Morgunblaðið - 08.11.1987, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 08.11.1987, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1987 B 43 Marlene vill verða fyrsta ungpían í veraldar- sögunni sem nær hundrað ára aldri. KVIKMYNDASTJÖRNUR Marlene vill verða allra kerlinga elst og unglepst Marlene Dietrich hefur lýst því yfir að hún vilji verða 100 ára og er nú í megrunarkúr sem á að tryggja henni ekki aðeins 100 ár heldur einnig 100 ára æskublóma. Því ekki vill hún verða afgamalt skar þegar aldrinum er náð. Hún gleypir nú öll möguleg og ómöguleg vítamín, svæð- ir kálfakjet í kílóatali og og skolar þessu niður með ölkelduvatni með sítrónubragði. Þessi matseðill telur hún að muni tryggja sér árafjöld til viðbótar við þau 86 sem hún hefur þegar lagt að baki. COSPER HÖRPU- SILKI HINN SÍGILDI TÓNN Vatn á milli liða? Hvaðan getur það verið komið? Styrkleiki 30 ára þróunar HÖRPUSILKI, þessi einstaka inni- og útimálning, vakti verðskuldaða athygli fyrst þegar hún kom á markaðinn, fyrir slitþol og óvenju mikla þekjueiginleika. HÖRPUSILKI er þó ekki sama málningin nú og hún var fyrir 30 árum. Hún hefur þróast í takt við tímann og kröfuharða neytendur. **Mt»«iWi. pUitnvWranQ m«6 t*tt i ivjtkoii 0» mm HÖRPUSILKI - láttu reynsluna ráða. HÖRPUSILKI er akrýlbundin, vatnsþynnanleg plastmálning með 5% gljástigi, auðveld í notkun og þrifum og litamöguleikarnir nær óteljandi. HARPA lífinu lit. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.