Morgunblaðið - 08.11.1987, Síða 20
20 B
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1987
Kartöflubakstur
með eggjum
2 msk. matarolía,
1 msk. sn\jör,
700 g kartöflur,
1 stór laukur,
10 sneiðar beikon,
5 egg.
1. Setjið srr\jör og matarolíu á pönnu. Hafið hægan hita.
2. Afhýðið kartöflumar og skerið smátt. Afhýðið lauk-
inn og saxið smátt. Setjið kartöflur og lauk S feitina og
sjóðið í 7 mfnútur. Srserið öðru hveiju í þessu.
3. Skerið beikonið í smáa bita og setjið saman við.
Setjið lok á pottinn >g sjóðið áfram í 10 mínútur.
4. Aukið hitann índir pottinum og sjóðið áfram þar
til þetta hefur brúnast vel. Hrærið stöðugt í.
5. Hitið bakarofn í •90°C.
6. Smyijið eldfasta (kál. Seijið kartöflu/laukmaukið í
skálina.
7. Búið til 5 nolur í' maukið. Bijótið egg í hverja holu.
Seljið í heitan ofninn >g bakið í 10—15 mínútur.
Meðlæti: Niðurskorið kínakál og tómatar.
Karrý/lauksúpa
með eggjum
1 stór laukur,
1 súrt epli,
2 msk. matarolía,
2 tsk. karrý,
1 msk. hveiti,
3 dl ýsusoð,
1 tsk. sítrónusafi,
1 lárviðarlauf,
5 piparkom,
4 allrahandakom (má sleppa),
6 egg.
1. Setjið matarolfu á pönnu.
2. Afhýðið laukinn og saxið síðan. Afhýðið eplin og
rífíð gróft.
3. Setjið laukinn í olíuna og sjóðið í 5 mínútur. Þetta
á ekki að brúnast. Setjið þá eplið saman við ásamt hveiti
og karrýi.
4. Setjið fisksoðið hægt út í og hrærið vel.
5. Setjið lárviðarlauf, sítrónusafa, piparkom og allra-
handakom út í. Setjið lok á pottinn og sjóðið við hægan
hita í 20 mínútur. Takið lárviðarlaufíð úr.
6. Harð8jóðið eggin. Takið af þeim skumina, skerið
síðan langsum í tvennt.
7. Setjið eggin á skál. Hellið súpunni yfír.
Meðlæti: Snittubrauð.
V2 tsk. sinnep,
1 msk. ferskur graslaukur eða
2 msk. þurrkaður,
1 msk. paramesanostur.
5. Setjið smjör í pott, bræðið, setjið út í það hveiti,
þynnið með kaffirjómanum. Setjið sinnep saman við.
6. Rífið ostinn og setjið út í. Setjið graslauk út í.
7. Harðsjóðið eggin, takið af þeim skumina og skerið
í tvennt, langsum.
8. Takið bökuna úr ofninum, raðið eggjunum ofan í
hana, látið skurðflötinn snúa niður.
9. Stráið paramesanosti yfir.
11. Setjið bökuna í bakarofninn, aukið hitann í 200°C.
Bakið í 5—10 mínútur.
Meðlæti: Blaðsalat og tómatar.
Eggjahræra með kavíar
og reyktum silungi
V2 kfnakálshaus,
250 g reyktur silungur eða lax,
4 egg,
1 msk. vatn,
1 msk. smátt saxað, ferskt eða þurrkað dill,
>/2 tsk. salt,
safi úr V2 sítrónu,
5 blöð matarlím,
2 eggjahvítur,
4 mjóar ölpylsur.
1. Þvoið gúrkuna, rifið síðan gróft á rifjámi. Setjið í
skál.
2. Harðsjóðið eggin, takið af þeim skumina og kælið.
Saxið síðan eggin smátt og setjið saman við gúrkuna.
3. Setjið kotasæluna saman við.
4. Rífið sítrónubörkinn og setjið saman við.
5. Leggið matarlímið í bleyti í 10 mínútur.
6. Kreistið safann úr sítrónunni, setjið í skál, setjið
skálina ofan í heitt vatn, setjið matarlímið út í. Það bráðn-
ar á 10 mfnútum.
7. Þeytið eggjahvítumar þar til þær em vel stífar.
8. Hrærið matarlímið út í gúrku/eggjamaukið, setjið
eggjahvítumar varlega saman við.
9. Skorið hringmót úr köldu vatni, setjið maukið í
mótið. Setjið í kæliskáp í 4—5 klst.
10. Dýfið mótinu augnablik í sjóðandi vatn og hvolfíð
á kringlótt fat.
11. Skerið ölpylsumar í þykka bita og setjið inn í hring-
inn.
Meðlæti: Ósætt kex eða kmður.
Eggjaréttir
Baka með eggjum
og osti
Bakan:
75 g hveiti,
100 g smjör eða smjörlíki,
100 g rifinn óðalsostur,
V2 tsk. salt,
Vs tsk. cayennepipar.
1. Setjið hveiti í skál, setjið salt og cayennepipar sam-
an við.
2. Skerið smjörið smátt og nuddið saman við hveitið,
setjið ostinn út í og hnoðið deig.
3. Setjið á botninn og upp með börmunum á böku-
móti. Setjið mótið í kæliskápinn og látið standa þar í 30
mínútur.
4. Hitið bakarofn í 180°C, blástursofn í 160°C. Setjið
mótið í miðjan ofninn og bakið í 20—25 mínútur.
Fyllingin:
4—6 harðsoðin egg,
30 g smjör eða smjörlíki (2 smápakkar),
30 g hveiti (V2 dl),
1 peli kaffírjómi,
100 g maribóostur,
nýmalaður pipar,
1 msk. smjör,
1 smákmkka rauður kavíar,
ferskt dill (ef þið fáið það).
1. Skerið silunginn (iaxinn) í örþunnar sneiðar.
2. Skerið kínakálið á brúnina á kringlóttu fati, raðið
silungssneiðunum ofan á, hafið tvöfalda röð af silungi,
þannig að hringurinn í miðjunni verði ekki mjög stór.
4. Setjið egg, vatn, dill, salt og pipar í hrærivélar-
skál. Hrærið vel saman.
5. Setjið smjör í pott, hafið hægan hita.
6. Setjið eggjahræmna út í smjörið, losið frá botninum
með sleif þar til allt er hlaupið saman.
7. Setjið helming kavíarsins út í.
8. Setjið eggin á miðju fatsins, setjið það sem eftir er
af kavíamum á miðjuna, raðið litlum dillgreinum ofan á
eggjahræmna.
Meðlæti: Ristað brauð.
Umsjón: KRISTÍN GESTSDÓTTIR
Teikningar: SIGURÐUR ÞORKELSSON
Hlaup með kotasælu, eggjum og gúrku
1 dós kotasæla,
V2 gúrka,
4 egg,
rifínn börkur af einni sítrónu,
Eitt tilhlökkunarefnið við að fara í sveitina
var að gefa pútunum. Oft var hænsnahús-
ið torfkofí eða horn var stúkað af í fjósinu
og lítið gat á fjósvegg fyrir umferð hænsna.
Gatinu var síðan lokað um nætur, svo enginn
óboðinn smygi þar inn.
Sá sem sótti kýmar á morgnana hleypti svo
hænsnunum út. Þeim var gefíð kom úti við, þeg-
ar veður var gott. Okkur krökkunum þótti gaman
að dreifa kominu í kringum okkur og standa svo
í miðjum pútnahópnum, en oft var mikill atgang-
ur, þegar þær vom að kroppa komið. Mataraf-
göngum — mðum — var haldið til haga og þetta
gefíð í sérstök ílát inni í kofanum. Auk þess
nýttu hænumar sér síðan það sem féll til úti við
af grænfóðri, skordýmm og fræjum, enda bar
rauðan í eggjunum nafn með rentu — hún var
rauð.
Hænsnin voru partur af bæjarmyndinni. Þau voru vapp-
andi á hlaðinu og kringum bæinn og uppi á þökum.
Hundar og kettir voru svo þama í bland og við krakkam-
ir fylltum upp í myndina, sem er kölluð „bær í sveit".
A kvöldin var gaman að virða fyrir sér hænur í röðum
á prikum sínum. Það tapaðist að vísu egg og egg vegna
þessa útigangs hænsnanna, en ólíkt leið nú mönnum og
skepnum betur í svona sambýli, en með þeirri aðferð, sem
nú er höfð við eggjaframleiðslu.