Morgunblaðið - 20.09.1987, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 20.09.1987, Qupperneq 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1987 Biblíulestur vikunnar Sunnudagur: Mark. 7,31—37: „Allt gjörir hann vel." Mánudagur: Mark. 8,22-26: „Blindur fær sýn.“ Þriðjudagur: Post. 14,8—18: „Lami maðurinn í Lýstru." Miðvikudagur: Postulasagan 3,1—10: „Við Fögrudyr." Fimmtudagur: Jak. 5,13—16: „Kröftug bæn ...“ Föstudagur: Mark. 5,22—43: „Trú þú aðeins.“ Laugardagur: Lúk. 4,38—44: „Jesús sonur Guðs.“ =«= í A DROTTINS l>F(;| Umsjón: Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir Ásdís Emilsdóttir Séra Kristján Valur Ingólfsson Synodus hvað er það? Eins og áður hefur komið fram á þessari síðu var Prestastefna íslands haldin í Borgarfirði. Bisk- up íslands kallar prestastefnu saman, þ.e. hann kallar presta sína saman sér til ráðuneytis og til að þeir megi ráða ráðum sínum. Engin „stofnun" ef svo má segja er eidri innan hinnar evang- elisk-lúthersku kirkju á íslandi en prestastefnan eða synodus eins Fyrir prestastefnu eru lagðar skýrslur margra aðila. Ein skýrsl- an að þessu sinni varðar augljós- iega kirkjuna alla. Það var skýrsla sálmabókamefndar. Ef frá er tal- in heilög ritning, er að líkindum engin bók oftar í hönd kristins manns en söngbók hans. Sálma- bókin sem nú er notuð hefur þar að auki að geyma litla bænabók, sem eykur gildi hennar enn. Við sem störfum í kirkjunni erum og hún er stundum kölluð. Það sem fram fer á prestastefnu varð- ar kirkjuna alla. Þess vegna er líka ríkisútvarpið með beina út- sendingu frá setningu hennar, og blaðamenn mæta á staðinn. Þó gerist ávallt fjarska margt á prestastefnu sem enginn vekur athygli á. Og stundum eru gjörðar merkar samþykktir sem fá það hlutskipti eitt að týnast í fundar- sífellt að mæta þessari bók í för með fólki. Hún er dregin fram við skím, ef það er nú heimaskím, eru stundum þijár mismunandi útgáfur í gangi, en það gerir ekk- ert til, „0, blíði Jesú“ er í þeim öllum, hún er rétt fermingarbami á leið þess upp að altari Guðs og hvílir að lokum á brjósti þess sem lagður er til hinstu hvílu. Þegar komið er á heimili þar sem sýnileg rækt er lögð við orð gerðarbókum. Það er ekki endi- lega af því að enginn sá um að koma þeim á framfæri. Það er líka af því að þær vöktu ekki at- hygli, jafnvel ekki þeirra sem næst stóðu. Sumir hinna ungu presta sem sátu prestastefnuna fyrsta sinn sögðu að það kæmi þeim á óvart hversu þunglamaleg samkoma þetta væri. Það er vafalaust rétt Guðs, er sálmabókin sjaldnast langt undan. Af öllu þessu er eðli- legt að kirkjan leggi eyrun við ef rædd eru sálmabókarmál. í skýrslu nefndarinnar kemur fram að hún var skipuð af kirkjuráði sumarið 1985, en forsenda hennar er samþykkt kirkjuþings frá árinu 1982, sem segir m.a. að „eðlilegt sé að auka við og endurskoða sálmabókina". í nefndinni eiga sæti Haukur að prestastefnan sé þunglamaleg. Þó er hún ekki alltaf svifasein, úr því að hún bar til dæmis gæfu til að samþykkja einum rómi sam- þykkt þá um eyðni sem ráðgjafar- nefnd kirlqunnar um siðfræðileg málefni hafði undirbúið og samið. Þýðing þeirrar samþykktar liggur ekki fyrst og fremst í því að hún komst til skila í fjölmiðlum, heldur er hún sameiginlegur styrkur prestanna sem á degi hveijum geta verið spurður um álit kirkj- unnar á ólíklegustu málum en reynast oft ráðþrota, af því að kirkjan, hin eina kirkja Jesú Krists á jörðu, hefur ekki komist að sam- eiginlegri niðurstöðu. Presta- stefnan ályktar auðvitað ekki heldur í nafni hinnar almennu kirkju. Til þess hefur hún ekki Guðlaugsson, söngmálastjóri, sr. Bolli Gústavsson, sr. Hjálmar Jónsson, Hörður Askelsson, org- anleikari og sr. Jón Helgi Þórar- insson, sem er formaður nefndarinnar. Hlutverk nefndar- innar er að taka saman efni í viðbæti við sálmabók kirkjunnar, segir í skýrslunni. Þar er síðan gerð grein fyrir því hvert þetta efni skuli vera og segir þar m.a.: að „könnun sem gerð var meðal presta og organista leiddi í ljós að vilji var til að fá aftur inn í sálmabók nokkum ijölda þeirra sálma sem niður höfðu verið felld- ir með útkomu sálmabókarinnar frá 1972. Fáeinir sálmar áttu verulegu fylgi að fagna, eins og fermingarsálmamir „Leið oss ljúfí Faðir" og „Blessun yfír bama- hjörð“.“ Síðan er gerð grein fyrir nokkr- um öðmm óskum um sálma til vissra tíma og tíða og einnig sálma út af kirkjuári. Síðan segir: „Nefndin hefur einnig talið eðli- legt að fylgjast með því starfí sem unnið hefur verið hin síðari ár á þessu sviði meðal systurkirknanna á Norðurlöndunum og telur eðli- legt að framhald verði á þeirri kynningu sálma frá þeim, sem þegar er hafín með þýðingum t.d. Sigurbjamar Einarssonar biskups og sr. Siguijóns Guðjónssonar. Nefndin hefur ennfremur viljað freista þess að örva nýjan sálma- kveðskap og hefur í því skyni haft gott samband við nokkur ljóðskáld og átt með þeim fundi. Hann hefur falið þeim nokkra erlenda sálma til þýðinga og ósk- að eftir nýjum." Um sálmabókina síðustu segir síðar í skýrslunni: „Ljóst er og umboð. Þó em ályktanir hennar bindandi. En þær eru ekki ófrávíkjanlegar eins og lög, heldur em þær leiðbeinandi álitsgerðir og stundum starfsreglur starfs- manna kirkjunnar. Styrkur þeirra felst í samstöðunni um þær. Hin eina bindandi regla er og hefur alltaf verið Orð Guðs og síðan játningamar og játninga- ritin. Og aðferðin er ekki almenn samþykkt kirkjunnar, heldur að- ferð Filippusar í Postulasögunni 8,26—40: „Hvort skilur þú það sem þú ert að lesa?“ Hinn svar- aði: „Hvemig ætti ég að geta það ef enginn leiðbeinir mér?“ Og hann bað Filippus að stíga upp í (vagninn) og setjast hjá sér. (v. 30b—31). - staðfest af mörgum að ýmsir af sálmum sálmabókarinnar frá 1972 em ekki notaðir vegna þess að lagið við þá hentar illa af ein- hveijum ástæðum. Það er enn- fremur ljóst að ýmsir af sálmum sömu bókar em ekki sungnir vegna þess að þeir hafa aldrei fengið neina kynningu. Nefndin lítur svo á að hlutverk hennar sé ekki einungis að bæta við núver- andi sálmabók heldur að kynna efni hennar um leið og hún kemur nýju á framfæri . . . Nefndin lítur svo á að það starf sem hún vinnur beri að skoða sem einn þátt undirbúnings að útgáfu nýrrar sálmabókar eftir áratug eða svo, en ekki takmark í sjálfu sér. Hún áréttar því þá ósk að sú útgáfa sem kirkjuráð stefnir nú að verði send út sem reynsluefni en ekki sem vönduð útgáfa við- bætis. Slík útgáfa er að dómi nefndarinnar ekki tímabær. Sú umræða sem af stað fór með sam- þykkt kirkjuþings á sínum tíma er ekki aðeins enn í gangi, heldur fjölgar þeim sem taka þátt í henni. Það sést best á ráðstefnum nefndarinnar með skáldum á síðasta ári á Löngumýri og nú í maí sl. í Skálholti og með þeirri ráðstefnu sem fyrirhuguð er á vegum Háskóla Islands í haust. Nefndin lítur svo á að stöðugt þurfí að vera til aðili eða miðstöð innan kirkjunnar sem hvetur til starfa, safnar nýju efni saman og sendir það út til reynslu í söfnuð- unum. I lifandi kirkju verða sífellt til nýir sálmar, jafnt lög sem ljóð, eins og þörfín fyrir þá.“ (Úr skýrslu Bálmabókarnefndar til biskups og prestastefnu 1987.) Sálmabókarmál Tannlæknastofa Hef opnað tannlæknastofu mína á Suðurgötu 7, 101 Reykjavík, 2. hæð. Sími (91 )-622044. Sigursteinn Gunnarsson, tannlæknir. Hið íslenska Skylmingafélag auglýsir: Byrjendanámskeib í Ólympískum skvlminqum meb léttu lagsverbi. Námskeibib er 2><100 mínútur áyiku í 10vikur. Upplýsingar og skráning Hþróttahúsi Austurbæjarskóla Mán 21.9. kl. 21:20 til 23:00 Fim. 24.9. kl. 20:30 til 22:10 eóa ísíma 26855 milli ki.20 og 22 dagana 20., 22. og 23. september. LEIKFIMI Nú er að hefjast nýtt námskeið í hinum vinsælu þrek- og leikfimitímum hjá Rósu Ólafsdóttur íþróttakennara, á vegum fimleikadeildar Ármanns í Breiðagerðisskóla. Peir sem hafa hug á að bæta líkamlegt ástand sitt hafi samband í síma 46301 eftir kl. 19.00. '

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.