Morgunblaðið - 20.10.1987, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 20.10.1987, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1987 Átökin í Alþýðubandalaginu Landsfundarfulltrúar telja sigekki bundna á fundinum - segir Svavar Gestsson formaður Alþýðubandalagsins SVAVAR Gestsson formaður Alþýðubandalagsins segir að á fundi í Alþýðubandalaginu í Reykjavík i síðustu viku, þar sem kosnir voru 100 fulltrúar á landsfund flokksins, hafi Ólafur Ragnar Grímsson og stuðn- ingsmenn hans viðhaft óheiðarleg vinnubrögð til að tryggja sér meirihluta landsfundarfulltrúa. Svavar segist þó telja að flestir lands- fundarfulltrúar muni þar taka tillit til heildarsjónarmiða en líti ekki á sig sem kjörmenn annars hvors frambjóðandans til formanns. Svavar sagði í samtali við Morgun- blaðið að það væri aðallega tvennt sem væri gagnrýnisvert við lands- fundarfulltrúakosninguna í Reykjavík. „Pyrst og fremst voru kosnir á landsfund 100 fulltrúar úr 250 manna hópi. Atkvæðaseðillinn var með nöfnum þessara einstaklinga en það var ekki gerð grein fyrir þeim að öðru leyti eins og venja er að gera í flokknum. Það var því erfitt fyrir þá sem tóku þátt í kosningunni að átta sig á öllum þessum nafnafjölda og sérstaklega varð þetta slæmt þeg- ar stuðningsmenn Ólafs dreifðu lista með 91 nafni, lista sem hafði yfír- bragð fundarplaggs og lá jafnvel á borðum í kjörsalnum þegar menn settust þar inn til að kjósa. Tækni- lega séð er þetta ákaflega alvarlegt ^ og með þessu voru ekki tryggð lýð- ræðisleg vinnubrögð. Hitt atriðið sem ég hef gagnrýnt er, að þótt á þessum lista væri mik- ill fjöldi af góðum flokksfélögum sem eiga allan rétt á að vera á lands- fundi flokksins, þá varð hann til þess að af fulltrúalista á landsfundinn duttu ýmsir forystumenn flokksins og einnig ýmsir virkir félagar í dag- legu starfí flokksins í hverfafélögun- um, í stjóm Alþýðubandalagsins í Reykjavík og í kosningavinnunni í vor svo einhver dæmi séu nefnd. Ég - tel að það sé eftirsjón af þessum félögum á landsfundinum og ég veit að þeim sámar mörgum að þeir skyldu hafa verið settir til hliðar með þessum hætti þótt flestir séu þeirrar gerðar að þeir gera litlar sem engar kröfur fyrir sjálfa sig,“ sagði Svavar. —Má þá skilja þetta sem svo að ekki sé verið að kjósa á landsfund með hliðsjón af málefnastarfí heldur eingöngu kosningunum? „Mér sýnist eftir fundinn í Reykjavík að þar hafí aðeins verið kosið um hvaða afstöðu menn hafí til hugsanlegs formanns flokksins, en ekki tekið nægilegt tillit til þess að á landsfundi er ekki aðeins kosinn formaður heldur forusta flokksins í heild. Ég hef alltaf lagt mikla áherslu á að formaðurinn sé hluti af þessari heild en ekki einhver halastjama fyrir utan hana.“ —Nú virðist sem flokkurinn sé að skipta sér í tvær fylkingar vegna þessara kosninga. Attir þú von á þessari þróun þegar þú ákvaðst að gefa ekki kost á þér áfram sem form- aður? „Það er rétt að því er stillt upp að flokkurinn sé að skipta sér í tvær fyllkingar. Það er meira og minna röng uppsetning því ég er sannfærð- ur um að meirihluti landsfundarfull- trúa fer inn á þann fund sem ábyrgir einstaklingar og flokksfélagar sem taka tillit til heildarsjónarmiða en líta ekki á sig sem kjörmenn eins eða annars hóps. Ég segi þér síðan alveg eins og er að ég sá ekki fyrir að í svona hart færi vegna formanns- kjörsins. Ég gerði mér vonir um að með því að gefa ekki kost á mér áfram, í samræmi við endumýjunar- regluna, væri ég að undirstrika þörfína á nýrri forustu: ekki okkur sem höfum átt í erfíðleikum með að starfa saman á undanfömum árum heldur fólk sem væri fulltrúar hinna almennu vinnandi flokksfélaga." —Ertu með þessu að segja að Ólaf- ur Ragnar hafí ekki tekið mið af þessum skilaboðum? „Auðvitað er Ólafur hluti af þess- um deilum sem hafa verið í gangi á undanfömum árum. Það er alveg ljóst." Asmundur sagði að Ólafur hefði ekki aðeins beitt sér fyrir að hann og fleiri forustumenn flokksins næðu ekki kjöri á landsfund, svo sem Svav- ar Gestsson formaður flokksins, borgarfulltrúamir Sigutjón Péturs- son og Guðrún Ágústsdóttir, svo og Amór Pétursson og Ólöf Ríkharðs- dóttir sem hafa verið virk í félags- málum fatlaðra, heldur hefði Ólafur beitt sér beint gegn þorranum af þvf fólki sem hefði verið burðarás í dag- legu starfí flokksins í Reykjavík. „Þar fer margt lítið þekkt fólk sem mikið hefur lagt á sig fyrir flokkinn Svavar Gestsson —Býstu við uppgjöri að loknum landsfundi, hvemig sem úrslitin verða þar? á liðnum ámm en fær fæst mikla náð fyrir augum Ólafs. Það er því ljóst að það sem raunverulega vakir fyrir Ólafi er ekki að sameina heldur að sundra og ég held að það sé mikil- vægt að fólk átti sig á því og bregðist þannig við að það tryggi að hann nái ekki fram vilja sínum á lands- fundinum nú í nóvember. Og ef ég lít yfír listann yfír þá sem kjörair hafa verið er augljóst að það em enganveginn ráðin úrslitin í form- annskjöri," sagði Ásmundur. Ásmundur sagðist sannfærður um að af fundinum í Alþýðubandalagi Olafur vill sundra en ekki sameina - segir Ásmundur Stefánsson forseti ASÍ „ÓLAFUR Ragnar hefur mjög talað um að hann vilji sameina Al- þýðubandalagið en öll vinnubrögð í kringum þennan fund sýna svo ekki verður um villst hvað fyrir honum vakir, sem er að safna sínum kór saman og komast hjá þvi að eiga samskipti við aðra en spila sömu plötu og hann,“ sagði Asmundur Stefánsson forseti Alþýðusambands Islands, en hann náði ekki kjöri sem aðalfulltrúi Alþýðubandalagsins í Reykjavík á landsfund flokksins í nóvember. „Ég vona nú að niðurstaðan verði með þeim hætti að á landsfundinum kjósum við okkur samstæða forystu sem tiyggir að unnið verði eðlilega að því að styrkja innri stoðir flokks- ins sem hafa veikst í þessum átökum. Einnig þarf að byggja flokkinn fram til áframhaldandi sóknar þannig að við komumst upp úr þessu ófriðar- fari. Flokkur sem er stöðugt í innri ófriði getur ekki náð þeim árangri út á við sem stjómmálaflokkur eins og Alþýðubandalagið þarf að að ná núna, ma. miðað við núverandi stjómarfar í landimu. Ég vona að það takist að leiða þessi mál til lykta með eðlilegum hætti þrátt fyrir þær væringar sem núna em uppi flokkn- um. Eg er sæmilega bjartsýnn á það, þrátt fyrir allt,“ sagði Svavar Gestsson. Ásmundur Stefánsson , Reykjavíkur yrði dreginn lærdómur og svo yrði að vera ef Alþýðubanda- lagið ætti að ná að byggja sig upp. „Það er mín skoðun að Alþýðubanda- lagið megi ekki sætta sig við að vera 6-8 manna þingflokkur eða jafnvel minni. Flokkurinn verður að byggja sig upp. Vinstri hreyfingin þarf á því að halda að hér verði öflugur samhentur flokkur og það má ekki til þess koma að sundrungarstarf af þessu tagi nái yfírhöndinni," sagði Ásmundur Stefánsson. * *- Atkvæðatölur í kosningri Alþýðu- bandalagsins í Reykjavík HÉR fer á eftir listi yfir þá 240 einstaklinga, sem fengu at- kvæði í kosningu til lands- fundar á fundi Alþýðubanda- lagsins i Reykjavík. Fundurinn var s.l. fimmtudag en talning hófst klukkan 10 á laugardags- morgun og stóð til klukkan 7.30 á sunnudagsmorgun eða í tæp- an sólarhring. Það kemur ekki á óvart að taln- ing skuli hafa dregist á langinn því hver einasti fundarmaður greiddi 100 manns atkvæði og alls þurfti að telja 37.800 at- kvæði, sem skiptust á 240 ein- staklinga, sém fyrr getur. Valdir voru 100 fulltrúar á landsfund Alþýðubandalagsins. í gildi er regla um að minnsta kosti 40% fulltrúa hvers félags á lands- fund skuli vera af sama kyni. Þar sem aðeins 29 konur eru meðal hundrað efstu nafnanna færast 11 konur upp sem aðalfulltrúar en þeir 11 karlar sem fæst at- kvæði hlutu af 100 manna hópnum verða varafulltrúar. Þeir karlar sem verða varafulltrúar samkvæmt þessu em frá Bry- njólfi Vilhjálmssyni nr. 87 að Ragnari Stefánssyni nr. 99. Kon- umar sem færast upp eru frá Svövu Jakobsdóttur nr. 101 til Bjargeyjar Elíasdóttur nr. 122. Nöfn fulltrúa Atkvæði 1 Bríet Héðinsdóttir 352 2 Olga Guðrún Ámadóttir 346 3 Soffía Guðmundsdóttir 339 4 Grétar Þorsteinsson 337 5 Sigrún Valbergadóttir 336 6 Guðmundur Þ. Jónsson 332 7 Eriingur Viggósaon 326 8 Vilborg Harðardóttir 325 9 Jóhannes Gunnareson 319 10 Þröstur Ólafsson 314 11 Valgerður Eirfksdóttir 311 12 Ragna Ólafsdóttir 310 13 Haraldur Steinþórsson 309 14 Gísii Sváfnisson 307 15 Auður Sveinsdóttir 304 16 Kristrún Guðmundsdóttir 299 17 Ama Jónsdóttir 299 18 Jón Tímótheus8on 296 19 Silja Aðaisteinsdóttir 294 20 Guðjón Jónsson 291 21 Vilhjálmur H. Vilhjálmsson 289 22 Hörður J. Oddfríðarson 285 23 R. Daníel Gunnarsson 278 24 Kristín Á. Ólafsdóttir 276 25 Guðrún Helgadóttir 276 26 Skúli Thoroddsen 271 27 Vigfús Geirdai 270 28 Baldur óskarsson 270 29 Ingi Bogi Bogason 268 30 Valgerður Gunnarsdóttir 267 31 Guðni A. Jóhannesson 266 32 Gestur Guðmundsson 266 33 Haildór Guðmundsson 264 34 EinarLaxness 264 35 Mörður Ámason 263 36 Kristján Valdimarsson 263 37 Gunnar H. Gunnarsson 261 38 Ásdís Skúladóttir 261 39 Kristján Ari Arason 259 40 Ámi Bjömsson 259 41 Erlingur Gíslason 258 42 össur Skarphéðinsson 257 43 Páll Valdimarsson 254 44 Svavar Gestsson 253 45 Svanur Jóhannesson 252 46 Hjalti Kristgeirsson 249 47 Gísli Gunnarsson 249 48 Margrét S. Bjömsdóttir 248 49 Leó Ingólfsson 244 50 Hörður Bergmann 244 51 Arthúr Morthens 242 52 Esther Jónsdóttir 241 53 Dóra S. Bjamason 241 54 ÞrÖ8tur Haraldsson 240 55 Úlfur Hjörvar 240 56 Fanný Jónsdóttir 240 57 Jón Gunnar Grétarsson 239 58 ömólfur Thoreson 238 59 Sigríður Hanna Sigurbjömsdóttir 237 60 Eiríkur Brynjólfsson 237 61 Guðmunda Helgadóttir 236 62 Einar ögmundsson 236 63EinarValurIngimundarson 234 64 Anna Soffía Guðmundsdótt.ir 234 65 Vigdís Grímsdóttir 232 66 Magnús Skúlason 232 67 Hallfreður öm Eiríksson 232 68 Haukur Helgason 231 69 Þorbjöm Broddason 229 70 Páll Valsson 229 71 Hrafnhildur Guðmundsdóttir 228 72 Hjörtur Gunnareson 228 73 Guðmundur Ólafsson 228 74 Guðjón Friðriksson 227 75 Garðar Mýrdal 225 76 Reynir Ingibjartsson 224 77 Snorri Styrkársson 223 78 Guðmundur R. Bjamleifsson 221 79 ValgerðurJóhannesdóttir 220 80 Kristín Hafsteinsdóttir 219 81 Sigurður Einareson 217 82 Loftur Jónsson 217 83 Guðbjörg Sigurðardóttir 215 84 Bjöm Jónasson 215 85 Helgi Samúelsson 212 86 Guðmundur H. Magnússon 212 87 Brynjólfur Vilhjálmsson 210 88 Ámi Bergmann 208 89 Torfí Þoreteinsson 207 90 Magnús H. Skarphéðinsson 207 91 Aldís Ásmundsdóttir 207 92 Einar D. Bragason 206 93 Grétar Sæmundsson 205 94 Adda Bára Sigfúsdóttir 205 95 Þráinn Bertelsson 204 96 Ásmundur Stefánsson 193 97 Ævar Kjartansson 190 98 Siguijón Pétureson 188 99 Ragnar Stefánsson 187 100 Álfheiður Ingadóttir 187 101 SvavaJakobsdóttir 186 102 Guðrún Ágústsdóttir 183 103 Sigurður G. Tómasson 179 104 Þorleifur Einareson 178 105 Páll Bergþóreson 176 106 Amór Pétureson 176 107 Emil Bóasson 171 108 Guðrún Hallgrímsdóttir 169 109 Þórunn Sigurðardóttir 162 110 Stefanía Traustadóttir 160 111 Björk Vilhelmsdóttir 159 112GunnarGuttormsson 158 113 Bragi Guðbrandsson 157 114 Bima Þórðardóttir 157 115 Úlfar Þormóðsson 153 116 Margrét Bjömsdóttir 153 117 EKsabet Gunnaredóttir 152 118 Ammundur Backman 152 119 Gylfi Páll Hereir 151 120 Lena M. Rist 150 121 Guðrún Bóasdóttir 148 122Bjargey EKasdóttir 148 123 Már Guðmundsson 146 124 Ingibjörg Jónsdóttir * 145 125 Aðalsteinn Bergdal 144 126 Ingi R. Helgason 143 127 Hrafn Magnússon 143 128 Guðmundur Hallvarðsson 143 129 Ólöf Ríkarðsdóttir 142 130 Steinar Harðarson 141 131 Helgi Guðmundsson 141 132 Pálmar Halldórsson 140 133 Jónína Benediktsdóttir 140 134 Margrét Tómasdóttir 139 135 Dagný Haraldsdóttir 138 136 Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir 137 137 Nanna Rögnvaldsdóttir 135 138 Hulda S. Olafsdóttir 131 139 Sjöfn Ingólfsdóttir 129 140 Ásmundur S. Hilmareson 129 141 Margrét Guðnadóttir 128 142 Sólveig Ásgrímsdóttir 127 143 Gísli B. Bjömsson 126 144 Stefán Karlsson 125 145 Kristín Bjömsdóttir 124 146 Kristín Þoreteinsdóttir 120 147 GIsli T. Guðmundsson 120 148 Böðvar Pétureson 119 149 Ureula Sonnenfeldt 118 150 Sveinn Rúnar Hauksson 118 151 Jón Snorri Þorleifsson 117 152 Guðrún Guðmundsdóttir 116 153 Einar Gunnareson 116 154 Þórhallur Sigurðsson 115 155 Jenný A. Balduredóttir 115 156 Ólafur Sveinsson 113 157 Guðmundur Albertsson 110 158 Páll Halldóreson 108 159 Guðmundur Jónsson 100 160 Ástráður Haraldsson 100 161 Ida Ingólfsdóttir 98 162 Stefán H. Sigfússon 97 163 Halldór Jónasson 97 164 Baldur Geireson 90 165 Sigurður Hjartarson 88 166 Anna Fjóla Gísladóttir 88 167 Hjörtur Guðmundsson 87 168 Gunnar Gunnarsson 80 169 Guðmundur Ágústsson 80 170 Þóra Þoreteinsdóttir 78 171 Jón Thor Haraldsson 78 172 Ingibjörg Hjartardóttir 78 173 Gils Guðmundsson 76 174 Bjamey Guðmundsdóttir 76 175 ólafur Jensson 74 176 Þorbjöm Guðmundsson 72 177 Andrea Jónsdóttir 72 178 Snorri Jónsson 71 179 Jakob Benediktsson 71 180 Gunnar Karlsson 71 181 Margrét óskareson 70 182 Eiður Bergmann 68 183 Bjöm Bergsson 67 184 Birgir Ámason 67 185 ólafur Glslason 66 186 Brynjólfur Bjamason 64 187 Guðrún Hannesdóttir 63 188 Sævar Geirdal 61 189 Olga Þórhallsdóttir 61 190 Ingólfur H. Ingólfsson 60 191 Guðrún Olga Clausen 60 192 Öm Ólafsson 58 193 Halla Eggertsdóttir 56 194 Guðrún Friðgeirsdóttir 56 195 Gerður Helgadóttir 56 196 Sigrún Júllusdóttir 53 197 Jóhannes Harðarson 52 198 Skjöldur Eiríksson 51 199 Þuríður Magnúsdóttir 50 200 Freyr Guðlaugsson 50 201 Svava Guðmundsdóttir 49 202 Ámý Erla Sveinbjömsdóttir 49 203 Þóroddur Bjamason 47 204 Guðmundur Hjartareon 47 205 Haraldur Jóhannsson 46 206 Gerard Lemarquies 46 207 Frans Glslason 46 208 Halldór B. Stefánsson 45 209 Sigurlaug Gunnlaugsdóttir 42 210 Guðrún Ása Grímsdóttir 41 211 Bergþóra Einaredóttir 41 212 Hólmfríður Geirdal 39 213 Helgi Hóseasson 39 214 Bryndís Borgedóttir 38 215 Kjartan ólafsson 37 216 Hjálmfríður Þórðardóttir 37 217 Guðbjörg Richter 37 218 Ingimundur ólafsson 35 219 Sigfús Brynjólfsson 32 220 Bjöm Kristmundsson 32 221 Sigvarður Ari Huldareon 30 222 Páll Gunnlaugsson 30 223 Kristján E. Guðmundsson 30 224 Helgi Valdimareson 29 225 Halldór Jakobsson 29 226 Hjörvar Garðarsson 28 227 Sjöfn Kristjánsdóttir 27 228 Gerður Óskaredóttir 26 229 Viggó Benediktsson 25 230 Gréta Have 25 231 Jóhannes Bjami Jónsson 24 232 Jón Ingólfsson 23 233 ólafur Jónasson 21 234 Sigurbjörg Júlfusdóttir 20 235 Jófríður Bjömsdóttir 18 236 Gerður Gestsdóttir 18 237 Kristln Friðriksdóttir 15 288 Jóhannes Sigursveinsson 15 239 G. Pétur Matthíasson 14 240 Halldór Þ. Birgisson 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.