Morgunblaðið - 08.11.1987, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1987
B 27
Bridsfélag Reykjavíkur
Undankeppni í sveitakeppni 24
sveita lauk sl. miðvikudag. Urslit
urðu nokkuð óvænt og urðu nokkr-
ar af sterkari sveitunum að sætta
sig við að spila í B-riðli í úrslitun-
um. Mest kom á óvart mjög góð
frammistaða einu sveitarinnar sem
eingöngu er skipuð konum. Það er
sveit Esterar Jakobsdóttur sem spil-
ar í A-riðli í úrslitunum. Með henni
eru í sveitinni Valgerður Kristjóns-
dóttir, Halla Bergþórsdóttir og
Kristjana Steingrímsdóttir. Þá er
ógetið parsins sem hvað mest hefir
spilað í mótinu, ungra kvenna,
Önnu Þóru Jónsdóttur sem er dótt-
ir Esterar, og meðspilara hennar,
Hjördísar Eyþórsdóttur.
Fjórar efstu sveitir í hvorum riðli
spila í A-riðli, fjórar næstu sveitir
í B-riðli og 4 neðstu sveitimar í
riðlunum í C-riðli í úrslitunum.
Úrslit í A-riðli urðu þessi:
Samvinnuferðir/Landsýn Verðbréfamarkaður IðnaðarbaBkans Delta Ester J akobsdóttir 209 193 179 169
Hallgrímur Hallgrímsson 167
Björn Theodórsson 167
Fataland 165
Eiríkur Hjaltason 162
Jón Páll Siguijónsson 156
Magnús Eymundsson 152
Ragnar Jónsson 150
Guðmundur Þóroddsson 115
í sveit Samvinnuferða/Landsýn-
ar spila eftirtaldir spilarar: Bjöm
Eysteinsson, Helgi Jóhannsson,
Svavar Björnsson, Hrannar Erl-
ingsson, Ragnar Hermannsson og
Matthías Þorvaldsson.
Úrslit í B-riðli:
Flugleiðir 205
Guðmundur Sveinsson 205
Jón Þorvarðarson 183
Bragi Hauksson 182
Atlantik 178
Pólaris 177
Bragi Erlendsson 170
Georg Sverrisson 169
Þorlákur Jónsson 147
Kristófer Magnússon 147
Lúðvík Wdowiak 106
Snæbjöm Friðriksson 86
Þess má geta að sveit Snæbjöms
vann sveit Pólaris 16—14 síðasta
kvöldið og gerði þar með draum
Pólarismanna um að spila í A-riðli
að engu.
I sveit Flugleiða, sigurvegaranna
í B-riðli, spila eftirtaldir spilarar:
Ragnar Magnússon, Aðalsteinn
Jörgensen, Asgeir Ásbjömsson,
Sigurður Sverrisson, Jón Baldurs-
son og Valur Sigurðsson.
Bridsdeild
Skagfirðinga
Síðasta þriðjudag, 3. nóv., hófst
5 kvölda barómeter með þátttöku
26 para.
Efstu pör eftir fyrsta kvöldið eru:
Bjöm Jónsson —
Þórður Jónsson 84
Guðmundur Kr. Sveinsson —
Louise Þórðarson 67
Ámi Loftsson —
Sveinn Eiríksson 59
Baldur Ásgeirsson —
Magnús Halldórsson 42
Jóhannes Ó. Bjarnason —
Þorbergur Leifsson 41
Alfreð Alfreðsson —
Jóhann Gestsson 38
Eyjólfur Bergþórsson —
Halldór B. Jónsson 36
Spilað er í Drangey, Síðumúla
35, og em spilarar beðnir um að
vera mættir fyrir klukkan 7.30.
Keppnisstjóri er Hjálmtýr Bald-
ursson.
Bridsfélag V-
Húnvetninga
Aðalbjöm Benediktsson og Jó-
hannes Guðmannsson sigruðu í
tölvutvímenningnum, hlutu 1432
stig. Unnar A. Guðmundsson og
Erlingur Sverrisson í öðm sæti með
1412 stig. Umsjónarmaður keppn-
innar var Sigurður ívarsson.
i
6. og 13. október var einmenn--
ingskeppni félagsins spiluð. Ein-
menningsmeistari varð Erlingur
Sverrisson, en keppnin var geysi-
lega jöfn og spennandi. Keppni
þessi er um leið firmakeppni, firm-
um er boðið að vera með gegn
þátttökugjaldi, 43 firmu tóku þátt
sem er það fjölmennasta hingað til,
þetta er aðalljáröflun félagsins.
Úrslit urðu:
6.10.
Unnar A. Guðmundsson 73
Erlingur Sverrisson 73
Egill Egilsson 70
Jórunn Jóhannesdóttir 66
13.10.
Aðalbjöm Benediktsson 76
Ragnar Karl Ingason 65
Jóhannes Guðmannsson 64
EinarJónsson 63
Úrslit
Erlingur Sverrisson 136
Unnar A. Guðmundsson 132
Egill Egilsson 129
Einar Jónsson 125
Aðalbjörn Benediktsson 125
Jóhannes Guðmannsson 122
Jómnn Jóhannesdóttir 122
Meðalskor 120.
Hreyfill — Bæjarleiðir
Þijár umferðir em búnar af fimm
í tvímenningskeppninni en spilað
er í tveimur 14 para riðlum.
Röð efstu para:
Cyms Hjartarson —
Hjörtur Cymsson 406
Daníel Halldórsson —
Birgir Kjartansson 403
Kristinn Sölvason —
Stefán Gunnarsson 400
Þorsteinn Sigurðsson —
Ámi Halldórsson 387
Efstu pör í A-riðli síðasta spila-
kvöld:
Þorsteinn Sigurðsson —
Ámi Halldórsson 135
Páll Vilhjálmsson —
Lilja Halldórsdóttir 135
Efstu pör í B-riðli:
Daníel Halldórsson —
Birgir Kjartansson 133
Jón Sigtryggsson —
Skafti Björnsson 127
Fjórða umferð verður spiluð á
mánudaginn kemur kl. 19.30 í
Hreyfilshúsinu, 3. hæð.
Plastvörur
til heimilisnota
Heildsölubirgðir
JÓHANN ÓLAFSSON & CO. HF.
43 SUNDABORG - 104 REYKJAVÍK • SiMI 688 588
<
U)
X)
3
o
„VIÐ SJÁUMST f SPARISJOÐI
VÉLSTJÓRA.”
TEKKAREIKNINGUR hjó sparisjóðnum gefur kost
ó yfirdráttarheimild allt að kr. 50.000.
FÖST innlánsviðskipti = Launalán sparisjóðsins
allt að kr. 250.000.
BANKAKORT, hraðbanki og kreditkort.
GJALDEYRISPJÓNSUTA.
INNLÁNSREIKNINGAR af ýmsum gerðum
sem bjóða upp á góða ávöxtunarmöguleika.
PERSÓNULEG þjónusta og gagnkvœmt traust,
byggt á föstum viðskiptum.
OPIÐ í Síðumúla 1 til kl. 18.00 á fimmtudögum
OPIÐ í Borgartúni 18 til kl. 18.00 /'§=
á föstudögum. ( —=
SPARISJODUR VELSTJORA
BORGARTÚNI 18 SÍMI 28577 — SÍÐUMÚLA 18 SÍMI 685244