Morgunblaðið - 20.10.1987, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.10.1987, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1987 15 um atburði fortíðarinnar til að geta lesið samsvörunina. Amar Jónsson í hlutverki Péturs verður því hálf laus við jörðina á köflum, en kannski er Pétri ætlað slíkt hlutverk, hlutverk frelsarans í þessu samhengi, því afdrif hans boða vissulega einhvers konar lausn fyrir hinar persónumar fjór- ar. Bráðnauðsynlegt hlutverk í þessu átakadrama er í höndum Áma Tryggvasonar. Magnús hér- aðsskólakennari sem hefur stöðug- ar áhyggjur af velferð bifreiðar sinnar og heldur uppi verkstæðinu hans Badda. Þessi persóna er ómissandi í verkinu og veitir áhorf- endum kærkomna kómíska aflausn á spennupunktum. Ámi Tryggva- son veit gjörla til hvers er ætlast. Þórhallur Sigurðsson leikstjóri stýrir þessu vel. Nálægð leikenda við áhorfendur er mikil án þess þó að farið sé yfír mörkin milli sviðs og og áhorfenda. Gamansemi verksins, ekki slður en spenna og átök skila sér vel og hvergi er þessi ágenga nálægð við áhorfendur gerð þeim óþægileg. Sviðsetningin heppnast vel. Það er síðan aftur spuming hvort ekki séu óþarflega þungar áherslur á dramatík verks- ins, ljós og leikhljóð em nýtt óspart og áherslur á t.d. bréfíð og gryfj- una missa hálfþartinn marks af sömu ástæðu og nefnd var um sögu Péturs af riddaranum, prinsessuna og smalanum. Leikmynd Grétars Reynissonar er praktísk og snjöll. Hún er greini- lega hugsuð fyrst og fremst til að leika á henni og er það góður skiln- ingur á hlutverki leikmyndar. Slík leikmynd fellur gjaman í skugg- ann, vekur ekki athygli á sér en um leið vekur hún athygli á því sem mestu skiptir: leikumnum. Bflaverkstæði Badda hefur alla burði til vinsælda. Hér er vel unnin sýning á ferðinni og ber góðu hand- bragði vitni. Einmitt þess vegna er það umhugsunarefni hversu lok- að verkið er. Það vekur tæplega til mikillar umhugsunar og boð- skapur þess er sannarlega vel falinn, ef einhver er. Leikrit þurfa svosem ekki að innihalda neinn boðskap — það er engin vinnuregla höfunda. I því ljósi er verkið kannski táknrænt fyrir tíðarand- ann, hver er sjálfum sér næstur — leikhúsið líka. Lokasetning verks- ins gæti þá kannski vakið einhvem af dvalanum: „Það em útidyr héma, helv ... hálfvitinn þinn.“ í samhengi verksins er sú athuga- semd þó aðeins til þess fallin að hver bjargi eigin skinni. Fróðleikur og skemmtun fyrirháa semlága! Blaöburöarfólk óskast! AUSTURBÆR VESTURBÆR Aragata Stigahlíð 49-97 ÚTHVERFI Básendi Sogavegur101-212 o.fl. SKERJAFJ. Einarsnes Vesturgata 1 -45 Ægisíða 44-78 Nýlendugata JMttgmtÞIiifrifef Hitamælinga- miðstöðvar Fáanlegar fyrir sex, átta, tíu, tólf, sextán, átján eða tuttugu og sex mælistaði. Ein og sama miðstöðin getur tekið við og sýnt bæði frost og hita, t.d. CelciusH-200+850 eða 0+1200 o.fl. Hitaþreifarar af mismunandi lengdum og með mismunandi skrúfgangi fáanlegar. Fyrir algengustu rið- og jafnstraumsspennur. Ljósastafir 20 mm háir. Það er hægt að fylgjast með afgashita, kælivatns- hita, smurolíuhita, lofthita, kulda íkælum, frystum, lestum, sjó og fleira. SöyffígEíigjytr <sJ)<§)on®©®in) <§t ©@ VESTURGÖTU 16 SÍMAR 14680 - 21480 M——WM ...og málið er leyst! rv **•/■ afslátt8slTongnsSkin“oHrh1dagSi-nS fá ,0% ellilífeyrisþegar — oa vi* hj<5/!’ oryrí<jar 0g Þv' að Starfsmennh ð Vekjum a|hygli á WSUÍUtinggi J viJrna námskeið hefiast •>« iTZ ið JO-20.30 og 20.40-22.4f rtSKA dakskaA /tawka Mímir Aftur kljufum við yerðmurinn ! Gífurleg verölækkun vegna hagstæöra innkaupa. ZANUSSI ZF-821X ÞVOTTAVÉL á k.r. 31.693.- • Mál (HxBxD) 85x60x55 cm. • Þvottamagn 4 kg. • 800 snún. vinduhraði. • 16 þvottakerfi. ZFL. JJk h o. LÆKJARGOTU 22 HAFNARFIRÐl SÍMI 50022 MARTIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.