Morgunblaðið - 08.11.1987, Side 23

Morgunblaðið - 08.11.1987, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1987 B 23 Sögulegt vetrarfrí erekki sjálígefið, nema... ... til komi þekking og reynsla Hjá ferðaskrifstofunni Sögu starfar samstilltur hópur fólks, sem hefur að baki langa reynslu í ferða- sérhæfða og góða þjónustu koma þér til góða, opna nýja og hagstæða ferða- möguleika og gildir þá einu hvort þú ferðast á eigin vegum, í hópferð, erlendis eða innanlands. Góð þjónusta Hafðu samband strax í dag í síma 62 40 40, eða líttu við á skrifstofunni í Suðurgötu 7.Við leggjum áherslu á persónuleg samskipti - og þjónusta okkar nær alla leið. Áætlun um allan heim í ár verður sögulegur vetur og í boði eru ferðir til fjarlægra heimsálfa t.d. Kína, Thailands, Ástralíu og Egyptalands. Sólar- strendur Kanaríeyja, Costa Del Sol, Flórída og Túnis eru að sjálfsögðu á dagskrá. Einnig skíðáferðir til Austurríkis, Frakklands og Bandaríkjanna. Stór- borgir austan hafs og vest- an gleymast ekki; Luxem- burg, Kaupmannahöfn, Amsterdam, Hamborg, Glasgow, London, París og New York. Innanlandsferðir Innanlands verða leikhúsferðir til Akureyrar, auk hinna vinsælu skíða- ferða til Akureyrar, Húsa- víkur og ísafjarðar. Sértil- boð Sögu er Flúðir í Hrunamannahreppi, sem eru sannkallaður sælustað- ur fyrir ferðafólk. Viðskiptaferðir Fyrirtækjum og ein- staklingum, sem vilja ferð- ast á eigin vegum, stendur til boða sérhæfð þjónusta fyrir atvinnulífið - þjón- usta sem sparar tíma, fé og fyrirhöfn. Síminn er 62 40 40. Fyrsta flokks þjónusta sem kemur á óvart. Og hagstætt verð Kanaríeyjar 2, 3 og 4 vikur. íslenskur fararstjóri. Verð frá 28.560,- krónum. Costa Del Sol 2, 3 og 4 vikur. Einstakl- ingsferðir. Verð frá 29.158,- krónum. Flórída 8, 15 eða 22 dagar. Ein- staklingsferðir. Verð frá 33.048,- krónum. Thailand Ferðanýjung ársins; Bang- kok og Ko Samui. 15 dagar. í samvinnu við Atlas-Rejser. Verð frá 76.690,- krónum. Ástralía 24 dagar. íslenskur farar- stjóri. Brottför 11. apríl. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Egyptaland 14 dagar. íslenskur farar- stjóri. Brottför 22. febrúar. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Austurríki Skíðaferðir. 1 og 2 vikur. íslenskur fararstjóri. Bad Klein Kirchheim, Dalirnir þrír, Lech, Kitzbúhel, Mayrhofen og Zell am » See. Verð frá 21.800,- krónum. Frakkland Skíðaferðir. 14 dagar. Ein- staklingsferðir Avoiraz og Chamonix. Verð frá 37.259,- krónum. Bandaríkin Skíðaferðir. 14 dagar. Vail í Colorado. Verð frá 61.822,- krónum. Petta eru aðeins örfá dæmi úr verðskrá. Upplýs- ingar um verð og aðrar ferðir fást að sjálfsögðu á skrifstofunni. FERDASKRIFSTOFAN * Öll verð miðast við gengi 1. nóv. 1987. Suðurgötu 7 101 Reykjavík S.62404Ö essemm/siA 2102

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.