Morgunblaðið - 20.09.1987, Síða 45

Morgunblaðið - 20.09.1987, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1987 45 Morgunblaðið/BAR Fjórar bifreiðar í einum árekstri FJÓRAR bifreiðar skullu saman á mótum Skógarhlíðar og Flugvailar- vegar í Reylq'avík á föstudag. Tvær þeirra skemmdust mikið, en ekki urðu meiðsli á fólki. Áreksturinn í Skógarhlíðinni er aðeins einn af fjölmörgum sem verða í umferðinni í Reykjavík á degi hveijum. Lög- reglan segir að flestir verði þeir vegna of mikils hraða og gáleysis ökumanna. íslenska álfélagið: Borgaraflokkurinn: Þingflokkurinn höfðar mál á hendur fjármálaráðherra Þingflokkur Borgaraflokksins ur fjármálaráðherra fyrir hönd þingflokkurinn telur vera tæpar Málavextir eru þeir að á fjárlög- um ár hvert er ætlað fé til útgáfu- mála þingflokka. Fjárveiting fyrir árið 1987 var 33,6 milljónir króna og gerði sérstök nefnd, venju sam- kvæmt, tillögu til fjármálaráðherra um hvernig þessu fé skyldi skipt miili þingflokka. I lok febrúar í ár var þessu fé skipt þannig, að 40% skiptist jafn milli allra þingflokka, en 60% eftir þingmannatölu. Við alþingiskosningamar í apríl sl. fékk hefur ákveðið að höfða mál á hend- ríkissjóðs til greiðslu á skuld, sem tvær milljónir króna. Borgaraflokkurinn 7 menn kjöma. Því telur flokkurinn að vemlega hafi raskast gmndvöllur þeirrar skiptingar sem var á fénu. Þingflokkur Borgaraflokksins krafðist þess í lok júní að fá greidd- ar tæpar 3 milljónir króna, sem flokkurinn taldi sinn hlut af fé þessu. í lok júlí fékk flokkurinn eina milljón, en höfðar nú mál til að fá þær tvær milljónir sem hann telur enn ógreiddar. Morgunblaðið/BAH Höfundar og aðstandendur að „Nýrri sögu“, taldir frá vinstri: Helgi Þorláksson, Margret Guðmundsdóttir, Ragnheiður Mósesdóttir, Már Jónsson, Anna Agnarsdóttir, Sveinn Agnarsson, Eggert Þór Bem- harðsson, Gunnar Þór Bjaraason, Einar Laxness. menn starfsmanna sögðu að þetta þýddi í raun 4% launalækk- un. Miðað við gefnar forsendur gæti sú skerðing haldist fram að áramótum. Á fundi trúnaðarmanna og stjómenda fyrirtækisins í gær var gert samkomulag um að hnekkja ákvörðuninni og greiða kaupau- kann að fullu. Talsmenn beggja aðila sögðust sammála um að ekki væri hægt að gera slíkt sam- komulag fram í tímann. Yrði að taka mið af útreikningur á af- köstum fyrir næsta tímabil. Rafhitun í Vestmannaeyjum: Launanefnd ASI, VSÍ og VMS: Máliðskýrist um eða upp úrmiðri viku LAUNANEFND ASÍ, VSÍ og VMS kom saman til síns fyrsta fundar vegna umframhækkunar framfærsluvísitölu um 5,65% í maí/september á föstudags- morgun. Á fundinum var ákveðið hvaða gagna skuli aflað til að hafa til hliðsjónar við ákvörðun nefndarinnar um vísitölubætur á laun 1. október næstkomandi. Ásmundur Stefánsson, forseti ASI, sagði í samtali við Morgun- blaðið að á fundinum hefði verið ákveðið hvaða gagna skuli aflað. Hann bjóst ekki við að það skýrðist fyrr en um eða upp úr miðri næstu viku með niðurstöðu nefndarinnar. Alþýðusambandið og vinnuveit- endur hafa hvorir tveggja_ tvo fulltrúa í nefndinni og fer ASÍ með oddaatkvæði. Ávallt hefur orðið samkomulag um úrskurði nefndar- innar til þessa. Morgunblaðið/KGA Þátttakendur í Evrópukeppninni ásamt módelum sínum. í aftari röð eru talið frá vinstri: Guðrún Sverrisdóttir.Guðfinna Jóhannsdóttir, Helga Bjarnadóttir og Dóróthea Magnúsdóttir. Fremri röð: Helga Rakel Þorgilsdóttir, Bára Dagný Guðmundsdóttir, Þórdis Steinunn Steinsdóttir og Jónheiður Steindórsdóttir. Fjórir hárgreiðslumeist- arar keppa á Evrópumóti Evrópukeppni í hárgreiðslu fer fram í Búdapest í næsta mánuði og verða þar fjórir kepp- endur fyrir íslands hönd . í kvöld, sunnudag gefst mönnum kostur á að sjá keppnisgreiðsl- uraar á sýningu sem keppend- urnir halda á Broadway. Keppnin fer fram 4. október og fara 14 manns héðan. íslensku keppendumir eru: Dóróthea Magn- úsdóttir, Guðrún Sverrisdóttir, Guðfínna Jóhannsdóttir og Helga Bjamadóttir. Dómari fyrir íslands hönd verður Elsa Haraldsdóttir. Þetta er í annað sinn sem ísland tekur þátt í Evrópukepninni, en keppendur verða að þessu sinni rúmlega 100 frá 20 þjóðlöndum. Þátttaka í keppninni er einnig liður í þjálfun hárgreiðslumeistar- anna fyrir Norðurlandakeppni sem haldin verður hér á landi í nóvem- ber. Sunnudaginn 20. september halda keppendur í Evrópukeppninni sýningu á Broadway.sem hefst kl. 2L00. ^ VMSÍ o g vinnuveitendur: Fundi frestað FUNDI Verkamannasambands íslands og vinnuveitenda um nýja kj arasamninga, sem vera átti á mánudaginn, hefur verið frestað um óákveðinn tima að ósk vinnu- veitenda. Hins vegar er áformaður fundur síðar í vikunni um samningamál fískvinnslufólks í Verkamanna- sambandinu. Við metum mikils við- leitni Landsvirkjunar - segir Arnaldur Bjarnason bæjarstjóri „VIÐ metum mikils viðleitni Landsvirkjunar til að lækka kostnað við fyrirhugaða rafhitun í Vestmannaeyjum, en hins vegar þarf að lækka kostnað við aðra liði en rafmagn verulega ef af framkvæmdum á að verða,“ sagði Arnaldur Bjarnason, bæj- arstjóri í Vestmannaeyjum. Á fimmtudag ákvað stjórn Lands- virkjunar að lækka verð til Rafmagnsveitna ríkisins vegna rafhitunar í Vestmannaeyjum úr 29,0 aurum á kWst í 22,5 aura á kWst við stöðvarvegg Búrfells- virkjunar. Arnaldur Bjamason sagði, að orkuverð til Vestmannaeyja væri annað og meira en verðið á raf- magninu sjálfu. „Ofan á rafmagns- verðið leggst flutningskostnaður og tap í kerfinu," sagði hann. „Þessi lækkun á rafmagnsverði Lands- virkjunar nægir okkur því ekki, en Landsvirkjun hefur hins vegar stað- ið sig með sóma í þessu máli. Okkur virðist hins vegar sem Vestmanna- eyingum sé ætlað að bera óeðlilega mikinn kostnað af byggingum og öðru sem fylgir framkvæmdum við rafhitun. Nú þurfum við þvi að ræða við Rafmagnsveitur ríkisins og iðnaðarráðuneytið um hvemig við getum lækkað þann kostnað. I gær sendum við iðnaðarráðuneytinu bréf, þar sem óskað er eftir að það hafi forgöngu um fundi í þessu máli.“ Amaldur sagði að nú væri verið að virkja nýjan reit í hrauninu, þar sem hiti var ónógur í þeim reit sem áður hefur verið virkjaður. „Við vomm famir að hita með olíu, sem er mjög dýrt," sagði hann. „Hitinn í þessum nýja reit gæti dugað okk- ur í 6-8 mánuði, en þá verðum við líka að leita annað. Olíukynding kemur ekki til greina, enda kostar hún um 70 aura á hverja kWst, en hraunveitan kostar rúmlega helm- ingi minna, eða um 30 aura á kWst," sagði Amaldur Bjamason, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum að lokum. STJÓRNENDUR íslenska álfé- lagsins í Straumsvík féllust á föstudag á að greiða fullan kaupauka fyrir ágústmánuð. Keflavík: Ölvunar- aksturfær- ist í vöxt LÖGREGLAN í Keflavík hefur tekið nær tvöfalt fleiri ökumenn grunaða um ölvun við akstur það sem af er þessu ári miðað við sama tíma á síðasta ári. Alls hafa 138 ökumenn ver- ið teknir ölvaðir undir stýri í Keflavík það sem af er árinu, sá síðasti á miðvikudagskvöld- ið. Á sama tíma á síðasta ári höfðu 79 ökumenn verið tekn- ir, grunaðir um ölvun. Starfsmenn höfðu neitað að vinna yfirvinnu þar til leiðrétt- ing fengist á kjörum þeirra. Asbjörn Vigfússon trúnaðar- maður sagði i samtali við blaðið að fullar sættir hefðu náðst í málinu. Jakob Möller lögfræðingur ÍSAL kvað sam- komulagið einungis ná til launa fyrir ágúst og hefði ekki áhrif á útreikning kaupaukans í næsta mánuði. í álverinu gilair samkomulag frá árinu 1983 um kaupauka, svonefndan „álhvata", sem tengdur er afköstum. Þak var sett á kaupukann við 7% en hann hefur sjaldan farið niður fyrir það mark. Afköst í verksmiðjunni hafa minnkað í sumar vegna vanda- mála tengdum rafskautum í bræðslukerjunum. Á mánudag tilkynntu stjórnendur fyrirtækis- ins að afköst verið það slök að nauðsynlegt yrði að lækka kaup- aukann. Miðað við samninginn ætti hann að verða 5,33%. Tals- Samkomulag náðist um greiðslu kaupauka

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.