Morgunblaðið - 08.10.1987, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1987
39
smáauglýsingar — smáauglýsingar
Hárgreiðslu- og snyrtistofan
Edda, Sólheimum 1, s. 36775.
Snyrtifræðingur,
Þórdís Lárusdóttir,
hárgreiðslumeistarar,
Anna Þórðardóttir og
Ólöf Ólafsdóttir.
Verið velkomin.
Vélritunarkennsia
Vélritunarskólinn, sími 28040.
I.O.O.F. 5 = 1691088'A = Br.
I.O.O.F. 11 = 1691088'/s=9.0.
□ St.: St.: 59871087 VII
□ HELGAFELL 598710087
VI - 2
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Almennur bibliulestur i kvöld kl.
20.30. Allir hjartanlega velkomnir.
Aimenn samkoma
Almenn lofgjörðar- og vakning-
arsamkoma verður í Grensás-
kirkju i kvöld kl. 20.30. Séra
Halldór Gröndal predikar. Allir
velkomnir.
VEGURINN
Kristið samfélag
Keflavík,
Grófinni 6. Almenn samkoma í
kvöld, annað kvöld og sunnu-
dagskvöld kl. 20.30.
Alexander Daniel prédikar og
biður fyrir sjúkum.
Allir hjartanlega velkomnir.
smáauglýsingar — smáauglýsingar |
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli
Almennur biblíulestur I kvöld kl.
20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Hjálpræðisherinn,
Kirkjustræti 2
I kvöld kl. 20.30: Almenn sam-
koma. Ungt fólk í fararbroddi.
Mikill söngur. Allir velkomnir.
Fimirfætur
Dansæfing og aðalfundur verður
I Hreyfilshúsinu sunnudaginn
11. október kl. 21.00.
Mætið timanlega. Nýir félagar
ávallt velkomnir.
Upplýsingar í sima 74170.
VEGURINN
Kristið samfélag
Reykjavík
Samkoma í kvöld kl. 20.30 í
Þarabakka 3.
Allir hjartanlega velkomnir.
Frá Sálarrannsóknar-
félagi íslands
Breski miðillinn Julía Griffits star-
far á vegum félagsins dagana
16.-30. október. Upplýsingar i
sima 18130.
Stjórnin.
rómhjálp
I kvöld kl. 20.30 er almenn sam-
koma í Þribúðum, Hverfisgötu
42. Mikill söngur. Vitnisburðir.
Samhjálparkórinn tekur lagið.
Orð hafa Ágúst og Gunnbjörg.
Allir eru velkomnir.
Samkomur I Þríbúðum alla
sunnudaga kl. 16.00.
Samhjálp.
Haustátak '87
Samkoma I kvöld á Amt-
mannsstíg 2b kl. 20.30. Þjónn
drottins, Jes. 42,1-7. Upphafs-
orð: Ingibjörg Ingvarsdóttir.
Ræða: Geir Gundersen. Söngur:
Freedomquartett. Bænastund
verður kl. 20.00.
Allir velkomnir.
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Læknastofa
Læknastofa á góðum stað í Reykjavík óskar
eftir að ráða starfskraft frá kl. 14.00-18.00
alla virka daga. Umsækjandi þarf að vera
reglusamur, stundvís og ekki yngri en 25 ára
og geta hafið störf strax.
Þeir sem áhuga hafa skili umsóknum inn á
auglýsingadeild Mbl. fyrir 11. okt. 1937
merkt: „K - 2471“.
Sveitarstjóri
Starf sveitarstjóra Borgarneshrepps er laust
til umsóknar.
Umsóknir, með upplýsingum um menntun
og fyrri störf, skulu hafa borist skrifstofu
Borgarneshrepps fyrir 23. október nk.
Upplýsingar um starfið veita Eyjólfur T.
Geirsson, oddviti og Gísli Karlsson, sveitar-
stjóri.
Sveitarstjórn Borgarneshrepps.
,Jptgm PÓST- OG
IfiS SlMAMÁLASTOFNUNIN
óskar að ráða
verkamenn
við jarðsímalagnir í Reykjavík og nágrenni.
Nánari upplýsingar verða veittar í síma
91-26000.
Starfsfólk í
fataverksmiðju
Óskum að ráða starfsfólk í pressun og á
saumastofu.
Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 18840.
SAMBAND ÍSL. SAHIVINNUFÉLAG A
STARFSMANNAHALO
SAMBANDSHÚSINU
Bifreiðastjórar
Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra til akst-
urs strætisvagna og á vakt.
Upplýsingar eru gefnar í símum 20720 og
13792.
Landleiðir hf.,
Skógarhlíð 10.
Viðskiptafræðingur
30 ára gamall viðskiptafræðingur með fram-
haldsmenntun frá Kaupmannahöfn óskar
eftir atvinnu. Margt kemur til greina.
Þeir sem hafa áhuga sendi nafn og símanúm-
er til auglýsingadeiidar Morgunblaðsins
merkt: „P - 2470“ fyrir 13. október.
Verkstjóri
Verkstjóra vantar í umfangsmikla saltfisk-
verkun úti á landi. Æskilegt að viðkomandi
hafi reynslu.
Upplýsingar í símum 685414 og 685715.
Framleiðni sf.
Aðstoð á
tannlæknastofu
Starfskraftur óskast til starfa á tannlækna-
stofu í miðborg Reykjavíkur sem fyrst. Um
er að ræða heilsdagsstarf, en þægilegan
vinnutíma.
Umsóknir óskast sendar auglýsingadeild
Morgunblaðsins merktar: „M - 2469“.
Ritari
- lögmannsstofa
Ritari óskast á lögmannsstofu. Reynsla á tölv-
ur æskileg, svo og góð íslensku- og réttritunar-
kunnátta.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
14. okt. nk. merktar: „Samviskusemi og
stundvísi - 2509“.
50-70% starf óskast
Er 27 ára, hress og dugleg. Hef reynslu af
ýmsum skrifstofu- og þjónustustörfum. Öll
vellaunuð vinna kemur til greina.
Upplýsingar í síma 76083.
Tölvufræðingur
Tölvufræðingur óskar eftir góðri vinnu.
Hef reynslu.
Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyr-
ir 15. október merkt: „Ó - 6091“.
Bakkaborg
v/Blöndubakka
Fóstrur og fólk með aðra uppeldismenntun
eða reynslu í uppeldisstörfum óskast til
starfa sem fyrst.
Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma
71240.
Veitingahúsið Naust óskar að ráða þjóna -
þjónanema. Þurfa að geta byrjað sem fyrst.
Upplýsingar gefur yfirþjónn á staðnum eða
í síma 17759.
Hafnarfjörður
Víðivellir
Fóstrur eða starfsfólk óskast á dagheimilið
Víðivelli.
Upplýsingar gefur Þórelfur Jónsdóttir, for-
stöðukona, í síma 52004.
Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði.
H il i'é HMfen—
Með einu simtali er hægt að breyta inn-
heimtuaðferðinni. Eftir það verða áskriftar-
gjöldin skuldfærð á viðkomandi greiðslu-
kortareikning mánaðarlega.
n ' ---------:--z--:---—:—r?--------!--:-----
SÍMINN ER
691140
691141