Morgunblaðið - 10.12.1987, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 10.12.1987, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1987 53 Flugslysið á ísafjarðardjúpi 21. janúar sl.: Allar forsendur fyrir hendi sem stuðlað gátu að skynviílu - segir í skýrslu Flugslysanefndar og Flugmálastjórnar LÍKLEGASTA orsök þess að flugvélin TF-ORN lenti í sjónum á Isafjarðardjúpi að kvöldi 21. janúar sl. er að mati Flugslysanefnd- ar sú að flugmaðurinn hafi af óþekktum ástæðum flogið í sjóinn þegar hann var upptekinn við að reyna að ná eða halda sjónflugi og sjá ljós úr landi. Flugmaðurinn, sem sem lést í slysinu, var einn í vélinni. í skýrslu nefndarinnar og Flugmálstjórnar um slysið segir einn- ig að í slíku flugi sem þarna var um að ræða sé afar mikil hætta á skynvillu, svimatilfinningu og stöðuvillu og þá megi lítið út af bregða í sjónflugi yfir svörtum sjónum með lélega eða enga ytri viðmiðun og hugsaniega skert útsýni, til þess að flugvélin taki niðri. Flugvélin TF-ORN, sem var af gerðinni Piper PA-31-350 frá flug- félaginu Ömum hf., var í feijuflugi frá Akureyri til ísaflarðar. Flugtak á Akureyri var kl. 19.07 og flogið var blindflug og flugið síðan lækk- að út ísafjarðardjúp eftir radíóvit- anum á Reykjanesi. Eftir að sjónflugi væri náð átti að fljúga inn yfir Skutulsfjörð og lenda á flugvellinum þar. Flugmaðurinn var í sambandi við flugradíóið á ísafírði en samband við vélina rofnaði áður en flugvélin kom að Skutulsfírði. í ljós kom að vélin hafði farið í sjóinn og sokkið og fannst lík flugmannsins ásamt braki úr flugvélinni á floti um nóttina. í skýrslu Flugslysanefndar og Flugmálastjómar, sem skilað hef- ur verið til samgönguráðuneytis, eru líklegustu orsakaþættir slyss- ins taldir þeir, að flugvélin hafí flogið gegnum ísingu í lækkun sem byijaði kl. 19.36 og var í líklegum ísingarskilyrðum eftir það eða í um 22 mínútur. Á þeim tíma sem slysið varð vora ekki sjónflugsveð- urskilyrði yfír ísaQarðardjúpi og víða éljabólstrar niður að sjó. Líklegt er talið að á síðustu augna- blikum flugsins hafí sjónflug og blindflug skipst á og það hefði getað valdið því að yfírsýn flug- mannsins yfír mælitækin hafí traflast nægilega lengi til þess að flugvélin lækkaði flugið niður í sjóinn. Talið er að erfíðir um- hverfísþættir og hugsanlega þreyta hafí háð flugmanninum og flugvélinni hafí verið flogið of lágt þegar flugmaðurinn var að öllum líkindum að reyna að ná sjónflugi og sjá ljósin á Amamesi eða Ijósin vestan fjarðarminnisins við Hnífsdal og í ísaijarðarkaupstað. í skýrslunni segir að fyrir liggi skýrsla Bandarísku alríkisstofun- arinnar um öryggi í atvinnuflutn- ingum, um flugslys vélar sömu gerðar og TF-ORN. Það slys varð í mjög lélegum veðurskilyrðum. í þeirri skýrslu er kafli úr bók sem fjallar um skynvillu, svimatilfínn- ingu og stöðuvillu. í skýrslu Flugslysanefndar er bent 4 að kvöldið sem slysið varð á ísafjarð- ardjúpi hafí öil skilyrði verið fyrir hendi, sem stuðlað gætu að þessu. Gögn liggi ekki fyrir svo unnt sé að fullyrða að þessi atriði hafí verið meðal orsakaþátta slyssins, en það sé líklegt að svo hafí verið. I skýrslunni segir að slys þetta hafí vakið umhugsun um það hvort gildandi reglur séu nægilega strangar hvað varðar tvo flug- menn og það orki tvímælis að hafa aðeins einn flugmann við þær aðstæður sem þama vora fyrir hendi. Einnig segir að álíta verði að málavextir þessa slyss og ann- ara svipaðra sem orðið hafa krefjist þess að raunveralegt um- hverfí, sem atvinnuflugrekstur með einum flugmanni í leiguflugi og þjónustuflugi eftir blindflugs- reglum fer fram í, verði tekinn til ítarlegarar og gagnrýninnar um- ræðu og endurmats. Finnskar og ítalskar peysur v/Laugalæk, sími 33755. GEKK EG YFIR SJÓ OG LAND eftir Kristján Róbertsson Hór segir (rá þeim miklu urnbrotum sem áttu sér stað í lifi (ólks i Vestmannaeyjum a siöari hluta 19. aldar. þegar islenskir mormónatru- boðar birtust þar og (óru oð boða nýtt íagnaðarerindi sem okki hafði heyrst hér a landi áður. Þetta er bæði furðuleg og (róðleg saga, sem margir munu aroiðanloga hafa gaman a( að kynna sor. LeÖurklœddir hvíldarstólar. Tilboðsverð kr. 23.000,- stgr. VALHÚSGÖGN Ármúla 8, símar 82275 > 685575.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.