Morgunblaðið - 20.09.1987, Page 42

Morgunblaðið - 20.09.1987, Page 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1987 ÚTVARP / SJÓNVARP MÁIMUDAGUR 21. SEPTEMBER SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.20 ► Rttmáls- fréttlr 18.30 ► Hrlnfl- ekjan (Storybreak). Bandariskteikni- mynd. 18.55 ► Antilóp- ansnýraftur. 19.20 ► Frétta- égrip é téknméli 19.25 ► fþróttir C9M6.45 ► Stolt (Prideof Jessie Hallam). Bóndiog ekkilláfimm- tugsaldri neyðist til þess að flytjast til stórborgar. Hann kemst að raun um að borgarlífið gerir aðrar kröfur til manna en sveitalíf- ið. Lög í myndinni eru samin og flutt af Johnny Cash og kopu hans, June Carter Cash. Aöalhlutverk: Johnny Cash, Brenda Vacc- aro, Eli Wallach. Leikstjóri: Gary Nelson. C®18.30 ► Fimmténára (Fifteen). Myndaflokkurfyrir börn og ungl- inga. 18.55 ► Hatjur himingeimsins (He-man). 19.19 ► 19:19 SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► - íþróttir 20.00 ► Fréttlr og veður 20.35 ► Auglýsingar og dagskrá 20.40 ► Kvikmynda- hátíð Ustahátfðar 20.45 ► Góði dátinn Sveik. Þriðji þáttur. Austurrískur myndaflokkur gerður eftir sígildri skáldsögu eftir Jaroslav Hasek. Aðalhlutverk Fritz Muliar, Brigitte Swoboda og Heinz Maracek. 21.45 ► Hjálparhellan (Derman). Nýleg, tyrknesk verð- launamynd. Leikstjóri Serif Gören sem einnig gerði kvikmyndina Yol. Ljósmóðir ræður sig til þorps í Anatólíu. Á leiöinni þangað verður hún veðurteppt í nálægu þorpi og kemst ekki þaðan vegna snjóþyngsla. 23.15 ► Útvarpsfréttirídagskrárlok. 19.19 ► 19:19 20.20 ► Fjölskyldubönd <®21.15 ► Heima (Heimat). Nafli alheimsins. Þýskur 4B»22.45 ► Dallas. C9Þ23.55 ► Þrumufuglinn II (Air- (Family Ties) framhaldsmyndaflokkur. 2. þáttur. Paul er hvergifinnan- Skuggar. Clayton lítur wolf II). Hröð spennumynd um mjög 4BD20.45 ► Ferðaþættir legur og María reynir að gleyma honum. í Hunsruck ekki á Southfork sem sérstaka þyrlu sem smíðuð er af National Geographic. Um fagna þorpsbúar uppgangi Hitlers og vonast til að hag- heimili sitt. Bandaríkjamönnum og Sovétmenn Wayang-götuóperuna í Kína og ur þeirra fari að vænkast. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. CBÞ23.30 ► 1 Ijósa- vilja mikið gefa fyrir að ná á sitt vald. sagt frá Sherpunum í Nepal. skiptunum. 01.30 ► Dagskrárlok ÚTVARP © RÍKISÚTVARPIÐ 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Úlfar Guðmundsson flytur. (a.v.d.v.) 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. Hjördís Finnboga- dóttir og Jóhann Hauksson. Fréttir "*■ sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregn- ir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Þórhallur Bragason talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagöar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.06 Morgunstund barnanna. „Gosi" eftir Carlo Collodi. Þorsteinn Thorar- ensen les þýðingu sína (18). 9.20 Morguntrimm. Jónína Benedikts- dóttir (a.v.d.v.). Tónleikar. 09.46 Búnaöarþáttur. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Lífiö við höfnina. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Á frívaktinni, Svanhildur Jakobs- dóttir ky.nnir óskalög sjómanna. (Þátt- urinn verður endurtekinn á rás 2 aöfaranótt föstudags kl. 02.00). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 í dagsins önn — Um málefni fatl- aðra. Umsjón: Guðrún Ögmundsdótt- ir. (Þátturinn verður endurtekinn næsta dag kl. 20.40.) 14.00 Miðdegissagan: „Dagbók góðrar grannkonu" eftir Doris Lessing. Þuríð- urBaxter byrjar lestur þýðingar sinnar. 14.30 Islenskir einsöngvarar og kórar. Kristín Úlafsdóttir, Guðmundur Guð- jónsson, Kvennakór Suðurnesja, Guðrún Tómasdóttir og Hreinn Páls- son syngja íslensk og erlend lög. (Af hljómplötum.) 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Tónbrot. Umsjón: Kristján R. Kristjánsson. (Frá Akureyri.) (Endurtek- inn þáttur frá laugardagskvöldi.) 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin, dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Tónlist á siðdegi. a. Forleikur að óperunni „Lucio Silla" eftir Wolgang Amadeus Mozart. St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leik- ur. Stjórnandi: Neville Marriner. b. Konsert fyrir flautu og hljómsveit í D-dúr eftir Joseph Haydn. Lorant Kovács leikur með Fílharmóníusveit- inni í Györ í Ungverjalandi. Stjórnandi Janos Sandor. (Af hljómplötum.) 17.40 Torgiö. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir, dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál, endur- tekinn þáttur frá morgni sem Þórhallur Bragason flytur. Um daginn og veginn, Sigurður E. Haraldsson kaupmaður talar. 20.00 Nútímatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 20.40 Viðtaliö. Umsjón: Ásdís Skúla- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá fimmtu- degi). 21.10 Gömul danslög. 21.30 Útvarpssagan „Carrie systir" eftir Theodore Dreiser. Atli Magnússon les þýðingu sína (25). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Brotin börn — Líf í molum. Þriðji þáttur af fjórum um sifjaspell. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir. (Þátturinn verður endurtekinn nk. miövikudag kl. 15.20.) 23.00 Tónlist að kvöldi dags. a. Þrír dúettar eftir Franz Schubert. Janet Baker og Dietrich Fischer- Diskau syngja, Gerald Moore leikur á píanó. b. Strengjakvartett nr. 1 í A-dúr eftir Alexander Borodin. Borodin-kvartett- inn leikur. (Af hljómplötum.) 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 1.10 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. & RÁS2 00.05 Næturvakt útvarpsins. Snorri Már Skúlason stendur vaktina. 6.00 I bítiö. Leifur Hauksson. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.05 Morgunþáttur í umsjón Skúla Helgasonar og Guðrúnar Gunnars- dóttur. Meðal efnis: Breiðskifa vikunn- ar valin - Óskalög yngstu hlustend- anna — Litiö á breiðskifulista í Bandaríkjunum, Bretlandi og á íslandi — Fullyrðingagetraun. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Siguröur Gröndal og Gunnar Svanbergsson. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.05 Hringiöan. Umsjón: Broddi Broddason og Erla B. Skúladóttir. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Sveiflan. Vernharður Linnet kynnir djass og blús og leikur meöal annars upptökur frá hljómleikur Ellu Fitzgerald og B.B. Kings og frá tónleikum Jazz- klúbbs Reykjavíkur, þar sem Sveinn Ólafsson, saxafón- og lágfiðluleikari, lék. Sveinn er nýlátinn, en hann var einn af frumherjum djassins á fslandi og verður síðari hluti Sveiflunnar helg- aður honum. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Kvöldkaffið. Umsjón: Alda Arnar- dóttir. 23.00 Á mörkunum. Umsjón: Jóhann Ólafur Ingvason. (Frá Akureyri.) Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Snorri Már Skúlason stendur vaktina til morguns. BYLGJAN 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Fréttir kl. 10,00 og 11.00 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Frétt- ir kl. 13.00. 14.00 Jón Gústafsson og mánudags- popp. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík siðdegis. Tónlist og frétta- yfirlit. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Bylgjukvöldið með tónlist og spjalli. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þor- steini Ásgeirssyni. 23.00 Sigtryggur Jónsson sálfræðingur spallar við hlustendur. Slmatlmi hans er á mánudagskvöldum frá 20.00— 22.00. 24.00 Næturdagskrá I umsjón Bjarna Ólafs Guðmundssonar. Tónlist og' upplýsingar um flugsamgöngur. STJARNAN 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón- list, fréttapistlar og viðtöl. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Gaman- mál o.fl. Fréttir kl. 10 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guöbjarts- dóttir. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 „Mannlegi þátturinn" Jón Axel Ólafsson. Tónlist og spjall. Fréttir kl. 18.00. 18.00 íslenskirtónar. Innlend dægurlög. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Ókynnt tónlist íeinn klukkutima. 20.00 Einar Magnússon. Létt popp á síðkveldi. Fréttir kl. 23.00. 24.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARPALFA 8.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.15 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur. 19.00 Hlé. 22.00 Prédikun flutt af Lous Kaplan. 24.00 Næturdagskrá og dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN 8.00 i bótinni. Morgunþáttur. Umsjón- armenn Friðný Björg Siguröardóttir og Benedikt Barðason. Fréttir kl. 08.30. 10.00 Á tvennum tátiljum. Þáttur í um- sjón Ómars Péturssonar og Þráins Brjánssonar. Meöal efnis, óskalög vinnustaða, getraun og opin lína. Frétt- ir kl. 12.00. og 17.00. 17.00 íþróttayfirlit að lokinni helgi, í umsjón Marínós V. Marínóssonar. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Tónlistarþáttur. Umsjón Rakel Bragadóttir. Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.03 Svæðisútvarp í umsjón Kristjáns Sigur- jónssonar og Margrétar Blöndal. Sjónvarpið: Hjálparhellan ■■■■ Að lokinni sýningu Ol 45 Sjónvarpsins í kvöld á “ A ‘ þriðja þætti um Góða dátann Sveik verður sýnd ný tyrknesk verðlaunamynd sem leikstjórinn Serif Gören gerði, sá hinn sami og stýrði myndinni Yol. Söguþráður er á þá leið að ljós- móðir ræður sig til þorps í anatólíu. Á leiðinni þangað verður hún veðurteppt í nálægu þorpi og kemst hvergi vegna snjóþyngsla. Dvöl hennar reynist þorpsbúum örlagavaldur áður en snjóa leysir. Með aðalhlutverk fara Hulya Kocyigit og Tarik Akan. Þýðendur myndarinnar eru þau Þórhildur Ólafsdóttir og Necmi Ergiin. Rás 1: Lessing ■■■■ í dag byrjar Þuríður -| 4 00 Baxter að lesa þýðingu Asína á „Dagbók góðrar grannkonu" eftir Doris Lessing. Bókin á sér skemmtilega sögu. Hún kom út árið 1984 undir duln- efninu Jane Somers vegna þess að Doris Lessing vildi kanna hvemig viðtökur handrit hennar fengi ef enginn þekkti höfund þess.En enginn útgefandi vildi gefa bókina út. Það var ekki fyrr en hún kom til síns garpla útgef- anda að hún fékk góðar viðtökur. Hann tók handritið að því að hin- um þótti stíllinn minna sig á Doris Lessing. Gagnrýnendur tóku verkinu fálega. Einn og einn skrif- aði sæmilega um það en flestum fannst ekki taka því að skrifa um höfund sem enginn þekkti. Eng- um þeirra datt í hug að líkja stfl Jane Somers við Doris Lessing. Aðalpersóna bókarinnar, Jane Somers, er aðstoðarritstjóri út- breidds kvennablaðs og hefur frá fyrstu tíð hugsað fyrst og fremst um starf sitt, starfsframa og út- lit. Þegar hún byrjar að skrifa hefur hún gert sér grein fyrir að samband hennar við sína nánustu var yfírborðskennt og mynd henn- ar af sjálfri sér alröng. Hún hefur brugðist sem eiginkona og dóttir. Fyrir tilviljun kynnist hún fjör- gamalli komu, Maudie, og samband þeirra þróast smám saman þannig að Jane axlar ábyrgðina á þessari gömlu konu sem er að verða ósjálfbjarga og tekur um leið út þann þroska sem verður til að hún sér sjálfa sig í nýju ljósi. Doris Lessing fæddist í Persíu árið 1919 en fímm ára gömul fluttist hún með fjölskyldu sinni til Suður-Rodesíu. Þrítug fór hún í fyrsta sinn til Englands og hafði í farteskinu handritið að sinni fyrstu skáldsögu „Grasið syngur“ sem kom út 1950 og hiaut fá- dæma viðtökur í Bretlandi, Bandaríkjunum og víðs vegar í Evrópu. Síðan þá hefur hún notið sívaxandi virðingar og vinsælda sem rithöfundur og hlotið virt bókmenntaverðlaun.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.