Morgunblaðið - 08.10.1987, Side 52

Morgunblaðið - 08.10.1987, Side 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1987 fclk í fréttum Nokkraraf stjörnum Ingimars Eydal (f.v.): Þorvaldur Halldórsson, söngvari, Friðrik Bjarnason, Finnur Eyd- al, Helena Eyjólfsdótt- ir, og Ingim- arsjálfur við pianóið. Morgunblaðið/GSv -besa fSS?* EydaI ' 25 ár Sjallinn var troðfullur á frumsýningu skemmddagskrárinnar, og skemmtu gestir sér hið besta. hljómsveitar að ræða. Ingimar seg- ir sjálfur að um íjörtíu manns hafí komið einhvem tímann við sögu hjá hljómsveit sinni og voru þeir marg- ir hvetjir mættir til leiks í sýning- unni. Helena Eyjólfsdóttir, Þorvaldur Halldórsson, Bjarki Tryggvason, Grímur Sigurðsson og Inga Eydal rifuðu upp gamla slag- ara á borð við Róta raunamædda, í sól og sumaryl, Ó hún er svo sæt, Bjórkjallarinn og í fyrsta sinn ég sá sig. Stemningin keyrði hins- vegar um þverbak þegar hann Valdi birtist í eigin persónu með vöru- í sumar, fór á kostum í sýningunni sem óskalagasjúk, drukkinn ball- gestur með sjálfstæðar skoðanir í lagi. „Ég kom hingað til að skemmta mér....hik...hik...og eftir þvf sem á líður, verð ég alltaf dapr- ari...daprari og daprari...hik. Ég held ég fái skemmtanaskattinn end- urgreiddan." Gestir Sjallans voru örugglega ekki á þeim buxunum að fá skemmtanaskattinn endurgreiddan þetta kvöld. Texti: Jóhanna Ingvarsdóttir Jngimars Eydnl í 25 ár Bí bí og blaka Eftir ágætan þriggja rétta kvöld- verð að hætti Ara Garðars mat- reiðslumeistara Sjallans kom kynnir kvöldsins Gestur Einar Jónasson fram á sjónarsviðið og tilkynnti gestum að einu sinni fyrir endur- löngu hefði fæðst myndardrengur á Akureyri sem skírður var Ingimar Eydal. Þessi drengur þótti miklum hæfíleikum gæddur enda hafði hann sungið „Bí, bí og blaka" fyrir móður sína aðeins tíu mánaða gam- all og kunni þá bæði lag og texta. Geri aðrir betur. Síðan þá hefur Ingimar sem sagt ekki stoppað og heldur nú upp á 25 ára afmæli sitt í bransanum. Hann segir sjálfur að fyrst hefði hann ætlað að halda upp á 10 ára afmælið, sfðan 15 árin og Stjömur Ingimar Eydal er mikill áhugamaður um slökkviliðsmál, og því þótti vel við hæfi að hann tæki eitt lag í viðeigandi klæðnaði. Eitt sinn er stórbruni varð á Akureyri á föstudagskvöldi á Ingimar að hafa sagt við Sjallagesti: „Nú verður gert örstutt hlé, ég þarf að bregða mér aðeins frá.“ Æ Ohætt er að segja að Ingim- ari Eydal og félögum hans hafi tekist að galdra fram Sjalla- stemninguna margfrægu síðast- Uðið föstudagskvöld, en þá fór fram frumsýning á skemmtidag- skránni „Stjömur Ingimars Eydal í 25 ár“. Húsið var troð- fullt af gömlum og nýjum áhangendum Sjallans og þar með Ingimars þar sem sagan segir að hann hafi fylgt húsinu frá ómuna tíð, eins og menn orðuðu það. Þrátt fyrir ýmsar upplyft- ingar sem gerðar hafa verið á SjaUanum, hefur hljómsveit hússins setið sem fastast uppi á sviði í gegnum árin, að minnsta kosti kjarai hennar, enda fara vinsældir hennar frekar upp á við eftir því sem árin líða ef marka má þær undirtektir sem gestir sýndu á þessari frumsýn- ingu. þá 20 árin, en öll afmælin hefðu farið fram hjá sér vegna tímaskorts. A sjó ... Saga Jónsdóttir samdi dagskrána og dansar eru eftir Helgu Alice Jónsdóttur, en fímm dansarar frá Dansstúdíói Alice taka þátt í sýn- ingunni. Þær eru margar gömlu góðu lummumar sem bornar eru fram í sýningunni, enda er hér um að ræða aldarfjórðung í lífí einnar merki sitt „Á sjó“ og linnti ekki látunum fyrr en búið var að tvítaka það. Þorvaldur segist ekki hafa sungið með danshljómsveitum í um 15 ár, en hann hefur síðan helgað kirkjunni krafta sína og raddsviði. Skemmtanaskatturinn þess virði Ólöf Sigríður Valsdóttir, sem þekkt er fyrir þátt sinn í látuns- barkakeppni þeirra Stuðmanna nú (T) Staðsetjið límbandið. © Hyljið fletina sem ekki á að mála með tesakrepp. Málið. Fjarlægið límbandið. 'tesakrepp málningarlímbönd fyrir vönduð vinnu Notið tesakrepp málningarlímbönd. Hreinar og skarpar línur í hvert skipti. málningarlímbönd J. S. HELGASON HF. SÍMI 37450

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.