Morgunblaðið - 20.10.1987, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 20.10.1987, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1987 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Vog í samstarfi í dag ætla ég að fjalla um hina dæmigerðu Vog í vinnu og samstarfí. Athygli er vak- in á þvi að hver einstök Vog á sér einnig önnur stjörnu- merki sem hafa sitt að segja. Samvinnumaður Vogin er yfirleitt eitt það besta merki sem hugsast get- ur í samstarfi, enda er hún merki samvinnunnar. Tákn hennar eru vogarskálar rétt- lætisgyðjunnar. Hún vill því vera réttlát og I raun er skap- gerð hennar sniðin að sam- starfí. Vogin á erfítt með að starfa ein. Hún reynir að skilja þá sem hún vinnur með og sjá sameiginlegan grunn sem allir geta fellt sig við. Sanngjörn Þegar Vogin er í essinu sínu má segja að hún sé allra merkja yfírveguðust, raunsæ, jafnlynd og sanngjöm. Þetta getur hljómað sem full mikið hól, en er eigi að síður rétt, svo framarlega sem allt leikur i lyndi og Vogin er í jafn- vægi. Hún er samstarfsfélagi sem reynir að koma til móts við þarfír þínar. Klók Ef Vogin er ósammála þér um starfsaðferðir þá ræðst hún ekki að þér eða reynir að þvinga þig til hlýðni. Hún er ákveðin á sinn hátt en hún notar mjúkan sannfæringar- kraft, notar orðræðu og sáir hugmyndum sem þú með tímanum ferð að halda að séu þínar eigin. Að því leyti getur Vogin verið varasöm. Hún er hinn brosandi og sanngjami andstæðingur sem fær þig til að skammast sín fyrir að vera ósammála eða gleyma því að þú hafír verið ósammála. Snjall samningamaður Það má því að segja að Vog- in geti verið hál í samstarfí ef þið emð ekki sammála eða þegar samningaviðræður eru annars vegar. Það er oft erf- itt að negla hana niður. Hún er kurteis og lipur í framkomu og kann þá list að þóknast öðmm. Hún fer því sinu fram, eða reynir að gera það sam- fara því sem hún reynir að hafa alla góða. Því þrátt fyr- ir allt er Vogin merki sam- vinnu og réttlætis. Það má kannski orða það svo að Vog- in vill nota samstarfsmenn sína til að ná markmiðum stnum samhliða því sem hún vill að samstarfsmennimir ryóti góðs af samstarfínu. Vinurí raun Réttlætiskennd Vogarinnar birtist ekki sfst ef hallað er á einhvem á vinnustað. Hún á því til að beijast af krafti fyrir vinnufélaga sem á ein- hvem hátt hefur orðið undir. Það er einnig sjaldgæft að Vogarfélagi þinn reyni að ýta öðmm t skuggann og stela af þeim heiðrinum fyrir vinn- una. Voginni er annt um að jafnvægis sé gætt og að hver maður fái það sem honum ber. Ekki nei Það sem helst gæti farið í taugamar á öðmm merkjum í 8amstarfí við Vogina er það að hún er stundum lengi að taka ákvarðanir og á til að vera óákveðin. Hún á einnig erfitt með að segja nei og er það einn af veikleikum henn- ar. I samstarfi og vinnu er því vissara að hún sjái um hið jákvæða, að kynna og selja vömna og taka á móti gestum en láti aðra um að óhreinka á sér hendumar. Eins og gefur að skilja þarf vinnustaður Vogarinnar að vera mannmargur og mikil- vægur hluti vinnunnar fólg- inn I þvl að umgangast fólk. GARPUR EFþú BFFtST ir/orwo HÚH4 muhinj sil- Þee/sjá ww Þína AFTVZ' BF ÞÚ U/NFJ. u/t /neB/néft &EF (VY^ éepEi/n Frel&/ ! X - ‘t ]S hann veitekkj UM GLÓDAR.- ÖR. ÖRJZA fte&EHJ /ytée. SKAEVj SFAF BE/HA: þOe/NN OETVR HR/FSAÐ HaHN AFHOHUM! --------- ....///('!'" E/NiWlTr-.CxS EFÉ<j\ þO HTT 6&n V/£> HVAO\ EFJCI U/V) HEl/nTAR. ÞÁ j/VEJTT AE> m/Est/ /nAfju- 'vclth ttW/MG/ T 1 »|| 1 y ::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::: ■ GRETTIR •jjj-j- :::: !!!l!!!l!llli!lilllll!lllil :::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::: TOMMI OG JENNI þe&s/ L'/Kr-1 STEKK/ OSTO?\ muh J-OKKH MÓSLU/Í úr !!!!!l!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!T!!T!!!T!Tn!!!!Tn!!!!!!T!T!ni!T!!m!!!!!!!!!!!..... 1111 iii DRATTHAGI BLYANTURINN :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: FERDINAND \\_ \ \ HA' HA’ ')e: 'jmtPO Þ»nð,vAtf \+sv. !?!?Y!»!!!!Y!ir !!?!!!!!?!??! ??!?!!Y!!!!????Y?!n!!!!?!!;;!!l!!:!!;!!:!!!!!?!!!» :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ........................................ iiiiiiiiliiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiii iiiii: iiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiliiiiiiiiii ■; i.i; i!; tí i ; :r.: i! ittttt::: : SMÁFÓLK VOURE 60ING 0UT5IPE UUITH THAT KITE ?/ THERE'S A TREE OUT THERE JU5T WAITIN6 FOR VOUR KITE! YOU TOH'T HAVEACHANCE! BUTVOURE 60IN6 OUT THERE ANYWAY, AREN'T YOU? UUI4Y? UUHY? A MAN HASTOPOWHAT HE HA5 T0 PO! Ætlarðu út með þennan Það er tré þarna úti sem En samt ætlarðu út, er það Karlmaður verður að taka flugdreka? bara bíður eftir honum! ekki? Af hverju? Af því sem að höndum ber. Þetta er vonlaust þjá þér. hveiju? Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Nýlega birtist f bridsþætti Alans Tmschotts í New York Times spil, sem Alan Sontag spilaði á bridsháttðinni hér á landi í febrúar sfðastliðnum. Danskt lið undir forystu Steen Schou sigraði í sveitakeppninni, en Sontag og bandarískir félag- ar hans höfnuðu í 2. sæti. Spilið er úr leik liðanna: Vestur gefur, enginn á hættu. Vestur ♦ K6 VÁDG92 ♦ DG842 ♦ 8 Norður ♦ 84 ¥- ♦ ÁK973 ♦ ÁG7654 Austur ♦ ÁD10932 ♦ K108 ♦ 105 ♦ 93 Suður ♦ G75 ♦ 76543 ♦ 6 ♦ KD102 Sontag var með spil suðurs og varð sagnhafi t fímm laufum eftir þessar sagnir. Vestur Norður Austur Suður 1 hjarta 2 grönd 4 hjörtu 5 lauf Pass Pass Pass Vestur kom út með hjartaás, sem Sontag trompaði og tók strax tfgulás og trompaði tfgul. Trompaði næst hjarta f blindum og aftur tfgul heima, en austur henti hjarta. 5-2-legan í tfglinum flækir spilið vemlega. Nauðsyn- legt er að trompa tfgul einu sinni enn heima, en færðin inn á blind- an er þung. Ekki má vömin komast tvisvar inn á spaða til að trompa út, og ekki má leyfa austri að yfirtrompa hjarta. Norður ♦ 84 ♦ - ♦ K9 ♦ ÁG76 Vestur Austur ♦ K6 ♦ ÁD10932 VDG9 II V- ♦ DG ♦ - ♦ 8 Suður ♦ G75 ♦ 765 ♦ - ♦ KD ♦ 93 Sontag fann rétta verkfærið til að moka sér leið. Hann spil- aði hjarta og henti spaða úr blindum. Vestur trompaði út, Sontag tók slaginn heima, spil- aði aftur hjarta og henti enn spaða úr blindum! Og hafði nú fullt vald á spilinu. Umsjón Margeir Pétursson Á móti í Kharkov í Sovétríkjun- um sl. vetur kom þessi staða upp í skák alþjóðlega meistarans Dvo- iris, sem hafði hvftt og átti leik, og Poljanchev. Nái svartur að hróka má hann vel við una, en Dvoiris tókst að hindra það með laglegri fóm: 15. Bxe6! - fxe6, 16. Hhfl - Hf8, 17. Dc4 - Be7, 18. Dxe6 - Dc5, 19. Hxf8+ - Kxf8, 20. Kfl+ — Ke8, 21. Dg8+ og svart- ur gafst upp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.