Morgunblaðið - 10.12.1987, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.12.1987, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1987 15 Það er ekki sama hvemig gengið er frá gúmmíbátunum. Það verð- ur að vera fljótlegt að losa þá. Víða er pottur brotinn eins og sést á þessari mynd sem var tekin nýlega. þ.e.a.s. ef hinn sjálfvirki búnaður gálgans hefði náð því að komast niður á nægjanlegt dýpi til að opn- ast. Þama erum við komnir að grundvallaratriði sem skiptir að mínu mati miklu máli ef ekki öllu. Hér vaknar stór spuming. Hvað geta sjómenn beðið lengi í sjónum við hlið sökkvandi skips, eins og Tjalds, eftir þvi að báturinn sökkvi nægjanlega mikið til að búnaðurinn virki og bátamir losni og skili sér upp á yfirborðið. . I þessu tilfelli var Tjaldur aðeins 0,6 sjómílur frá landi. Er óeðlilegt að ætla það, að mennimir hafí tek- ið þá ákvörðun að synda í land, eftir að hafa misst alla von um að ná gúmmíbátunum undan Tjaldi? Enginn getur fullyrt þetta, en þetta er raunhæfur möguleiki. Cylinda uppþvottavélar ★ sænskar og sérstakar Taka 14 manna borðbúnað og fá hæstu neytendaeinkunnir fyrir þvott, þurrkun, hljóð- leika og orkusparnað. Efnisgæði og öryggi einkenna ASEA. Þú færð ekki betri vélar! 3'á^iFOniX HATUNI 6A SlMI (91)24420 VATNSVIRKJANS 15—25% AFSLÁTTUR Á BLÖNDUNAR- OG HREINLÆTISTÆKJUM FRAM TIL JÓLA aðurinn geta brotið af sér ís þegar gúmmíbjörgunar- báturinn er sjósettur við þessar aðstæður. 7.3. Gúmmíbjörgunarbátar, sem komið er fyrir í sjósetning- arbúnaði skv. þessum reglum og gengið hefur ver- ið frá á þann hátt að þeir byiji að blásast upp um leið og þeir falla í sjó, skulu greinilega merktir eftirfar- andi áletmn á umbúðum bátanna: AÐVÖRUN - DRAGIÐ EKKI ÚT FANGALÍNUNA. 7.4. Staðsetning og frágangur búnaðar til losunar og sjó- setningar gúmmíbjörgunar- báta í gömlum skipum skal háð samþykki Siglinga- málastofnunar ríkisins. Óheimilt er að breyta stað- setningu sjósetningarbún- aðar án samþykkis Siglingamálastofnunar ríkisins. 7.5. Sjósetningarbúnaður skal skoðaður árlega. Heim- ilt er siglingamálastjóra að veita sérstökum aðilum heimild til að annast skoðun og viðhald sjósetningarbún- aðar gúmmiTjörgunarbáta skv. nánari fyrinnælum. Skoðunargjöld fyrir sjósetn- ingarbúnað gúmmíbáta skulu ákveðin af samgöngu- ráðherra. 7.6. Losunarbúnaði á skipum minni en 50 brl, sem uppfyllir ákvæði eldri reglna, þarf ekki að breyta með hliðsjón af frmangreindum reglum nema siglingamálastjóri ákveði annað. Hvað á að láta sjómenn bíða lengi í sjónum? Á þessu sést að Tjaldur var ekki útbúinn tækjum samkv. reglum sem segja að tryggja eigi að gúmmí- björgunarbáturinn falli sjálfvirkt út fyrir borðstokk skipsins og byrji að blásast út. Líta verður svo á að það hefði getað skipt verulegu máli ef báturinn hefði haft Olsen-gálga Of lengi daufheyrst við kostum Sigmunds- búnaðarins En við skulum halda áfram með björgunarbúnaðinn og gefa okkur það að Tjaldur hefði verið búinn Sigmundsgálga með sjálfvirkum opnara, þá losnar gúmmíbáturinn 8—12 sekúndum eftir að búnaður- inn er kominn í sjó, einnig opnast fyrir flösku gúmmíbátsins og hann byijar að blásast upp og jafnframt flytst hann með gálganum út fyrir borðstokk og upp á yfírborðið á örskömmum tíma. Þetta gerist allt óháð dýpi. Þetta eru augljósir kost- ir Sigmundsbúnaðar sem því miður hefur verið daufheyrst við til þessa, en af reynslu vegna síðustu slysa er þetta að breytast. (Reglugerð í endurskoðun.) Áður en lengra er haldið vil ég að það komi fram að ástæðan fyrir því að ég settist niður til að svara þessari fyrirspum er sú staðreynd að margir bátar sömu stærðar og Tjaldur, að ég tali ekki um bátar þaðan af minni, eru búnir nákvæm- lega eins losunar- og sjósetningar- búnaði. Þetta hef ég séð og athugað í höfnum hér sunnanlands. Það er einnig sannfæring mín að margir sjómenn sem eru á þess- um bátum geri sér ekki grein fyrir því hve vamarlausir þeir em ef bátum þeirra hvolfír, en því miður er það algengasta orsök skipstapa af stærðinni 30 brúttólestir og minni. Það er þess vegna lífsnauð- synlegt fyrir sjómenn að vita hvemig skip þeirra era búin tækjum og hvemig þau tæki virka á hættu- stundum. Annars stóla þeir á falskt öryggi. Reginmunur á Sig- mundsbúnaði og Olsen Það er rétt hjá Óskari Þórhalls- syni að mikið hefur verið rætt og ritað um þessa gálga, en oftast ekki nógu málefnalega. Ég er full- viss um það, að þó sjómenn hafí fylgst með þessum blaðaskrifum gegnum árin, þá era fæstir þeirra sem hafa gert sér grein fyrir því hve mikill munur er á þeim tveim búnuðum, sem aðallega era um borð í skipunum, þ.e.a.s. Olsen og Sigmund. (Olsen hefur um 85—90% — en Sigmundsbúnaður er í 10% flotans.) Sjómenn ættu nú að kynna sér þessa báða björgunar- og öryggis- búnaði í ljósi þeirra slysa sem orðið hafa á undanfömum tveimur áram, sérstaklega þeir sjómenn sem era á smábátunum. Höfundur er stýrimaður á Herj- ólfifrá Vestmannaeyjumogá sæti í rannsóknarnefnd qjóslysa. NAUTALEÐUR Verðið er 68.650 — þetta er ekki prentvilla Bergen 6 sæta homsófi. í púðum er polyester og dacr- onló. Klætt með krómsútuðu anilíngegnum lituðu nauta- leðri á öllum slitflötum og með leðurlíki á grind utanverðu. húsgagn»höllinp Stærðir B 210 x L 265. 2ja ára ábyrgð. REYKJAVlK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.