Morgunblaðið - 29.11.1987, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1987
63
IÞROTTIR UNGLINGA / BLAK
Ættum að vera
með mjög sterkt
lið á næsta ári
á sunnudeginum og öfugt því þá
hefðum við getað verið með okkar
mgi sterkast lið í þeim
Vilmar leikjum þar sem við
Pétursson áttum möguleika á
skrífar sigri. í dag eigum
við að spila við HK
sem eru með yfírburðalið í flokkn-
um og við eigum ekki séns í þá,“
bættu félagamir við. Þrátt fyrir
þetta brösótta gengi vom strákam-
ir ekkert á því að leggja árar í
bát. „Við ættum að vera með mjög
sterkt lið næsta ár því við emm
allir á yngra árinu núna og þá
mega hin liðin fara að vara sig,“
sögðu þeir og mku síðan í að hita
upp því þjálfari þeirra var orðin
órólegur yfír þessu kæmleysi.
ÞRÓTTUR Reykjavík sendi
nokkur lið til keppni á fyrsta
fjölliðamót íslandsmótsins í
blaki. Þeir áttu t.d. lið í 3. flokki
karla og hitti blaðamaður liðs-
menn þess liðs skömmu fyrir
einn leikinn í mótinu. „Við erum
búnir að spila tvo leiki og tapa
báðum. Það er nú samt ekki
alveg að marka því það vantaði
bæði Aron og Inga sem eru
tveir af okkar sterkustu mönn-
um í þá leiki,“ sögðu strákarnir
þegar þeir voru inntir eftir
genginu í mótinu.
H
agstæðara hefði verið fyrir
okkur að fá laugardagsleikina
Vilmar Pétursson
Þrlðjl flokkur Þróttar Reylg'avík. Þeir era: Tómar Guðni Eggertsson, Páll L. Guðmundsson, Aron Þorfínnsson, Jón
Ólafur Valdimarsson, Ingi Hauksson, Jóhannes Ámason og Jóhannes Hjaltason.
%
Vilmar Pétursson
Þessar sveitapíur era einhveijar þær hressustu sem umsjónarmaður unglinga-
síðu hefur talað við. Þær eru í efri röð f.v.:Áslaug Helga Guðnadóttir, Bima
Davíðsdóttir, Heiðrún Tryggvadóttir, Ragna Atladóttir og Ágústa Pálsdóttir. í
neðri röð f.v.: Hanna Karlsdóttir, Edda Bjamadóttir, Hulda Elín Skarphéðins-
dóttir og Kristbjörg Góa Sigurðardóttir.
Viljum gefa
öðrum tækifæri
„VIÐ ERUM hressar sveitapíur
úr Stórutjarnarskóla í Ljósa-
vatnsskarði," sögðu stelpurnai
í 3. flokki HSÞ þegar þær vorú
teknartali á blakmótinu í Digra-
nesi. Blaðamaður átti eftir að
sannreyna að þær voru hress-
ar þessar sveitapíur. „Við
æfum blak í skólanum og höf-
um tekið tvær æfingar fyrir
mótið og aldrei verið betri enda
ekki búnar að vinna hrinu en
skora fullt af stigum,11 hóldu
þær áfram.
rátt fyrir hressleikann var aug-
ljóst að sveitapíumar voru ekki
sáttar við frammistöðuna enda era
þær núverandi íslandsmeistarar.
Auk æfíngaleysisins
Vilmar veiktist aðal smass-
Pétursson ari liðsins og gat
skrifar ekki tekið þátt í
leikjunum og svo var
strákaliðið ekki með og dróg það
að sögn stelpnanna mikinn kraft
úr liðinu. „Við viljum líka bara gefa
öðram tækifæri á að fá bikarinn
og svo nennum við ekki að rífast
lengur um hver eigi að pússa hann,“
sögðu þær enn á léttu nótunum.
í Stóratjamarskóla er heimavist
fyrir innsveitarkrakkana og sögðu
stelpumar að það væri meiriháttar
að vera á heimavistinni. „Á kvöldin
æfum við íþróttir, þrek, föram í
skák og lærum náttúrlega eins og
geðveikár. Á fimmtudögum er síðan
alltaf eitthvað félagslegt, dikótek
eða eitthvað en annars er vonlaust
að dansa á teppinu sem era brúnt
gaddavírsteppi. Heyrðu má ekki
bjóða þér á littlu jólin þú gætir tek-
ið þátt í fegurðasamkeppninni,"
romsuðu þær út úr sér og ekki laust
við að ég færi hjá mér þar sem ég
hamaðist við að reyna að festa á
blað orðaflaum stelpna í stuði. Þó
stelpunum findust teppin vonlaus
voru þær nokkuð sáttar við glugga-
tjöldin í skólanum og sögðu þau
sérstaklega hentug fyrir kennarana
til að þurka gleraugun sín. Þessar
upplýsingar vora lokaorð viðtalsins.
Vildum gjaman ræda
við Jón Baldvin
„FLEST allir ellefu ára og eldri
eru í blaki heima á Norðfirði.
Áhuginn er mikill en þó mættu
fleiri koma og horfa á okkur
keppa. Fólkið vill frekar horfa
á meistaraflokk tapa en okkur
vinna. Það eru eiginlega bara
pabbar okkar og mömmur sem
koma að horfa á,“ sögðu strák-
arnir í 4. flokki Þróttar Nes-
kaupsstað þegar blaðamaður
tók þá tali á íslandsmótinu í
blaki.
rótturanum gekk mjög vel á
mótinu og höfðu unnið ália sína
leiki þegar þeir vora teknir tali.
Einum leik var þá ólokið og vora
kappamir ákveðnir
í að vinna hann líka
sem þeir og gerðu.
Kínverskur þjálfari
hefur þjálfað Þrótt-
arastrákana í vetur og vora þeir
spurðir hvort þeir hefðu lært mikið
hjá honum. „Já alveg rosalega mik-
ið. Hann bytjaði með okkur alveg
frá granni því að við gerðum svo
margt vitlaust. Hann lagaði t.d.
fingurslagið hjá okkur, hann lét
okkur taka fingurslag í vegg. Hann
lagaði líka „baggerinn“ hjá okkur
og svo leggur hann líka uppúr
þreki. Hann lætur okkur gera þre-
kæfíngar bæði með og án bolta,"
svöraðu þeir.
íþróttahúsið á Neskaupstað er lítið
og vora austfírðingamir spurðir
hvort það væri ekki bara kostur því
að þá væri ekki samkeppni frá
handbolta og öðram plássfrekum
greinum um tíma í húsinu. „Nei við
vildum gjarnan æfa handbolta líka
og einnig er gaman að spila blak í
stóra húsi. Hins vegar græðum við
á því þegar að það koma lið austur
að spila við okkur sem era óvön
litlum húsum en næsta umferð
verður einmitt spiluð heima þannig
að þá ættum við að vinna. En við
viljum fá stærra hús. Við fáum
bara aldrei pening frá ríkinu og-------
viljum þess vegna gjaman tala við
hann Jón Baldvin," sögðu félagam-
ir hressir. Jafnvel þó ekki sé aðstaða
til að æfa handbolta á Neskaupstað
er blak ekki einaíþróttin sem strák-
amir stunda því þeir era líka í
fótbolta, sundi og sumir í golfí svo
eitthvað sé nefnt.
Blakkrakkamir frá Norðfírði komu
í tveimur rútum til íslandsmótsins
en ekki ieit vel út með það ferðalag
til að byija með. „Við áttum ekki
að koma með rútunum sem við
komum með en rútumar sem við
áttum pantaðar fuku um koll því
það var svo bijálað veður fyrir aust-
an. Við voram nú samt ekkert
hræddir á leiðinni, við bara sváf^-^
um,“ sögðu þessir hressu aust-
ijarðagarpar að lokum.
Vilmar
Pétursson
skrifar
Vilmar Pétursson
Þeir eru kampakátir á svipinn strákamir í 4. flokki Þróttar Neskaupstað á þessari myn enda er hér mikið sigurlið á
ferðinni. Þeir eru í efri röð f.v.: Ástvaldur Draupnisson, Helgi Guðmundsson, Emil Gunnarsson, Valdimar Siguijónsson,
fvar S. Kristinsson og Marteinn Hilmarsson. í neðri röð f.v.: Halldór Sveinsson, Jóhann Sveinsson, Birkir Benediktsson
og Sigurður Ólafsson. Með strákunum á myndinni er vinsælasta lukkudýrið í dag sjálfur Grettir og þama í líki boxara.
<-ipféiagid
FRAM