Morgunblaðið - 15.11.1987, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.11.1987, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1987 5 Morgunblaðið/BAR Frá matsal Grandagarðs. Rubbermaid Plastvörur til heimilisnota Heildsölubirgðir JÓHANN ÓLAFSSON & CO. HF. 43 SUNDABORG - 104 REYKJAVlK -' SlMI 688 588 Fjölskylduhá- tíð í Granda Málverkasýning í matsal Grandagarðs EFNT verður til sérstaks Grandadags í Granda hf. í dag, sunnudag, þar sem starfsmönnum, fjölskyldum þeirra og aðstandendum er boð- ið að koma og kynnast starfsemi fyrirtækisins frá klukkan 13 til 18. Fjölbreytt dagskrá er fyrirhuguð í hinum ýmsu deildum fyrirtækis- ins, auk þess sem boðið verður upp á siglingu með einum togara fyrirtækisins og málverkasýningu frá Listasafni ASÍ í Grandagarði. Auk málverkasýningarinnar upp á tölvuleiki og kaffiveitingar verður kynning á starfsemi og vinnuaðstöðu í Grandagarði, en þar er meðal annars móttaka á físki, vélflökunarsalur, vélasalur og fleira. í Bakkaskemmu, sem hýsir meðal annars ýmis verkstæði og þjónustu- deildir fyrirtækisins, verður aðstaða starfsmannafélagsins kynnt. I Norðurgarði verður farið um mót- töku, vélflökunarsal, snyrti- og pökkunarsal, kæliklefa, viðhalds- verkstæði og vélstjórasal, þar sem nýr frystibúnaður hefur verið gang- settur nýlega. Einnig verða ýmsar fisktegundir til sýnis í Norðurgarði og sagt_ verður frá lifnaðarháttum þeirra. Á skrifstofunni verður boðið verða í mötuneytinu allan daginn. Einn af togurum Granda siglir síðan frá Norðurgarði á klukkutíma fresti með gesti. - Myndlistarsýning frá Listasafni ASÍ verður í matsal á þriðju hæð í Grandagarði. Sýningin ber yfír- skriftina Vinna og mannlíf og þar verða sýnd verk sem túlka vinnu, leik, mannlegar tilfinningar og fleira. Til sýnis verða hátt í 40 olíu- málverk, vatnslitamyndir, teikning- ar, svartlistarverk og verk unnin með blandaðri tækni. Verkin eru í eigu Listasafns íslands og verða til sýnis í matsalnum næstu vikur. Loðfóðraðir . inniskór JiwU J Stærðir: 36-42 Litur: Grátt Póstsendum samdægurs 5% staðgreiðsluafsláttur 1 Sími 689212. 21212 KRINGWN KblHONM ' JA ELSKAN TVO KAFFl, ENEF ÞETTA ER SPAR- KAFFl.ÞÁ ER HANN MEÐ SINN EIGINN BOLLA.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.