Morgunblaðið - 29.11.1987, Side 2

Morgunblaðið - 29.11.1987, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1987 Dagbók Halldórs Laxness úr klaustrinu í Clervaux fundin á Landsbókasafni DAGBÓK, sem Halidór Laxness hélt á meðan hann dvaldíst í klaustrinu St. Maurice í Clervaux í Lúxemborg árið 1923, hefur nú komið í leitimar. Halldór hafði talið hana glataða en eftir langa leit og fyrirspumir skálds- ins og útgefanda hans, Ólafs Ragnarssonar, fannst bókin loks í Landsbókasafni íslands í óflokkuðum gögnum sem Stefán Einarsson, prófessor, hafði látið eftir sig. Hann mun hafa fengið OKUMAÐUR japanskrar fólks- bifreiðar var fluttur á Slysadeild um klukkan hálf sex á laugar- dagsmorgun eftir að hann hafði ekið á mikilli ferð eftir Digranes- vegi í Kópavogi en misst vald á bifreiðinni og lent á ljósastaur rétt vestan við Vogatungu. Af ljósastaumum hentist bíllinn á umferðarskilti og sögðu lögreglu- GEIR Hallgrímsson seðlabanka- stjóri segir það vera verkefni banka og sparisjóða að mæta árstíðabundnum sveiflum, sem eiga sér stað í framboði og eftir- spura eftir lánsfé, og þeir verði að kunna fótum sínum forráð. En vegna mikilla útlána þeirra fyrr á árinu vilji bankarair núna fá meira fé frá Seðlabanka og séu þvi óánægðir með lausafjár- bindinguna. Geir segir einnig að Seðlabankinn hafi engin völd til að setja öðrum lausafjárbindingu en bönkum og almennum inn- Iánsstofnunum þótt slíkt væri eðlilegt og sannleikurinn sé sá að Seðlabankinn hafi of lítið valdsvið. í Morgunblaðinu á laugardag var sagt frá ummælum Tryggva Páls- sonar, framkvæmdastjóra Qármála- sviðs Landsbankans, á Spástefnu Stjómunarfélags íslands þar sem í dag Btorsunbl&bih ;_ Ejnr8 B aitM tmaujt bkuoax, huuo hatt rc 2 ÓSWOHTWH Af STTfHUM OO rtSKUSTRAUMUM K « vrmm í n tcrc <acUu /r.« BLAÐ B hana á sínum tíma til athugunar vegna rits sem hann var með í undirbúningi um verk Halldórs Laxness. Klausturdagbókin mun verða meginuppistaða í nýrri bók Nóbels- skáldsins, sem koma mun út fyrir jólin hjá Vöku-Helgafelli, og ber nafnið Dagar hjá múnkum. Fyrsta desember næstkomandi em ná- kvæmlega 65 ár liðin frá því að Halldór Laxness kom til dvalar í klaustrinu á landamæmm Frakk- menn í Kópavogi, að af ummerkjum mætti ráða að hraðinn hefði verið talsvert yfir lögleyfðum 50 kfló- metrum á klukkustund. Okumaðurinn slasaðist nokkuð og var fluttur á Slysadeild Borg- arspítalans. Áverkar hans vom ekki taldir lífshættulegir. Hann er gmn- aður um ölvun við aksturinn. Bfllinn er sagður gjörónýtur. hann gagnrýnir Seðlabankann harðlega fýrir framtaksleysi í stjómun peningamála og lélaga upplýsingaöflun um fjármagns- markaðinn. í samtali við Morgun- blaðið sagði Geir Hallgrímsson að hann undraðist þessi ummæli Tryggva Pálssonar. „Hann gagn- rýnir Seðlabankann fyrir að hafa lækkað bindiskylduna en það var gert samkvæmt ákveðnum tilmæl- um þáverandi ríkisstjómar og Seðlabankanum er skylt að fara eftir stefnu ríkisstjómar á hveijum tíma. En vald Seðlabankans til að ákveða mörk bindiskyldu án atbeina ráðherra var afnumið með nýju seðlabankalögunum á síðasta ári. Tryggvi bendir hinsvegar á að þá hafi Seðlabankinn tekið upp lausa- fjárbindingu innlánsstofana til að hamla gegn aukningu peninga- magns í umferð og Seðlabankinn hefur hækkað kröfu um lausafjár- hlutfall eftir það á síðastliðnu sumri,“ sagði Geir. Á spástefiiunni sagði Tryggvi að Seðlabankinn hafí veitt lítið sem ekkert aðhald þegar peninga- mangsaukningin var mest en reyni nú að draga tíl sín fé þegar sam- dráttur er hafínn. Um þetta sagði Geir að einn tilgangurinn með vaxtafrelsi bankanna hafi verið að bankamir sjálfir bæru ábyrgð á að útlán þeirra færu ekki úr hófi fram. „Það var þvi þeirra verkefni að mæta árstíðabundnum sveiflum í framboði og eftirspum eftir lánsfé. Seðlabankinn er ekki að draga að sér fé núna þegar samdráttur er hafinn, eins og Tryggvi segir. Seðlabankinn er að framfylgja ákvörðunum sínum um lausafjár- kröfu seni bankamir vissu að þeir yrðu að fullnSégja. Það eru því bankamir sem núna vilja fá meira fé frá Seðlabanka vegna of mikilla útlána þeirra sjálfra fyrr á árinu," sagði Geir. Hann tók síðan fram að Seðla- bankinn hafí ekki vald til að setja öðrum en bönkurr. og almennum innlánsstofnunum lausafjárskyldu, lands og Lúxemborgar. Halldór Laxness byijar dagbók sína á öskudag, 14. febrúar 1923, og heldur áfram að lýsa daglegu lífí í klaustrínu og viðfangsefnum sínum á síðum dagbókarinnar fram í júlí sama ár. Dagbókin er í litlu broti, rúmar 100 blaðsíður. Að sögn Ólafs Ragnarssonar, útgefanda, sem unnið hefur að því ásamt skáldinu að búa efnið til prentunar, varpar margt f dag- bókinni nýju ljósi á klausturvist Halldórs, líðan hans og hugrenning- ar á þessum æskudögum er hann var hjá Benediktsmunkum í Cler- vaux. Hann sagði að Halldóri hefði sjálfum komið margt á óvart sem stóð skrifað þegar hann leit dag- bókina að nýju síðastliðið sumar, nærri 65 árum eftir að hann færði efnið til bókar. í bókinni Dagar hjá múnkum segir Halldór einnig frá áhuga sínum á trúmálum í æsku, rekur stuttlega aðdraganda þess að hann fór í klaustrið og bregður upp myndum af munkunum sem hann hafði nánust samskipti við innan klausturportanna. svo sem ijárfestingarlánasjóðum og ávöxtunarsjóðum, en eðlilegt væri að Seðlabankinn hefði slíkt vald. „Sannleikurinn er sá að Seðlabank- inn hefur of lítið valdsvið en það er þing og ríkisstjóm sem ákveður hvaða stjómtæki og valdsvið Seðla- bankanum er fengið. Vegna þess að Seðlabankanum er ætlað takmarkaðra hlutverk en skyldi er honum vissulega erfíðara um vik en ella að afla ýmiss konar upplýsinga en ég hef ekki heyrt það Halldór Laxness á skíraardaginn 6.janúar 1923 í St.Mauríce- klaustrinu í Clervaux. áður frá fulltrúum banka og spari- sjóða að illa hafi gengið að fá þær upplýsingar frá Seðlabanka sem þörf er á á hveijum tíma. Það eru haldnir tíðir fundir með fulltrúum þeirra, þar sem Tryggvi Pálsson hefur m.a. verið fúlltrúi Lands- bankans, og þessi gagnrýni hefur ekki komið fram þar. Það skal tek- ið fram að Seðlabankinn telur nauðsynlegt að sett. vérði almenn löggjöf um starfsemi annarra §ár- málafyrirtækja en banka og spari- sjóða og hefur samið drög að frumvarpi um það efni sem nú er til athugunar í viðskiptaráðuneyt- inu,“ sagði Geir Hallgrímsson. Útvarps- stjóri ósk- ar eftir um- sögn siða- ^ nefndar BÍ ÚTVARPSSTJÓRI hefur sent siðanefnd Blaðamannafélags íslands bréf þar sem óskað er eftir umsögn hennar á fréttaflutningi ríkisfjölmiðl- anna um Stefán Jóhann Stefánssonar, fyrrverandi forsætisráðherra. Útvarpsráð átaldi harðlega, á fundi sínum 20. nóvember sl., þau vinnubrögð sem viðhöfð voru við fréttaflutning um Stef- án Jóhann Stefánsson dagana 9.— 14. nóvember síðastliðinn og beindi því til útvarpsstjóra að hann Iéti hlutlausan aðila kanna með hvaða hætti slíkt gæti gerst. Að sögn Dóru Ingvadóttur, fulltrúa útvarpsstjóra, var bréf sent í kjölfar útvarpsráðsfund- arins til siðanefndar Blaða- mannafélagsins þar sem farið er fram á umsögn hennar um málið. Bjami Sigurðsson frá Mos- felli, formaður siðanefndarinn- ar, sagði í samtali við Morgunblaðið að nefndin yrði alltaf að stefna að úrskurði í þeim málum sem hún fengi til umfjöllunar og gæfi hún aðeins úrkurð í málum sem kærð eru til hennar. Siðanefndin mun halda fund um málið í næstu viku og verður þá m.a. tekin afstaða til þess hvort líta beri á ósk útvarpsstjóra um umsögn sem kæru. Nafn höfund- ar féll niður ÞAU mistök urðu við birtingu greinarinnar „Rakalaus mismun- un á framleiðslurétti milli lands- hluta“, sem birtist á bls. 55 í gær, að nafn höfundar féll nið- ur. Þetta var aðsend grein og höfundurínn er Árai Johnsen varaþingmaður Sjálfstæðis- flokksins í Suðurlandskjördæmi. Mikill skortur á blóði: Háskólanemar beðnir um blóð MIKILL skortur er nú á blóði hjá Blóðbankanum og stendur nú yfir söfnunarherferð í Háskóla íslands á vegum Blóðbankans og Rauða kross- ins. Þörf á blóði hefur aukist mjög að undanfömu, m.a. vegna mik- illar fjölgunar slysa og aukinnar notkunar blóðs við uppskurði og til lækninga. Sem dæmi má nefna að við hVeija hjartaskurðaðgerð þeuf blóð úr 24 blóðgjöfum. Blóð- gjafír hafa ekki aukist að sama skapi og er fólk því beðið um að koma til móts við þörfina. Rauði krossinn stendur nú fyr- ir blóðsöfnunarherferð í Háskóla íslands og hafa fulltrúar hans gengið inn í kennslustundir og hvatt nemendur til að heimsækja Blóðbankann. Átakið í háskólafi- um stendur út næstu viku, en eftir það munu Rauði krossinn og starfsfólk Blóðbankans heim- sækja Keflavík og Álverið í Straumsvík. Morgunblaðið/Árni Sæberg Hólmfríður Gisladóttir, deildarstjóri hjá Rauða krossinum, ásamt Gylfa Þ. Gíslasyni, prófessor, í tima hjá viðskiptafræðinemum á fyrsta ári, þar sem nemendur voru hvattir tíl að leggja inn á reikning hjá Blóðbankanum. Slys á Digranesvegi Bankarnir verða sjálfir að kunna fótum sínum forráð — segir Geir Hallgrímsson seðlabankastjóri

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.