Morgunblaðið - 08.10.1987, Síða 9

Morgunblaðið - 08.10.1987, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1987 9 LÍFEYRIS BREF ÁRLEGA 1.008.000 kr. SKATTFRJÁLSAR TEKJUR /---------\ SÖLUGENGI VERÐBRÉFA ÞANN 8. október 1987 Einingabréf verö á einingu Skuldabréfaútboð Verðtryggð veðskuldabréf 2 gjaidd. a an 1 6% 95 94 2 6% 93 91 3 6% 92 89 4 6% 90 86 5 6% 88 84 6 , 6% 87 82 7 6% 85 80 8 : 6% 84 78 9 6% 83 77 10 , 6% 81 75 \ KAUPÞÍNG HF Húsi verslunarinnar • sími 68 69 88 Nafnvextir 11% áv. umfr. verðtr, Lánstimi 13% áv. umfr. verðtr. D Einingabréf 1 Einingabréf 2 Einingabréf 3 , 2.330,- I: i 1.37Q,- 1: 1.450,- ^ || Lifeyrisbréf verö a einingu ^ Lifeyrisbréf . .. ”72-- .. J í sis 1985 1. fl. 17.695,- pr. 10.000,- kr. V \ ss 1985 1. fl. 10.448,- pr. 10.000,- kr. Í i Kópav. 1985 1. fl. 10.121,- pr. 10.000,- kr. j- 1 Lind hf. 1986 1. <l. 9.972,- pr. 10.000,- kr. fí " ! Sölustaður Lífeyrisbréfanna er hjá Kaupþing hf. EH <S i Romnhnrq öu: lorul uy nf h. ifwiwi.ni'iiam E Slæmt að Rússar hafi frumkvæðH áróðrinum Friður og saltfiskur Löngum hefur það farið saman hjá íslenskum ráðamönnum, að í samtölum við erlenda starfsbræður hafa þeir látið að sér kveða við að ryðja brautina í viðskiptum. Vegna fríverslunar er hlutur ríkisins í utanríkisviðskiptum minni en áður. Mestu skiptir, að starfsrammi fyrirtækja veiti þeim tækifæri, án opinberrar for- sjár, til að stunda hindrunarlaus viðskipti. Samkvæmt frásögn Tímans hefur saltfisksölu borið á góma í för forseta íslands til Ítalíu og einnig friðarviðleitni á norðurslóðum. Afhausaður saltfiskur Tíminn birtir langt samtal í gœr um viðræð- ur Steingríms Her- mannssonar við Guilio Andreotti, utanríkisráð- herra Italiu. Þar segir Steingrímur meðal ann- ars: „Eina vandamálið í verslun ríkjanna er mis- skilningur sem upp kom vegna viðbótarkvóta á saltfiski, hvort hann ætti að vera með haus eða hauslaus. Ég reyndi að gera Andreotti grein fyr- ir þvi að enginn saltfisk- ur er með haus. Það hefur veríð vandamál hér í tollinum. A ensk- unni stendur fyrir við- bótarkvótann, Whole salted fish, eða heill salt- aður fiskur. ítölsku innflutningsyfirvöldin hafa skilgreint það sem þorsk með Iiaus. Það er á mörkunum að hægt sé að ræða þetta við ut- anríkisráðherra en ég var búinn að lofa J>ví heima að gera það. Ég held ég hafi komið þvi til skila sem þurfti." Athygiisvert er að sjá, að Steingrími Hermanns- syni fannst það „á mörkunum" að ræða um hauslausa saltaða þorska við Andreotti. í æviminn- ingum sínum segir Dean Acheson, sem var ut- anríkisráðherra Banda- ríkjanna þegar ísland gerðist aðili að Atlants- hafsbandalaginu, að af viðræðum við íslendinga hafi hann fengið meira að vita um gærur en hann kærði sig um og gott ef skýrslur bera það ekki með sér, að á þeim tima hafi einnig veríð rætt um fisk að frum- kvæði íslendinga. Þá er sú saga sögð frá alls- heijarþingi Sameinuðu þjóðanna, á meðan Spánn var þar utan dyra, að eftir ræðu sem Thor Thors, sendiherra ís- lands hjá SÞ, flutti meðal annars um málefni Spán- ar, hafi Norðmaðurinn Tryggve Lie, fyrsti fram- kvæmdastjóri SÞ, hvislað að Thor um leið og hann gekk úr ræðustólnum: „Þú seldir mikinn salt- fisk í dag.“ Fulltrúum islenskra stjórnvalda hefur jafnan þótt það skylda sin, ef nauðsyn krefst, að ræða um sölu á fiski eða öðrum afurðum við forvígis- menn annarra þjóða. Hlutur utanríkisráð- herra i því efni hlýtur að aukast nú, þegar ut- anrikisviðskiptin færast inn i utanríkisráðuneytið. Hljótum við öll að vona, að ráðherranum finnist hann ekki fara út fyrir liæfileg mörk i samskipt- um sínum við ráðamenn annarra þjóða, þótt hann þurfi að ræða við þá um fisk með haus eða af- hausaðan. Nýtteða gamalt? Af Tímaviðtalinu við Steingrím Hermannsson má ráða, að honum hafi þótt meira virði að ræða um alþjóðamál og fríð við Andreotti en afhaus- aða, saltaða þorska. Virðist Steingrímur til að mynda hafa haft aðra skoðun á hugmyndum Gorbaehevs um norður- slóðir en Andreotti. Sagði ítalski ráðherrann, að utanríkisráðherrar Evrópubandalagsins teldu, að þessum sovésku hugmyndum ætti að taka með mikilli varúð og i raun værí lítið nýtt i þeim; ræða ætti alþjóð- lega afvopnun en ekki svæðisbundna. Þá segir Steingrímur: „Ég er útaf fyrir sig alveg sammála honum [Andreotti] um það, en held hinsvegar að það væri misskilning- ur að vísa þessu á bug sem engu nýju...“ Og ennfremur segir Stein- grímur um samtal sitt við Andreotti, eftir að ítalski utanríkisráðherrann hafði varað við þvi að Norðurlöndin lýstu sig kjamorkuvopnalaust svæði: „Ég svaraði þvi að þó ég værí honum sammála um að vinna þyrfti að útrýmingu kjamorkuvopna um liciin allan, og eins og ég hef alltaf sagt, þá teldi ég það vera ákaflega inikinn misskilning að vísa þessu sem Gorbac- hev segir á bug sem engu nýju, eins og þeir gera nánast." Það er forvitnilegt að lesa um þessi orðaskipti. Þau renna stoðum undir þá skoðun, að ræða Gorbachevs i Múrmansk hafi aðeins veríð sniðin að okkur á norðurslóð- um; sovéski leiðtoginn hreyfir hugmyndum er snerta samskiptin við okkur. Hugmyndimar em ekki nýjar, það er rétt hjá Andreotti, á hinn bóginn er það nýtt að sovéskur flokksleiðtogi setji þær fram sem tillög- ur i sex liðum. Þessar tillögur á auðvitað að ræða til hlitar. Á hinn bóginn getur það ekki verið annað en matsat- ríði, hve langt utanríkis- ráðherra íslands á að ganga i að halda tillögum Sovétmanna á lofti, þeir hljóta að vera einfærir um það. „Ég gerði hon- um [Andreotti] grein fyrir minni skoðun að það væri slæmt fyrir vestræn lönd hversu mik- ið frumkvæði Rússamir hafa i þessum málum öll- um, og ræddi töluvert um þetta áróðursstríð sem er,“ sagði Steingrímur Hermannsson. í forystugrein á laug- ardaginn fjallar norska blaðið Aftenposten um tillögur Gorbachevs og segir meðal annars: „Þess vegna skiptir mestu að samþykkja enga þá skipan er gerir ráð fyrir sérstökum svæðum eða takmörkun- um á ákveðnum land- svæðum og þrengir frekar en nú er að pólitísku svigrúmi Nor- egs eða Norðurlanda og hrekur okkur í skuggann af hervaldi Sovétmanna, í hlutleysi í raun þótt ekki sé það skjalfest; skipan, sem einangrar okkur frá Bandaríkjun- um og Vestur-Evrópu. Gorbachev hefur leik- ið pólitiskan leik, sem gerir kröfu til svars af hálfu Noregs, er ein- kennist af samstöðu, ígrundun og vissu um það, hveijir em hags- munir okkar og hvaða markmið við höfum í ut- anríkismálum." Er ástæða tíl að taka undir þessa skoðun hjá Aftenposten, hún á fullt erindi tíl okkar og þeirra, sem með utanríkismál Islands fara. fl Perstorp Vantar þig tilbreytingu? Afhverju ekki að lífga uppá gömlu innréttinguna? ^f-iettirgötu 12. - 18 Subaru 1800 GL 1987 Toyota Landcruiser diesel 1986 Bninsans., G-typa, upphækkaöur, 35“ dekk, lúxus innrétting, ekinn aöeins 20 þ.km. Verö 1450 þús. Mazda 929 station '83 49 þ.km. Fallegur bfll. V. 370 þ. Daihatsu Charade TX '87 Silfurgrár, ekinn 6 þ.km. Rafm. í rúöum. Ál 22 Þ-km. 3ja dyra. Sport-týpa. V. 370 þ. felgur, útvarp + kasetta o.fl. Verö: Tilboö. Volvo 740 GL ’87 Dekurbíll. Audi 100 CD 1983 Grásans., sjálfsk., ekinn aöeins 46 þ.km. Rafm. í rúöum, útvarp + segulband, 2 dekkjagangar o.fl. Verö 650 þús. Rover 3500 Van der plas 1983 10 þ.km. Sjálfsk. m/aukahl. V. 940 þ. Cherokee Jeep 1985 41 þ.km. Beinsk., V. 840 þ. (Sk. é ódýrari). Citroen BX TRS16 '84 64 þ.km. Gott eintak. V. 390 þ. (sk. á ódýrari). Subaru station 4x4 '84 39 þ.km., sjálfsk. V. 440 þ. Ford Escort 1600 LX '84 32 þ.km., 5 dyra. V. 340 þ. BMW 316 '86 7 þ.km., sem nýr. V. 615 þ. (Sk. ód). Saab 900i '86 17 þ.km. 4 dyra. V. 630 þ. Toyota Tercel 4x4 '84 50 þ.km. Gott eintak. V. 440 þ. MEÐ PERST0RP HARÐ- PLASTI, BORÐPLÖTUM 0G GÓLFEFNI. ©HF.OFNASMIBJAN SÖLUDEILD HÁTEIGSVEGI7. S: 21220 Silgurgrár, 8 cyl., 5 gíra, ekinn 76 þ.km. Leöurklæddur, sóllúga o.fl. aukahlutir. Bill i sérflokki. Verö 780 þús. V.W. Golf CL Syncro 4x4 1987 Vinrauöur, fjórhjóladrif, 1800vél, aflstýri, litaö gler, útvarp + segulþ. 5 gira, ekinn aðeins 13 þ.km. Skemmtilegur bíll. Verö 770 þús. Mercury Topaz GS '85 49 þ.km. 5 gíra m/framdrifi. V. 480 þ. MMC Pajero langur '84 Bensín, 60 þ.km., aflstýri o.fl. V. 740 þ. Range Rover'76 Vél nýupptekin gott eintak. V. 380 þ. BMW 520i '86 6 cyl. sjálfskiptur, leöurklæddur.læst drif o.fl aukahl. V. 920 þ. Bíll i algjörum sérflokki.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.