Morgunblaðið - 08.11.1987, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 08.11.1987, Qupperneq 45
B 45 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1987 Sigrún Ó. Olsen við verk sín. Sýnir í Þrídrangi SIGRÚN Ó. Olsen hefur opnað sýningu í húsnæði Þrídrangs á Tryggvagötu 18 í Reykjavík. Sigrún lauk námi frá listaaka- demíunni í Stuttgart árið 1984. Hún hefur tekið þátt í samsýningum í Þýskalandi, Bandaríkjunum og hér á landi. Á sýningu Sigrúnar verða um 30 myndir og eru þær allar til sölu. Verkin eru unnin í vatnslit, olíu og gull. Sýningin er opin daglega kl. 17.00-19.00 og um helgar kl. 18.00-21.00 og lýkur sunnudaginn 22. nóvember. Garðabær: Norræna fé- lagið gefur út nýttjólakort NORRÆNA félagið í Garðabæ hefur gefið út nýtt jólakort. Mjmdin á jólakortinu sem er af Garðakirkju teiknaði Birgir Schiöth. Aðalfundur félagsins verður haldinn í Garðaskóla þriðjudaginn 10. nóvember kl. 20.30. Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundar- störf. Innilegar kveðjur og þakklœti sendi ég til dcetra minna, tengdasona og barnabarna. Einnig til vina og tengdafólks. Sérstakt þákklæti til Torvaldsensfélagsins, kvennadeildar Styrktar- félags lamaÖra og fatlaÖra og kvenfélags Háteigssóknar fyrir gjafir og góÖar óskir á 90 ára afmœli mínu. Bjarnþóra Benediktsdóttir. BINGO (Andespil) Félagið Gannibrú heldursitt árlega matar- bingóíRisinu, Hverfisgötu 105, Reykjavík ídagsunnudaginn 8. nóvember. Húsið opn- aðkl. 20.00. STJÓRNIN. Tískuverslun in HfK/i U H D I R Þ A K I N U Eiðistorgi 15 — Sími 61 10 16 NÝKOMIÐ FRÁ FINNLANDI BLÚSSUR - PILS- TOPPAR - DRAGTIR - PEYSUR. OPIÐÁ LAUGARDÖGUM FRÁ KL. 10-16. Skála feii JOHN WILSON OG BOBBY HARRISSON SPILA [E 99 [□H H FLUGLEIDA jSZ HÓTEL Opið öll kvöld til kl. 01.00. NÝ SENDING Peysur, pils og kjólar. Stórar stærðir. Mikið úrv- al. Hæsti vinningur 100.000,00 kr.! Heildarverömæti vinninga yfir 300.000,00 kr. Húsiö opnar kl. 18.30. Netndin VEGNA FIÖLDA ÁSK0RANA: DIVINE AFTUR í KVÖLD og nú í allra síðasta skipti Missið ekki af þessum STÓRkostlega í kvöld er allra síðasta tækifærið til að sjá DIVINE á íslandi. Aldurstakmark 18 ára. Dragtin, Klapparstíg 37, sími 12990. Undanrásir í keppninni um danspar ársins 1987 er ifullum gangi. Keppt er í öllum hefðbundnum gömlum dönsum. Spenn- andi kvöidverðiaun og stórglæsileg verðlaun i úrslitakeppninni. FERÐASKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR simi 621490 Hin bráðhressa hljómsveit Jóns Sigurðssonar ásamt hinni bráðhressu söngkonu Hjördísi Geirs koma fjöri í fólkið eins og þeim einum er lagið. SUNNUDAGURÁ BORGINNl FjölskyldukafTi mcð Stjörn- unni í bcinni útsendingu á skemmtiþættinum í hjarta borgarinnarkl. 14.00 Stórglæsilegt kaffihlaðborö.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.