Morgunblaðið - 25.11.1987, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.11.1987, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1987 5 NÝR BOKAFLOKKUR AB NÝR bókaflokkur er að hefja göngu sína hjá Almenna bókafé- laginu og nefnist hann Ondvegis- kiljur AB. Þijár fyrstu kiljurnar eru Ægisgata, Gróður jarðar og Sjóarinn sem hafið hafnaði. í fréttatilkynningu frá AB segir: „Ægisgata eftir John Steinbech er ein af bestu sögum hans. Hún lýsir mannlífi í borg í Suður-Kali- forníu, æskustöðvum höfundar. Gróður jarðar eftir Knut Hamsun segir frá óskrifandi og lítt lesnum einyrkja, ísaki í Landbroti, lurknum sem trúi á gróðurmoldina, trúir á vinnuna, einfeldnina og mann- dyggðina. Sjóarinn sem hafið hafnaði opnar lesandanum ógn- vekjandi sýn inn í hugarheim nokkurra japanskra pilta á gelgju- skeiði. Bókin var mjög umdeild er hún kom í fyrsta sinn út hjá Bóka- klúbbi Almenna bókafélagsins og seldist upp á skömmum tíma.“ Farseðlar á 50 krónur Býður einhver betur? Vinningar í ferðaþristinum eru farseðiar til allra viðkomustaða Flugleiða í Evrópu og Bandaríkjunum. Hæsti vinningur er ævintýraferð til Bangkok í Thaiiandi. Freistaðu gæfunnar og fáðu þér farseðil á 50 krónur. Miðapantanir í síma 99-4220 fwgléidir ÍM 102,2 9104 FERÐASKRIFSTOFA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.