Morgunblaðið - 29.11.1987, Page 5

Morgunblaðið - 29.11.1987, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1987 5 Náttúruverndar- samtökin Monitor: Segja háhym- ingana sæta ómannúðlegri meðferð CRAIG Van Note, framkvæmda- stjóri Monitor, samstarfshóps 15 bandarískra umhverfis- og dýra- verndunarfélaga, segir að á vikulegum fundum hópsins und- anfarinn mánuð hafi mál háhyrn- inganna fjögurra í Sædýrasafn- inu við Hafnarfjörð mildð borið á góma. Van Note segir að öll aðildarfélögin hafi þungar áhyggjur af málinu, einkum í ljósi þess að hingað til hafi há- hyrningar sætt slæmri meðferð á íslandi. Meðal félaga sem eiga aðild að Monitor eru Greenpeace og The Humane Society í Bandaríkjunum og fleiri öflug félagasamtök. I Mon- itor hittast forsvarsmenn samtak- anna 15 og skiptast á upplýsingum. Að sögn Craigs Ván Note stendur Monitor að jafnaði ekki fyrir að- gerðum í eigin nafni í málum sem háhymingamálinu en sér um að upplýsa öll aðildarfélögin um ástand mála og reyna að samhæfa aðgerð- . ir þeirra. Van Note sagði að aðildarfélögin leggðu áherslu á að fylgjast með hvort sótt verði um innflutnings- leyfi fyrir háhyrningana til Banda- ríkjanna eða Kanada. Hann sagði samtökin fordæma það að velferð dýranna væri látin víkja fyrir gróða- sjónarmiðum. Dýrin væru mjög ung, tvö þeirra aðeins tveggja ára og hefðu ekki enn náð þeim aldri að vera sjálfbjarga án mæðra sinna. Netabátar eins og notaðir hefðu verið við veiðamar væm óhentugir og 20 tíma ferð frá Seyðisfirði til Hafnarfjarðar hefði verið skaðleg heilsu dýranna. Van Noten kvaðst telja hæpið að heilsa þeirra þyldi geymslu í lélegri laug með Iélegu vatni. Sagðist hann skora á íslensk heilbrigðisyfirvöld að láta málið til sín taka, fylgjast með heilsufari dýranna, ástandi hússins og því að vatninu í lauginni væri haldið hreinu. Watson ekki hindraður — segir skrif- stofustjóri dómsmálaráðu- neytis ÍSLENSK yfirvöld munu ekki hindra að Paul Watson, for- sprakki Sea Shepherd-samtak- anna, komi til íslands, að sögn Hjalta Zóphoníassonar, skrif- stofustjóra dómsmálaráðuneytis- ins. Hjalti sagði þó að ef Watson kæmi til landsins yrði fylgst með ferðum hans og ferðafrelsi hans hugsanlega takmarkað að ein- hveiju leyti. Tveir menn úr samtökum Wat- sons sökktu tveimur hvalbátum í Reykjavíkurhöfn fyrir réttu ári og færeysk yfirvöld hafa lýst því yfir að Watson sé rétttækur komi hann inn í færeyska lögsögu. Hjalti sagði að íslensk yfirvöld hefðu ekki gert sérstakar ráðstafanir ef til kæmi að Watson kæmi til Islands og Norðurlöndin hefðu ekki sammælst um slíkt. Við leitum ódýrustu farqjaldanna hehMihi Nú færast heimshornin óðfluga nær. Við leitum ódýrustu leiða í áætlunarflugi um allan heim og gerum langferðina léttari á pyngjuna en nokkru sinni fyrr. Við pöntumflugfarseðla, hótelherbergi og bílaleigubíla hvar sem er í heiminum, útvegum miða í leikhúsið eða EVROPfl Amsterdam ................................ 15.090.- París..................................... 22.340.- Vín ...................................... 22.360,- Prag..................................... 24.420.- Mílanó ................................... 27.380.- Róm....................................... 29.700,- AMERÍKA / PttTAPÁSam Á ÓTRÚIICA LÁGU VERÐI Hagstæðustu fargjöld Deltaflugfélagsins eru sérstakir Deltapassar, sem heimila viðkomu á 3-10 stöðum að þínu vali og gera okkur kleift að bjóða spennandi Ameríkuferðirá hreintfrábæru verði. Möguleikarnir í niðurröðun áfangastaða eru nánast ótæmandi, hér nefnum við einungis nokkur dæmi: Reykjavík-New York-Los Angeles-Dallas- New York-Reykjavík.................... óperuna, áfótboltavöílinn, í skoðunarferðir og ótal margtfleira. Traust viðskiptasambönd, fjölmargir sérsamningar og víðtæk þekking á ferðamarkaðnum, jafnt hér heima sem erlendis, tryggja þér góða þjónustu á lægsta mögulega verði. flFRÍKfl / ASÍfl / S-AMERÍKA RiodeJaneiro................................ 54.230.- Nairobi.................................... 56.790.- Bangkok .................................... 45.820.- Delhi........................................40.810.- Tokyo....................................I... 54.230.- Taipei..................................... 66.600.- Seoui 30.630.- Reykjavík-New York-Salt Lake City-Anchorage- SaltLakeCity-NewYork-Reykjavík ............ 38.030.- Reykjavík-New York-Los Angeles-Mexikó City- Los Angeles-New York-Reykjavík .............38.410.- Reykjavík-New York-San Francisco- Honolulu (Hawaii)-San Francisco-New York- Reykjavík.................................. 41.730.- J0LAFAR6J0LD ... ^ mcoo<n- Reykjavík-Kaupmannahöfn-Reykjavík .... 18.790,- Reykjavík-Osló-Reykjavík............... 18.490,- Reykjavík-Stokkhólmur-Reykjavík........ 21.440,- Reykjavík-Glasgow-Reykjavík............ 14.040,- Reykjavík-Gautaborg-Reykjavík.......... 18.630,- Reykjavík-London-Reykjavík..............16.150,- Ath.,einnig faanlegir farseðlar erlendis frá til íslands. Brottför í desember, lágmarksdvöl er aöfararnótt sunnudags, hámarksdvöl 1 mánuöur. Greiösla viö pöntun, sem er óendurkræf. Verð miðast við gengisskráningu 25. nóvember 1987 og er háð ákveðnum skilyrðum um fyrirvara á bókunum, dvalarlengd o.fl. Nánari upplýsingar á skrifstofunum. Samvinnuferdir - Landsýn Austurstræti 12 ■ Símar 91 -27077 & 91 -28899 Hótel Sögu við Hagatorg ■ 91 -622277. Akureyri: Skipagötu 14 ■ 96-27200 HRINGDU!! Með einu símtali er hægt að breyta inn-______ heimtuaðferðinni. Eftir það verða áskriftar- gjöldin skuldfærð á viðkomandi greiðslu kortareikning manaðarlega SÍMINN ER 691140 691141

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.