Morgunblaðið - 29.11.1987, Síða 19

Morgunblaðið - 29.11.1987, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1987 19 SKRIFSTHÚSN. - SÍDUMÚLA 17 ENGJATEIG 82744 Vorum að fá í sölu nýtt 1600 fm skrifstofu- og verslunarhúsn. Einstakt tækifæri fyrir fyrirtæki, eitt eða fleiri, til að koma allri starfsemi á einn stað. Frekari upplýsingar og teikningar á skrifst. MAGNUS AXELSSON \ VZterkurog hagkvæmur auglýsingamiðill! i |Hor0ainI>Tní>ií> Einbýlishús óskast - staðgreiðsla Virtur viðskiptavinur okkar leitar að 160-220 fm ein- býlis- eða raðhúsi í Austurbæ t.d. í Fossvogi eða í Stekkjum Breiðholti. Rétt eign staðgreidd við undirrit- un kaupsamnings. Nánari upplýsingar veitir: FASTEIGNA ^ MARKAÐURINN Óðinsgötu 4, símar 11540 — 21700. Opið 1-3 Jón Gu&mundsson sölustj., Leó E. Löve lögfr., Ólafur Stefánsson viðskiptafr. 28444 Opið í dag frá kl. 13.00-15.00 SÓLVALLAGATA. Ca 220 fm á 3. hæð er skiptist í 5 herb. 130 fm og 3ja herb. 80 fm íb. er seljast saman. Tilvalið fyrir tvær fjölskyldur. Topp eignir. V. 8,2 m. 2ja herb. MIÐBORGIN. Ca 87 fm íb. á 2. hæð ásamt einkabílast. Ath. fullb. u. trév. í okt. '88. Eign í sérfl. Einstök staðsetn. V. 3,8 m. NESVEGUR. Ca 70 fm á 1. hæð. Mjög góð íb. á skemmtil. stað. V. 3,1 m. SKÁLAGERÐI. Ca 65 fm á 1. hæð + bílsk. Afh. tilb. u. trév. V. 3,5 m. Einbýlishús 3ja herb. ÁSVALLAGATA. Ca 95 fm góð íb. á 1. hæð á góðum stað. Ákv. sala. V.: Tilboð. HVERFISGATA. Þrjár góðar íb. í sama húsi. 1., 2. hæð og ris hver um 90 fm. Lausar bráðlega. Ekkert áhv. V. per. íb. 3,1 m. VESTURBORGIN. Ca 80 fm gullfalleg endaíb. á 2. hæð ásamt bílsk. Fæst í skiptum fyr- ir ca 130 fm sérbýli og bílsk. á góðum stað. V. 4,6 m. SÓLVALLAGATA. Ca 75 fm á 3. hæð. Allt nýl. Ekkert áhv. Suðursv. V. 3,7 m. LYNGMÓAR. Ca 100 fm á 2. hæð + bílsk. Gullfalleg eign. Fráb. útsýni. Fæst í skiptum fyrir 140. fm sérb. og bílsk. í Garðabæ. 4ra-5 herb. DREKAVOGUR. 95 fm rishæð. 15 fm suðursv. Falleg eign. Ákv. sala. V. 3,6 m. ÁLFHEIMAR. Ca 110 fm á 4. hæð ásamt risi. Sérlega góð íb. Ekkert áhv. V. 4,4 m. GRUNDARSTÍGUR. Ca 115 fm á 2. hæð ásamt bílsk. og einka- bílastæði. Afh. tilb. u. trév. í okt. '88. Teikn. og uppl. á skrist. 5 herb. og stærri HLÍÐARHJALLI. Ca 140 fm efri sérhæð í tvíb. ásamt 30 fm bílsk. Tilb. u. trév., fullb. að ut- an. Blómaskáli. V. 5,5 m. SUNDLAUGAVEGUR. Ca 120 fm glæsil. neðri sérh. og 50 fm bílsk. Fæst í skiptum fyrir einb. í Mosfellsbæ. KAMBSVEGUR. Ca 115 glæsil. jarðhæð í skiptum fyrir 4-5 herb. sérb. á hæð, helst m/ bilsk. V. 4,5 m. SÓLVALLAGATA. Ca 125 fm á 3. hæð. Sórstakl. góð íb. Ekkert áhv. V. 4,7 m. Raðhús - parhús DALSEL. Ca 220 fm, tvær hæðir + kj. er getur verið sérib. Sérstakl. gott hús. 6 svefnherb. Bein og ákv. sala. V. 6,5 m. SÚLUNES ARNARNESI. Ca 170 fm á einni h. + 40 fm bílsk. Sérstakl. vönduð eign. Hagst. lán fylgja. Ákv. sala. V. 9,0 m. HRÍSATEIGUR. Ca 270 fm á tveimur hæðum. 5 svefnherb. og 2 stórar stofur. Bílsk. V. 8,5.m. GARÐABÆR. Ca 450 fm glæsi- eign á tveimur hæðum er skiptist í 160 fm sérh., 3ja og 2ja herb. íb. á jarðh. Tvöf. bílsk. V. 15 m. KROSSHAMRAR GRAFARVOGI. Ca 150 fm á einni hæð og 30 fm bílsk. Glæsil. teikn. Afh. fokh. með frág. þaki í marz 1988. V. 5,0 m. Atvinnuhúsnæði ÁLFABAKKI - MJÓDDIN. Ca 200 fm grfl., kj., tvær hæðir og ris. Afh. fokh. Uppl. og teikn. á skrifst. LAUGAVEGUR. Ca 450 fm skrifsth. í nýju húsi. Afh. tilb. u. trév. V.: Tilboð. BRAUTARHOLT. Ca 415 fm á 3. hæð. Vörulyfta. Gott húsn. er hentar fyrir iðnað, skrifst. o.s.frv. Uppl. á skrifst. HÖFÐABAKKI. Ca 245 fm á götuhæð. Tvær innkdyr. Gott húsn. Uppl. á skrifst. LANGAMYRI GB. Ca 300 fm á þremur hæðum. Glæsil. eign. Afh. eftir samkomul. Uppl. og teikn. á skrifst. HAFNARFJ. - NORÐURBÆR. Glæsil. raðh. ca 180 fm á tveim- ur hæðum og bílsk. Fæst aðeins í sk. fyrir 4-5 herb. sérh. og bílsk. í Hafnarfiðri. V. 7,5 m. BÍLDSHÖFÐI. Ca 570 fm á 3. hæð í lyftuhúsi. Laust nú þeg- ar. V. 30 þ. per. fm. SUÐURLANDSBRAUT. Ca 400 fm nýlegt á götuhæð. Uppl. á skrifst. GRETTISGATA. 440 fm á götu- hæð er skiptist i 305 og 135 fm. Mjög gott húsnæði er hentar sem verslun og hvað eina. Einn- ig til sölu í sama húsi 130 fm lúxusíb. Teikn. og uppl. veittar á skrifst. BREIÐHOLT/BREIÐHOLT. Bráðfallegt hús til sölu. Hentar undir léttan iðn. 500 fm gólffl. m/innkdyrum. 305 fm skrifst. V.: Tilboð. Fyrirtæki MATVÖRUVERSLUN í austur- bænum. Velta um 3 millj. á mánuði. Góð tæki.. Uppl. á skrifst. Okkur bráðvantar sem allra fyrst RAÐHUS. Ca 130 fm + bflsk. á góðum stað. Mögul. skipti á glæsil. efri sérhæð og bílsk. á Sel- tjarnarnesi. 28444 HÚSEIGMIR VELTUSUNDI 1 O. CfiflD SIMI 28444 OL 3BMIr t Daníel Ámason, lögg. fast, ÍSfj Helgi Steingrímsson, sölustjórí. ÆTIARÞU AÐ SÆI<JA UM, HUSNÆÐISLAN? GERÐU ICOSTNAÐAR- OG GREIÐSLUÁÆTLUN löngu áður en íbúðarkaup eru gerð, eins langt fram í tímann og þér er unnt. LEGGÐU FE TIL HLIÐAR ef þú getur. Byrjaðu löngu áður en íbúðarkaup eru gerð eða bygging hafín. Semdu jafnframt um reglubundinn sparnað í ákveðinn tíma við banka eða sparisjóð og lán í kjölfarið. VIÐTAL Á RÁÐGJAFASTÖÐINNI OKKAR Viðtal á ráðgjafastöðinni okkar er sjálfsagður þáttur í undirbúningi kaupanna eða byggingarinnar. Leggðu fram áætlanir þínar og fáðu ráðleggingar og upplýsingar "v um lánsrétt þinn. LEGGÐU INN UMSOKN þegar þú hefur aflað þér nauðsynlegra upplýsinga, gagna og fylgiskjala. BÍDDU EFTIR LÁNSLOFORÐINU áðuren þú aðhefst nokkuðá fasteignamarkaðnum, hvortsem um erað ræða kaup eða sölu. Þegar þú færð lánsloforðið, eru lánsfjárhæðin og útborgunardagarnir tilgreind þar. ÚTBORGUNARDAGA LÁNSINS skalt þú síðan hafa til viðmiðunar, þegar þú gerir kaupsamninginn. 3 MANUÐUM fyrir fyrri útborgunardag, verður þú að hafa fest kaup á íbúð eða hafa gengið frá byggingarsamningi. Þú þarft að skila inn gögnum þar að lútandi t.d. kaupsamningi, teikningu vottorði um vátryggingu og fokheldisvottorði. LÁNSLOFORÐ ER PERSÓNUBUNDIÐ og er ekki framseljanlegt. Varastu að taka rándýr lán út á lánsloforðið. STARFSFÓLK OKKAR VFITIR PÉR ALLAR NÁNARI UFFLÝSINGAR. 1 lúsnæðisstofnun ríkisins

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.