Morgunblaðið - 20.09.1987, Page 21

Morgunblaðið - 20.09.1987, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1987 21 Vestmannaeyjar: Félag Borg- araflokks- íns stofnað íEyjum Vestxnannaeyjum. UM SÍÐUSTU helgi var hér í Eyjum stofnað Félag Borgara- flokksins í Vestmannaeyjum. Að sögn Ólafs Grönz, nýkjörins formanns félagsins, var góð mæting á stofnfundinn og bar- áttuhugur i fólki. Félag Borgaraflokksins í Vest- mannaeyjum var stofnað í Básum sl. laugardag. Formaður hins ný- stofnaða félags var kosinn Ólafur Grönz. í viðtali við Morgunblaðið sagði Ólafur að 70-80 manns hefðu verið á fundinum. Þá hefðu komið ofan af landi nokkrir af þingmönn- um Borgaraflokksins og hefðu þeir haldið erindi. Ólafur sagði að á fundinum hefðu verið rædd ýmis mál er snertu hag Eyjanna, svo sem hitaveitumál, orkumál, samgöngu- mál og fleiri mál hefðu verið rædd. Hefði verið góður andi á fundinum og hugur í fólki. Ellefu manna aðal- stjóm var kosin á fundinum og ellefu til vara. Þessir voru kosnir í aðalstjóm: Ólafur Grönz formaður, Gísli Ás- mundsson, Ásta Finnbogadóttir, Magnús Magnússon (Smáragötu), Heiðar Páll Halldórsson, Jón Bondó Pálsson, Gísli Magnússon, Ægir Hafsteinsson, Magnús Sigurður Magnússon, Fannberg Jóhannsson og Vamek Jens Nikulásson. — bs. Suðurlandsbraut Höfum fengið í einkasölu rúml. 500 fm húseign. Hér er um að ræða 200 fm verslunarhæð og 300 fm skrifst- húsn. Eignin selst í einu lagi eða hlutum. Drangahraun — Hf. Til sölu 2 x 120 fm iðnaðarhúsn. á götuhæð. Laust strax. Bæjarhraun Til sölu 440 fm glæsil. verslunarhúsn., 495 fm skrifst- húsn. á 2. hæð og 440 fm húsn. á 3. hæð í nýju fallegu húsi. Áfh. tilb. u. trév. að vori. Hverfisgata Til sölu heil húseign (steinhús) á góðum stað á Hverfisgötu. Iðnaðarhúsnæði — höfum kaupanda að 600-800 fm iðnaðarhúsn. m. góðri lofth. Þarf að vera á Stór-Rvíksvæðinu. Ennfremur vantar okkur 400-500 fm gott iðnaðarhúsn. miðsv. í Rvík fyrir léttan iðnað. Nokkrir ha eignarlands að sjó á Stór-Rvíksvæði Höfum fengið til sölu nokkra ha lands sem liggja að sjó á Stór-Rvíkursvæðinu. Miklir framtíðarmögul. m.a. kæmi til greina að skipul. byggðakjarna á svæðinu auk þess sem margvíslegur rekstur væri mögul. Fallegt umhverfi. Stórkostl. útsýni. Landið er afgirt. Ýmsir eignaskiptamögul. Afstöðumynd og allar nánari uppl. á skrifst. /Í/l FASTEIGNA J MARKAÐURINN I I Öðinsgötu «, sfmar 11640 — 21700. Jón GuAmundss. sölustj. Opið 1-3 E. Löve löflfr.. ÓUfur Stefánss. viAsklptsfr. Hafnarfjörður Nýjar íbúðir afhentar í feb., mars 1988 2ja herbergja ca 93 fm. Verð 3350 þúsund. (Sérinngangur, sérhiti og rafmagn) 4ra herbergja ca 135 fm. Verð 4400 þúsund. 4ra herbergja ca 135 fm. Verð 4400 þúsund. íbúðirnar eru allar á annarri hæð og afhendast tilbúnar undir tréverk í febrúar, mars ’88. Húsið og lóð fullfrágengið. Teikningar og nánari upplýsingar hjá sölumönnum. Opið i dag frá kl. 13.00-16.00 ÞEKKING OG ÖRYGGI í FYRIRRIIMI Opið: Mánud.-fimmtud. 9-18 föstud. 9-17 og sunnud. 13-16. Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson, Ingvar Guðmundsson, Hilmar Baldursson hdl. Alhliða EIGNASALAN Fyrirtækjamiðlun BAKARÍ Til sölu stórt bakarí í fullum rekstri. GJAFAVÖRUVERSLUN Til sölu af sérstökum ástæðum gjafavöruverslun, sem selur aðallega postulín og kristal. Verslunin er staðsett við Laugaveginn í mjög vistlegu og fallegu húsnæði. Góðar innréttingar og góð erlend viðskiptasambönd. Hagstætt verð og greiðslukjör. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. Tímapantanir í síma 651160. Sfini 65 11 60 Alhliða liIGNASALAN Rcykjivíkurvcgi 62-Hafnarfirði. Gissur V. Kristjánsson hdl. ASPARFELL Snotur ib. á 1. hæð. Verð 2,3 millj. FRAKKASTÍGUR 2ja herb. íb. á 1. hæð í nýl. húsi. Bilskýli. Góð eign í hjarta borgarinnar. Verð 2,7 millj. UOSHEIMAR Góð 2ja herb. íb. á 7. hæð. Skuldlaus íb. Laus i febr. ’88. Góð fjárfesting. Verð 2,8 millj. ÞVERBREKKA Falleg 2ja herb. íb. á 8. hæð. Ákv. sala. Verð 2,5 millj. HJALLAVEGUR 75 fm 3ja herb. ib. á jarðhæð. Laus strax. Verð 2,9 millj. LANGHOLTSVEGUR 3ja-4ra herb. rúmg. íb. á jarðh. Sérinng. Sérhiti. Verð 3,5 millj. NORÐURMÝRI Rauðarárstígur. Rúmg. 3ja herb. íb. á 1. hæð. Eignaskipti á dýrari eign. Verð 3 millj. LEIRUBAKKI 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð. Gott útsýni. Verð 4,1 millj. DVERGHAMRAR Neðri sérh. í tvíbhúsi á faiiegum útsýnisstað Dverghamra. íb. eru 160 fm ásamt 30 fm bílsk. Til afh. strax. Eignaskipti mögul. GARÐABÆR - LUNDIR Raðhús ca 140 ásamt rúmg. innb. bílsk. Afbragðshús á góð- um stað. Fæst eingöngu í eignaskiptum fyrir nýl. sérh. í Garðabæ eða Hafnaitirði. HAFNARFJ. - EINB. Höfum fengið í sölu eitt af þessum góðu húsum i Hf. Um er að ræða steinh. á þremur hæðum. Húsið er allt í upphafl. stíl og Ijóst er að það hefur verið vand- að til þess i upphafi. Að auki fylgir húsinu ca 100 fm útigeymsla og svo er að sjálfsögöu gróin lóð með ca 5 m háum trjám. Eigna- sk. mögul. 00 ■ «o ■q. o BASENDI Höfum fengið í sölu 4ra herb. efri sérh. i tvíbhúsi. íb. þessari fylgja ennfrem- ur tvö herb. í kj. Bílskrétt- ur. íb. er laus strax. Verð 5,8 millj. VESTURGATA Stórglæsil. 170 fm toppíb. á tveimur hæðum í nýju húsi. Afh. tilb. undir trév. strax. FÁLKAGATA Parhús, 117 fm á tveimur hæð- um. Afh. fokh. eða lengra komið um áramót. SKOÐUM OG VERÐMETUM SAMDÆGURS. BRÁÐVANTAR EIGNIR Á SÖLUSKRÁ VEGNA MIKILLAR SÖLU. VERSLUNARHÚSNÆÐI - AUSTURVER 240 fm verslunarhúsn. í Austur- veri við Háaleitisbraut til sölu. Uppl. aðeins á skrifst. EFSTASUND Höfum fengið í sölu 300 fm glæsil. einbhús. Gott skipul. Ákv. sala. Verð 9 m. VEFNAÐARVÖRU- VERSLUN Höfum fengiö til sölu vefn- aðarvöruverslun í verslun- arsamstæðu í Kópavogi. Mjög hagkvæm greiðslukj. Uppl. aðeins á skrifst. AUSTURSTROND SELTJ. Ca 60 fm nýtt verslunarhúsn. Sérlega vel staðs. Ákv. sala. Verð 2,2 millj. MOSFELLSBÆR - ÓSKAST Eigendur að eftirtöldum eignum óska eftir skiptum á einb. eða raðhúsum i Mosfelisbæ: 4ra herb. íb. í lyftublokk í Álftahólum. 3ja herb. íb. ásamt bílsk. f Austurbergi. 3ja herb. ib. á miðh. í þríb. í Vesturbæ. VESTURBÆR - TVÍBÝLI HÁVALLAGATA 51 HÖFUM FENGIÐ í SÖLU TVÍBHÚS VIÐ HÁVALLAGÖTU. i KJ. HÚSSINS ER RÚMGÓÐ 2JA HERB. ÍB. Á TVEIMUR EFRI HÆÐ- UNUM ER ÍB. MEÐ 3 SVEFNHERB. OG 2 STOFUM. SUÐUR-SV. GRÓIN LÓÐ. ÁKV. SALA. SKULDLAUS EIGN. VERÐ 7,1 MILU. LAUFÁS LAUFAS SÍÐUMÚLA 17 SÍÐUMÚLA 17 Maanus AKelsson Muanús Anelsson Opið 1-3 Opið 1-3____ Opið 1-3

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.