Morgunblaðið - 20.09.1987, Síða 54

Morgunblaðið - 20.09.1987, Síða 54
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1987 ÍÞRÓTTIR UNGLINGA / STJÖRNUDAGURINN 1987 Stjörnudagurinn 1987 haldinn hátíðlegur Stjaman í Garðabæ er nú á góðri leið með að skipa sér sess með sterkari félögum landsins. Óþarft er að minna á glæsilegan árangur hand- knattleiksdeildar félagsins en liðið tekur nú þátt í Evrópukeppni bikarhafa. Knattspymudeildin hef- ur á að skipa mjög sterkum yngri flokkum og m.a. urðu þeir íslandsmeistarar í 2. flokki karla. Árangur þess flokks var með eindæmum góður en strákamir töpuðu ekki einum einasta leik á íslandsmótinu. En Stjaman er ekki bara handbolti og fótbolti. Innan félagsins em líka starfandi borð- tennisdeild, fimleikadeild, karate-deild og blak- deild. Stjaman er að byggja upp glæsilegt félagssvæði við Garðaskóla og látum við myndir þaðan tala sínu máli. ■ . Stjörnudagurinn Það var mikið §ör á Stjömudeginum. Stóra myndin efst til hægri er úr leik Stjömunn- ar og Hveragerðis í 7. flokki þar sem leikgleðin var í hávegum höfð. Til hægri eru ungar fimleikadömur sem sýndu listir sínar í íþróttahúsinu og hér fyrir ofan er 6. ^flokkur félagsins. Strákamir eru þama að undirbúa sig undir sig undir erfiðan leik ásamt þjálfara sínum. | • ; ■ -vt-- -i á ■: V. ■ • . ■ KNATTSPYRNA / ÍSLANDSMEISTARAR Stjaman varð íslandsmeistari í 2. flokki karla í knattspymu 1987. Aftari röð frá vinstri: Kri- stofer Valdimarsson, liðsstjóri, Sigurður Bjamason, Þóroddur Ottesen, Hilmar Hjaltason, Valdi- mar Kristofersson, Sigurður Hilmarsson, Jörundur Sveinsson, Heimir Erlingsson, Steinar Lofts- son, Torfi Hjartarson, Sigfús Sigurhjartarson, liðsstjóri. Fremri röð frá vinstri: Baldur Jónsson, Magnús Eggertsson, Eyþór Sigfússon, Ragnar Guð- mundsson, Birgir Sigfússon, fyrirliði, Sigurður Guðmundsson, Lúðvík Öm Steinarsson og Guðni Geir Einarsson. MorgunblaðiÖ/Bjarni Eiríksson 2. flokkur: Stjarnan íslands- meistari

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.