Morgunblaðið - 20.10.1987, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 20.10.1987, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna „Au-pair“ ÍU.S.A. óska eftir þremur stúlkum til „Au-pair“ starfa í Bandaríkjunum. Upplýsingar gefur Elfa í síma 92-37718. Smiðir - verkamenn Vantar smiði og verkamenn sem fyrst. Mikil vinna. Upplýsingar í símum 622549 og 612182 eft- ir kl. 18.00. Sendill Sporléttan, geðgóðan sendil vantar strax, hálfan eða allan daginn. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. Rithöfundur óskar eftir starfi. Tungumálakunnátta: Enska og þýska. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 685693. Bifreiðastjórar Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra til akst- urs strætisvagna og á vakt. Upplýsingar eru gefnar í símum 20720 og 13792. Landleiðir hf., Skógarhiíð 10. Mötuneytið Keldnaholti Starfskraftur óskast strax til aðstoðar í mötu- neytið Keldnaholti. Upplýsingar veitir Kristján Daníelsson í síma 67 13 94 eftir kl. 17.00. Smiðir og verkamenn Viljum ráða nokkra smiði og verkamenn í vinnu við skipaviðgerðir. Mikil vinna. Hlutastörf koma til greina. Upplýsingar í síma 50393 eða 50817. Skipasmíðastöðin Dröfn hf., Strandgötu 75, Hafnarfirði. IÁLFTÁRÓS HFI SMIÐJUVEG 11 - 200 KÓPAVOGI - S: 91-641340 T résmiðir óskast í mælingavinnu. Upplýsingar í síma 641340. Rafvirki Við viljum ráða rafvirkja í þjónustudeild okkar. Starfið felur í sér viðgerðir á Siemensheimil- istækjum og ýmsum öðrum raftækjum. Við leitum að ungum og röskum manni, sem hefur áhuga á þægilegum, mannlegum sam- skiptum og vilja til að veita góða þjónustu. Þeir, sem hafa áhuga á ofangreindu starfi, eru beðnir um að senda okkur eiginhandar- umsókn með upplýsingum um aldur og fyrri störf, ásamt meðmælum, ef þau eru fyrir hendi, fyrir 27. október nk. SMÍTH& NORLAND PósthóH 519, 121 Reykjavlk - Nóatúnl 4 - Sfmi 28300 Uppeldismenntað fólk óskast til starfa á Dagheimilið Múlaborg, Ármúla 8a. Um er að ræða deildarforstöðu á deild 3ja-6 ára barna, auk fleiri starfa. Á Múlaborg er lipurt og skemmtilegt fólk, fag- leg uppbygging í gangi og fjölbreyttir möguleikar, m.a. í nýtingu húsnæðis. Nánari upplýsingar gefa forstöðumenn í síma 685154 eða á staðnum. Afiðlunin Afleysinga- og ráðningaþjónusta Armúla 19 -108 Reykjavík • 45 689877 Skrifstofufólk Fyrirtæki í Austurbænum leitar að mann- eskju til almennra skrifstofustarfa. Vinnutími frá kl. 10.00 til 18.00. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Sölumaður óskast Við óskum að ráða lipran sölumann í verslun okkar. Við leitum að snyrtilegum og áhuga- sömum manni. Nánari upplýsingar fást hjá framkvæmdastjóra, Árna Björnssyni, á skrifstofu Hljómbæjar. HUOMBÆR HVERRSGÖTU 103 SAMVINNU TRYGGINGAR ÁRMÚLA 3 SIMI681411. Sölumaður Okkur vantar sölumann í bifreiðadeild nú þegar. Starfið felst í almennum tryggingasölustörf- um í Ármúla 3. Samvinnuskóla- eða verslun- arskólapróf eða hliðstæð menntun æskileg. Allar nánari upplýsingar og umsóknareyðu- blöð hjá starfsmannahaldi, Ármúla 3, sími 681411. Samvinnutryggingar g. t. Málarar! Óska eftir málurum. Upplýsingar eftir kl. 19.00 í síma 616204. Elvar Ingason, málarameistari. SMIÐJUVEG 11 - 200 KÓPAVOGI - S: 91-641340 Verkamenn óskast í byggingavinnu. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 641340. Stc Afiðlunin Afleysinga- og ráðningaþjónusta Armúla 19 -108 Reykjavík ■ 0 689877 Fólktil framreiðslustarfa Veitingastaður í Gamla miðbænum óskar eftir að ráða manneskjur til framreiðslu- starfa. Snyrtimennska og reglusemi algjört skilyrði. Góð laun. Vaktavinna, mikil auka- vinna. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. SMIÐJUVEG 11200 KÓPAVOGI - S: 91-641340 Smiðirog verkamenn Viljum ráða smiði og verkamenn. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í síma 641340. K*CN // / Góð laun! Viljum ráða áhugasama manneskju til þess að sjá um kjötafgreiðslu í glæsilegu kjöt- borði í einni af verslunum okkar. Við leitum að: - Snyrtilegum starfsmanni, sem hefur áhuga á mat og matargerðarlist. - Starfsmanni, sem á gott með að umgang- ast fólk og hefur áhuga á að takast á við spennandi starf. í boði eru góð laun, vinnutími frá kl. 08.00- 15.00 og starfsmannafríðindi. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri á skrifstofu KRON, Laugavegi 91, milli kl. 09.00-12.00 í síma 22110.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.