Morgunblaðið - 29.11.1987, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 29.11.1987, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1987 53 Nú býður ríkissjóður þrjár traustar og góÓar leiÓir fyrir þá, sem vilja f jármunum sínum örugga og arÖbæra ávöxtun Verðtryggð sparislcírteini Verðtryggð spariskírteini ríkissjóðs eru til í þremur flokkum og eru vextir á þeim allt að 8,5% eftir lengd lánstíma. Söfnunar- skírteini bera annars vegar 8,5% vexti í 2 ár og hins vegar 8,0% vexti í 4 ár. Hefð- bundin spariskírteini með 6 ára binditíma bera 8,5% vexti. Hægt er að láta þau standa í allt að 10 ár og bera þau þá 7,2% vexti síðustu 4 árin. Spariskírteini ríkissjóds til sölu núna: Flokkur Lánstími Ávöxtun Gjalddagi 2—D 2 ár 8,5% 10. okt. 1989 2—D 4 ár 8,0% 10. okt. 1991 2—A 6-10 ár 8,5% 10. okt. 1993/1997 1-SDR 3ár 8,3% 16. maí 1991 1-ECU 3ár 8,3% 16. maí 1991 Gengistryggð spariskírteini Ný gengistryggð spariskírteini ríkissjóðs eru bundin traustum erlendum gjaldmiðl- um, sem gera þau að einni öruggustu fjár- festingunni í dag. Gengistryggð spariskírteini ríkissjóðs eru annars vegar bundin SDR (sérstökum dráttarréttindum) og hins vegar ECU (evrópskri reikningseiningu), sem eru samsett úr algengustu gjaldmiðlunum í alþjóðaviðskiptum. Binditíminn er þrjú ár og í lok hans færðu greiddan höfuðstól miðað við gengi á innlausnardegi auk vaxtanna, sem eru 8,3%. Hægt er að velja um innlausnardag hvenær sem er næstu 6 mánuði eftir gjalddaga. Endur- greiðslan er miðuð við gengi þess dags. Ríkisvíxlar Nú hefur ríkissjóður hafið sölu á ríkisvíxl- um til fyrirtækja og einstaklinga. Helsti kostur ríkisvíxla er sá, að á sama tíma og skammtímafjármunir eru varðveittir á örugganhátt bera þeir 33,l%forvexti á ári. Það jafngildir 41,3% eftirá greiddum vöxtum á ári miðað við 90 daga lánstíma í senn. Lánstími Forvextir Samsvarandi eftirá greiddir vextir —f “ 45 dagar 33,1% 40,2% 60 dagar 33,1% 40,6% 75 dagar 33,1% 40,9% 90 dagar 33,1% 41,3% Ríkisvíxlar bjóðast í 45 til 90 daga. Lág- marksfjárhæð þeirra er 500.000 kr., en getur verið hvaða fjárhæð sem er umfram það. Eftirá greiddir vextir 41,3% 4.0,9% 40,6% ------ 40,2% ------- 45 dagar 60 dagar 75 dagar 90 dagar Spariskírteini ríkissjóðs færðu í Seðla- banka íslands og hjá löggiltum verðbréfa- sölum, sem eru m.a. viðskiptabankar, ýmsir sparisjóðir, pósthús um land allt og aðrir verðbréfamiðlarar. Ríkisvíxlana færðu í Seðlabanka íslands Einnig er hægt að panta þá þar í síma 91 699863, greiða með C-gíróseðli og fá þí síðan senda í ábyrgðarpósti. RÍKISSJÓÐUR ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.