Morgunblaðið - 08.11.1987, Síða 34
34 B
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1987
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Útkeyrsla - aðstoð
Meiraprófsbílsstjóri óskast til útskeyrslu og
aðstoðarstarfa hjá nýju fyrfrtæki í Reykjavík.
Útkeyrslan er á Stór-Reykjavíkursvæðinu og
út á land.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
15. nóv. „Ú - 2493“.
Rútuprófsbílstjóri
Okkur vantar duglegan mann með rútupróf.
Þarf að geta unnið við önnur tilfallandi störf.
Æskilegur aldur 25-35 ára. Þarf að geta haf-
ið störf fljótlega.
Umsóknum er greini aldur og fyrri störf skilist
til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 11. nóvember
merkt: „R - 6135“.
Sölumaður
Innflutningsfyrirtæki vill ráða sölumann til
að selja byggingavörur og skylda hluti.
Iðn- eða tæknimenntun kemur til greina.
Laun samningsatriði.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.
merktar: „Sölumaður - 6600“ fyrir þriðju-
dagskvöld.
PÓST- OG
SiMAMÁLASTOFNUNIN
óskar að ráða talsímaverði hjá ritsíma
Símstöðvarinnar í Reykjavík. Vélritunarkunn-
átta áskilin ásamt einhverri tungumálaþekk-
ingu.
Upplýsingar í síma 26000.
18ára
Ungur og reglusamur maður óskar eftir
snyrtilegri og vel launaðri vinnu sem fyrst.
Upplýsingar í síma 12153.
Verslunarstjóri
Óskum eftir frísklegum og ábyggilegum
manni í verslunarstjórastöðu hjá líflegu fyrir-
tæki. Æskilegur aldur umsækjanda 25-35
ára.
Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu
okkar.
Sjáumst.
Afiðlunin
Afleysinga- og ráðningaþjónusta
Armúla 19 -108 Reykjavík • 0 689877
Varnarliðið á
Keflavíkurflugvelli
óskar eftir að ráða stjórnunarstarfsmann í
áætlanadeild stofnunar verklegra fram-
kvæmda.
Krafist er yfirgripsmikillar þekkingar eða
reynslu í verkefna- og fjármálastjórnun
ásamt þekkingu á hinum ýmsu byggingariðn-
greinum með tilliti til viðhalds og viðgerða.
Reynsla við tölvuvinnslu nauðsynleg. Mjög
góð enskukunnátta skilyrði.
Umsóknir berist Varnarmálaskrifstofu utan-
ríkisráðuneytisins, ráðningardeild, Brekku-
stíg 39, 260 Njarðvík, eigi síðar en 24.
nóvember nk. Nánari upplýsingar veittar í
síma 92-11973.
Eðlisfræðingur
óskar eftir vinnu. Allt er áhugavert.
Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl.
merkt: „M - 3653“.
Öryrkjar
Vantar ykkur vinnu eða starfsþjálfun?
Þjálfunarstaðurinn Örvi getur bætt við sig
fólki og Atvinnuleit fatlaðra í Kópavogi vantar
fólk á skrá.
Upplýsingar í Örva í síma 43277 og hjá
atvinnuleitarfulltrúa í síma 45700.
Innheimta
- hlutastarf
Útgáfufyrirtæki vill ráða starfskraft til inn-
heimtustarfa strax. Þetta er 40-50% starf
og vinnutími óreglulegur. Þarf eigin bifreið.
Tilvalið fyrir röska og drífandi húsmóður. Góð
föst laun, ekki prósentur. Öllum svarað.
Umsóknir merktar: „Innheimta - 2901“
sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir þriðjudags-
kvöld.
Verkstörf
Viljum ráða nú þegar 2-3 röska menn til þrifa-
legra verkstarfa hjá traustu fyrirtæki.
Vinnutími er þægilegur og byrjunarlaun eru
ca. 54 þús pr/mán.
Umsóknir er greini aldur og fyrri störf o.s.frv.
sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. þessa
mánaðar merktar: „A - 4226“.
„Au-pair“
Barngóð stúlka óskast á íslenskt heimili í
úthverfi Pittsburgh, Pennsylvaniu, í 1 ár frá
og með áramótum. Á heimilinu eru 2 strák-
ar, 3 og 7 ára. Bílpróf nauðsynlegt. Ferðir
borgaðar.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.
merktar „Au-pair - Pittsburgh - 3176“.
Hjúkrunarfræðingar
- Ijósmóðir
Viljum ráða hjúkrunarfræðinga og Ijósmóður
til starfa. Góð laun í boði.
Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri,
sími 98-1955.
Sjúkrahús Vestmannaeyja.
Varahlutaafgreiðsla
Starfsmaður óskast til varahlutaafgreiðslu.
Starfið felst í afgreiðslu vélavarahluta og
framleiðslustörfum.
Framtíðarstarf fyrir réttan mann.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
15. nóvember merktar: „V - 4209“.
Skriftvélavirki
með þekkingu á rafeindasviði óskast til starfa
við innflutningsfyrirtæki. Til greina getur
komið að viðkomandi starfi sem sjálfstæður
verktaki innan fyrirtækisins.
Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl.
fyrir nk. föstudag, 13. nóvember merkt:
„Viðgerðarþjónusta - 3507“.
RADCJOF OC FADNINCAR
Viltu vinna
með timbur?
Við leitum nú að timburafgreiðslumönnum í
stóra trésmiðju. Einhver þekking á timbri er
æskileg. Gott væri ef viðkomandi hefði ein-
hverja reynslu af vinnu á lyftara. Það er þó
ekki skilyrði. Störfin eru laus nú þegar.
Ábendi,
Engjateig 9,
sími 689099.
Bormaður óskast
Viljum ráða mann vanan borunum og spreng-
ingum.
Upplýsingar í síma 99-8240.
Skrifstofumaður
Skrifstofumaður óskast. Æskilegt er að viðkom-
andi hafi Verslunar- eða Samvinnuskólapróf.
Svar óskast sent auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Skrifstofa - 786“.
Taktueftir!
Spennandi uppeldisstarf í boði.
Upplýsingar í síma 33280.
Rafvirki
óskast strax. Mikil vinna framundan.
Upplýsingar í síma 38434.
Rafvirkni sf., Grundargerði 24.
Bókband
- aðstoðarfólk
Aðstoðarfólk óskast á bókbandsverkstæði
okkar, sendiferðir og útkeyrsla á bíl fyrirtæk-
isins er hluti af starfinu.
Upplýsingar hjá verkstjóra og forstjóra.
Bókfellhf.,
Skemmuvegi 4,
Kópavogi. Sími 76222.
Laus staða
Staða bókavarðar í Landsbókasafni íslands
er laus til umsóknar. Æskilegt er að umsækj-
endur hafi próf í bókasafnsfræði.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og starfsferil skulu hafa borist menntamála-
ráðuneytinu fyrir 2. desember nk.
Menntamálaráðuneytið, 5. nóvember 1987.
Bakarí
Óskum að ráða starfskrafta í eftirtalin störf:
1. Nema í brauðgerðariðn.
2. Aðstoðarmann í framleiðslu.
3. Stúlku við pökkun o.fl.
Upplýsingar á staðnum eða í síma 51445
fyrir hádegi.
Grensásbakarí sf.,
Lyngási 11,
Garðabæ.