Morgunblaðið - 25.11.1987, Side 5

Morgunblaðið - 25.11.1987, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1987 5 NÝR BOKAFLOKKUR AB NÝR bókaflokkur er að hefja göngu sína hjá Almenna bókafé- laginu og nefnist hann Ondvegis- kiljur AB. Þijár fyrstu kiljurnar eru Ægisgata, Gróður jarðar og Sjóarinn sem hafið hafnaði. í fréttatilkynningu frá AB segir: „Ægisgata eftir John Steinbech er ein af bestu sögum hans. Hún lýsir mannlífi í borg í Suður-Kali- forníu, æskustöðvum höfundar. Gróður jarðar eftir Knut Hamsun segir frá óskrifandi og lítt lesnum einyrkja, ísaki í Landbroti, lurknum sem trúi á gróðurmoldina, trúir á vinnuna, einfeldnina og mann- dyggðina. Sjóarinn sem hafið hafnaði opnar lesandanum ógn- vekjandi sýn inn í hugarheim nokkurra japanskra pilta á gelgju- skeiði. Bókin var mjög umdeild er hún kom í fyrsta sinn út hjá Bóka- klúbbi Almenna bókafélagsins og seldist upp á skömmum tíma.“ Farseðlar á 50 krónur Býður einhver betur? Vinningar í ferðaþristinum eru farseðiar til allra viðkomustaða Flugleiða í Evrópu og Bandaríkjunum. Hæsti vinningur er ævintýraferð til Bangkok í Thaiiandi. Freistaðu gæfunnar og fáðu þér farseðil á 50 krónur. Miðapantanir í síma 99-4220 fwgléidir ÍM 102,2 9104 FERÐASKRIFSTOFA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.