 fm falleg ib. á 5. hæö i lyftublokk. Frábært útsýni. Bílsk. Mávahlíð Ca 70 fm göð risíb. Verð 2,9 millj. Tómasarhagi Ca 130 fm falleg efri hæö. Fæst aöeins í skiptum fyrir stærri íb. í Vesturborginni. Laugavegur Ca 114 fm á 3. hæö í steinhúsi. Nýtist sem íb. eöa skrifsthúsn. Smiðjustfgur — sem ný Ca 100 fm mikið endurn. ib. á 2. hæö í þríbýli. Verö 3,5 millj. 3ja herb. Miklabraut Ca 105 fm vel staösett kjíb. Verö 2,6 millj. Bergþórugata ca 80 fm góð íb. á 2. hæö i steinhúsi. Laus fljótl. Verö 3,3 millj. Seltjarnarnes Ca 75 fm falleg íb. á 2. hæö í nýl. blokk. Suðursv. Bergþórugata Ca 60 fm góö kjíb. Verö 2,2 millj. Hverafold Einb. — Mosfellsbær Ca 307 fm glæsil. nýtt hús viö Leiru- tanga. Eignin er ekki fullbúin en mjög smekklega innróttuö. Raðhús — Kóp. Ca 300 fm gott raöh. á tveimur hæöum. Vel staösett í Kóp. Stórar sólsv. Bílsk. Nýtist sem 2 ib. Raðh. — Framnesvegi Ca 200 fm raöhús á þremur hæöum. Verö 5,7 millj. 4ra-5 herb. Hraunbær Ca 117 fm falleg endaib. á 2. hæö. Suöursv. Eigum aöeins eftir þrjár 3ja herb. íb. og eina 2ja herb. íb. í þessu glæsil. húsi v. Hverafold 27. Afh. í apríl 1988 tilb. u. trév. og máln. Mögul. á bílsk. Kjartansgata — 3ja-4ra Ca 70 fm góö íb. á efri hæö og í risi. Fallegur garöur. Langholtsv. sér garður Ca 75 fm falleg talsv. endurn. kjib. Verð 2,8 millj. Hagamelur — nýtt Ca 115 fm neðri sérhæö í nýju húsi. Afh. í des. fullb. aö utan, fokh. aö inn- an. Verð 3,7 millj. Lindargata Ca 70 fm góö risíb. á 2. hæö í timbur- húsi. Verö 2 millj. Framnesvegur Ca 60 fm ib. á 1. hæö i steinh. Verö 2,5 m. 2ja herb. Hrísateigur Ca 30 fm gullfalleg einstaklíb. Allt nýtt. Verö 1,5 millj. Furugrund — Kóp. Ca 70 fm falleg íb. á 1. hæö. Suöursv. Verö 2,7-2,8 millj. Njálsgata Ca 55 fm falleg risíb. Verö 1,8 millj. Njálsgata Ca 63 fm góö ósamþykkt kjíb. Verö aöeins 1,6 millj. Vantar — 2ja Vegna gífurl. eftirsp. vantar 2ja herb. blokkarib. i Breiöh., Kóp., Árbæjarhv. og víöar. Fjöldi fjárstk. kaupenda. Hverfisgata Ca 50 fm nettó íb. á 4. hæö. Grundarstígur Ca 25 fm falleg samþ.. einstakl.íb. Verð 1,0 millj. Atvinnuhúsnæði Seljahverfi Ca 285 fm verslunarhúsn., vel staösett i Seljahverfi. Afh. i haust, fullb. aö ut- an, tilb. u. trév. aö innan. Háaleiti Ca 300 fm gott, vel staösett verslhúsn. viö Háaleitisbraut. Guömundur Tómasson, Finnbogi Kristjónsson, Viöar Böövar88on, viöskfr./lögg. fast. VITASTlG 13 26050-26065 VITASTlG 13 26020-26065 VITASTlG 13 26020-26065 Járnháls/Krókháls JM aa sbbi í' FTniLn /\ B.MfiMfEl 1t&sf&'jz Til sölu þetta glæsilega 4000 fm verksmiðju-, iðnaðar- eða verslunarhúsnæði sem er í byggingu á einum eftir- sóttasta stað í borginni. Húsið afhendist á mismunandi byggingarstigum. Upplýsingar á skrifstofu. Bergur Oliversson hdl., I5S Gunnar Gunnarsson hs: 77410. ■ÍMf Valur J. Ólafsson hs: 73869. mSrSaðurli inn HatnarstraBti 20, afmi 20933 (Hýja húainu við Laakjartorgj Brynjar Fransson, sími: 39558. 26933 Opið frá kl. 12-16 26933 Vandað einbýli óskast 1 Reykjavík, Seltjarn- arnesi, Garðabæ eða Hafnarfirði. Mjög góðar greiðslur í boði. Einbýli/Raðhús AUSTURBORGIN. Ca 260 fm glæsil. nýtt einb. á grónum stað. 40 fm bílsk. Skipti á minni eign athugandi. LYNGBREKKA. Parhús á tveim- ur hæðum, samtals 300 fm., bílsk. Að auki fylgir 120 fm vinnupláss. Frábært útsýni. VOGAR VATNSLEYSU- STRÖND. 140 fm nýl. einb. ásamt 60 fm bflsk. Verð 3,7 millj. BARÓNSSTÍGUR. Einb., tvær hæðir og kj. samt 120 fm. Geta verið íb. 25 fm atvhúsn. á lóð- inni. Verð 4,0 millj. 4ra og stærri KELDULAND. Glæsil. 4ra herb. íb., rúml. 100 fm. Nýtt parket og innr. Eing. í skiptum á góðu einbhúsi í Smáíbhverfi. BLÓNDUHLÍÐ. Mjög fal- leg ca 110 fm efri hæð. Vandaðar innr., nýtt eldh. og bað. Verö 4,6 miilj. Laus 15. okt. HRAUNBÆR. Mjög góð 3ja herb. íb. á 3. hæð Æskileg skipti á 4ra herb. í sama hverfi. V. 3,4 millj. LINDARGATA. 3ja herb. risíb. Verð aðeins 2,0 millj. HRAUNBRAUT - KÓP. Óvenjufalleg 2ja herb. á sléttri jarðh. Garður í rækt. Sérinng. Verð 2,3 millj. HESTHAMRAR. Vorum að fá í sölu 150 fm hús á einni hæð með 40 fm bílsk. Selst fokh. eða tilb. u. trév. GERÐHAMRAR - TVÍB. Vor- um að fá í sölu glæsil. tvíbhús, 120 og 160 fm íbúðir. Bílsk. fylgir báðum. Teikn á skrifst. ÞVERÁS - RAÐH. Mjög skemmtil. ca 150 fm raðh. m. bilsk. Skilast fokh. innan fullb. utan. NEÐRA-BREIÐHOLT. Mjög góð 4ra herb. íb. Góð sameign. Verð 4 millj. KLEPPSVEGUR. Góð 4ra herb. 110 fm ásamt herb. í risi. Mjög gott útsýni. Verð 3,4 millj. ASPARFELL. Mjög falleg 117 fm á 4. hæð. Parket á gólfum. Góð langtímalán áhv. ENGIHJALLI. Góð 4ra herb. 117 fm íb. á 5. hæð. Bein sala. Laus í okt. 3ja - 2ja herb. HÁALEITI - SKIPTI. Góð 3ja herb. íb. í skiptum fyrir stóra sérh. eða raðh. VESTURBÆR 5-6 HERB. Nú eru aðeins tvær ib. eftir á þessum frábæra stað. íb. eru 140 nettó og afh. eftir tvo mán. tilb. u. trév. m. milliveggjum. VESTURBÆR. Aðeins eftir eitt parhús á tveimur hæðum, 117 fm, selst fokh. en frág. utan eða lengra komið. Annað NÝTT GLÆSIL. SKRIFST- HÚSN. V. LAUGAVEG. GRUNDARSTÍGUR. 55 fm á götuhæð. Býður uppá ótal mögul. Verð 2 millj. HESTHÚS VIÐ KJÓAVELLL 26933 Jón Ólafsson hrl. 26933 Blóðbankinn: Allt blóð er eyðni- prófað UNG kona hefur kært heilbrigð- isyfirvöld vegna þess að hún smitaðist af eyðni eftir blóðgjöf. Tryggt á að vera að slikt óhapp hendi ekki framar, að sögn Ólafs Jenssonar forstjóra Blóðbank- ans. Ólafur sagði að hver einasta blóð- eining sem lögð væri í Blóðbankann væri skimuð í leit mótefni gegn eyðni og lifrarbólgu. Blóðgjafar þurfa einnig að gefa skýrsiu um sjúkdómssögu sína. Tveir starfs- menn bankans vinna við þessi próf. „Rannsóknir sýna að allt að sex vikur geta liðið frá því að eyðniveir- an berst í líkamann þar til viðkom- andi myndar mótefni. Prófíð sem við gerum er ekki fullkomið, en fullnægjandi. Sífellt er leitað leiða til þess að gera það næmara. Menn telja þó að okkur verði alltaf þau takmörk sett að veiran þarf að hafa náð að fjöiga sér til þess að sýking- in mælist," sagði Ólafur. Góðan daginn! * Arsfundur Hafnarsam- bands sveitarfélaga: Veruleg hækkun á afla- og hafn- argjöldum Ealdfirði. HELSTU ályktanir sem sam- þykktar voru á 18. ársfundi Hafnarsambands sveitarfélaga sem haldinn var á Seyðisf irði og Eskifirði dagana 14. og 15. sept- ember sl. vðrðuðu verulega hækkun á aflagjöldum og hafn- argjöldum. Pundurinn samþykkti að afla- gjöld fískiskipa skyldu verða 1,5% en þau hafa fram til þessa verið 0,85% af verðmæti afla. Þá var samþykkt á fundinum að hafnar- gjöld skuli miða við stærstu brúttó- stærð sem skráð er í mælibréfí skipa en sú ákvörðun mun leiða til umtals- verðrar hækkunar hjá mörgum skipum sem ótæpilega hafa verið mæld niður. Þá ályktaði fundurinn um legu- gjald fyrir smábáta sem aldrei verði lægra en kr. 1.000 á mánuði auk þess sem allar gjaldskrár skuli hækka um 18% 1. janúar næstkom- andi í samræmi við hækkun byggingarvísitölu. Ennfremur samþykkti fundurinn að beina þeirri áskorun til stjóm- valda að þau ráðstafi föstu hlutfalli af útflutningsverðmæti til hafíiar- framkvæmda. Auk þessa var á fundinum rætt um hafnaráætlun fyrir árin 1987-1990, öryggismál í höfnum, auk þess að Hermann Guðjónsson hafnarmálastjóri flutti skýrslu um starfsemi Hafnarmála- stofnunar. Ný stjóm Hafnarsam- bandsins var kjörin á fundinum, en hana skipa: Gunnar B. Guðmunds- son hafnarstjóri í Reykjavík, Sturla Böðvarsson bæjarstjóri í Stykkis- hólmi, Guðmundur Sigurbjömsson hafnarstjóri á Akureyri og Þorvald- ur Jóhannsson bæjarstjóri á Seyðis- fírði. Úlfar B. Thoroddsen sveitarstjóri í Patrekshreppi var til- nefndur af stjóm Sambands fslenskra sveitarfélaga. Varamenn í stjóm vom kjömir Gísli Gíslason bæjarstjóri á Akranesi, Guðmundur Kristjánsson bæjarstjóri í Bolung- arvík, Hrafnkell Ásgeirsson for- maður hafnaretjómar í Hafnarfírði og ísak J. Ólafsson bæjarstjóri á Siglufirði. Þórður Skúlason sveitar- stjóri á Hvammstanga var tilnefnd- ur af stjóm sambands íslenskra sveitarfélaga. — Ingólfur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.