Morgunblaðið - 08.11.1987, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1987
B 19
FRÁ VOLKS
PYSKUR KOSTAGRIPUR
BETUR BÚINN ENN NOKKRU SINNIFYRR
„Á hljóðum
stundum“
Ný ljóðabók eftir
Oskar Þórðarson
frá Haga
Hörpuútgáfan hefur gefíð út
ljóðabókina „Á hljóðum stundum"
eftir Óskar Þórðarson frá Haga í
Skorradal. Höfundurinn er fæddur
1920 og fyrsta kvæði hans birtist
á prenti 1936, þegar hann var að-
eins 16 ára gamall.
í bókinni er safn af kvæðum og
stökum sem ort eru á 50 ára tíma-
bili (1936—1986). í formála segir
höfundur: „Kvæði mín og stökur
hafa sprottið fram nokkum veginn
ósjálfrátt... Erfiðismaðurinn sest
niður að loknu dagsverki og párar
á blað sínar hugdettur... Von mín
er sú að þegar þetta tómstunda-
gaman mitt er komið til lesenda,
þá hafí þeir haft af því nokkra
ánægju." Bókin er 108 bls. prentuð
í Prentverki Akraness. Ljósmynd á
forsíðu er eftir Friðþjóf Helgason.
Sínawik
með tísku-
sýningu
SÍNAWIK, kvennadeild Kiwanis-
klúbbanna, verður með sinn árlega
tískusýningafund í Súlnasal Hótel
Sögu þriðiudagskvöldið 10. nóvem-
ber kl. 20.00.
Ef Hœðaistilling á ökumannssœti
í\ZÍ Hliðarspeglar með innistillingu
Éf Litaðar rúður
Ef Innri búnaöur sami og í GOLF
Ef 5 gíra handskipting
GT
framhaldsnámiskeid
Námskeiðið er ætlað þeim sem kunna grundvallarat-
riði við notkun á WordPerfect, en vilja læra að notfæra
sér möguleika kerfisins til fulls.
Dagskrá:
★ Upprifjun á helstu grundvallaratrriðum
við notkun kerfisins.
★ Hausar og fætur.
★ Fjölvar.
★ Reikningur.
★ Kaflakerfi.
★ Textadálkar.
★ Neðanmálsgreinar og aftanmál.
★ Útprentun á eyðublöð.
Tími: 17., 18. og 19. nóvember kl. 13-17.
Innritun í símum 687590 og 686790.
Leiðbeinandi:
Matthías Magnússon,
rithöfundur
Tölvufræðslan
Borgartúni 28
Þúsundir íslendinga og milljónir um allan heim
hafa nú sannreynt gildi FIRMALOSS grenningar-
duftsins í baráttunni við aukakílóin.
FIRMALOSS GRENNINGARDUFTIÐ
- eðlileg leið til megrunar -
Með FIRMALOSS getur þú haldið þér grannri/
grönnum án gremju. Spyrjir þú þá sem reynt hafa,
færðu staðfestingu. Og haldgóða sögu gefur FIRMA-
LOSS grenningarfæðið sjálft þegar þú reynir það.
FÆSTIAPÓTEKINU 0G BETRISTÓRMÖRKUÐUM
Nóatúni 17-Sími 19900
Póstverslun - Sími 30001
MEGRUN
ÁN MÆÐU