Morgunblaðið - 23.12.1987, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1987
5
Iist og lífeskoðun
II. flokkur í heildarútgáíu
AB á ritverkum Sigurðar
Nordals. Þrjú bindi.
kfa Steinatf
r
Deilt á dómarana
Bókin sem fjallaö hefur verið um í fréttatímum og á forsiðum dag-
blaða. Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaður gagnrýnir
meðferð Hæstaréttar á sex málum þar sem reynir á nokkur mannrétt-
indaákvæði stjórnarskrárinnar.
Geta íslendingar treyst Hæstarétti?
Hér er meðal annars:
Skáldskapur Sigurðar
Nordals:
Skottið á skugganum
Fornar ástir
Uppstigning
Skáldskapur sem markaði tímamót í
íslenskum bókmenntum.
Heimspeki:
Einlyndi og marglyndi
Líf og dauði
Auk þess ritgerðir sem
tengjast þessum efaum
og bera kaflaheitin:
Skiptar skoðanir, Hugleiðingar,
Háskóli og fræði, Listir, Heilbrigði
og útivist, Endurminningar
Nú eru komin út sex bindi af heildar-
útgáfunni.
I,
«*»s
Náttfari
Sautján sakamál íslensk og erlend
Kjörin bók fyrir þá sem hafa gaman af laglegri lléttu og
drjúgri spennu. Sigurður Hreiðar Hreiðarsson liefúr valið
eða skrifað islensku málin og þýtt þau erlendu.
Morðið á leigubílstjóranum, Ásmundarsmyglið, Hassið í
kassanum, Einn agnarlítill leðurflipi, Þegar amma gerðist
spæjari, Hittumst í helvíti.
Þessi heiti gefa góða fyrstu vísbendingu um innihald bók-
arinnar.
HEIMILI& HÚSflGERÐIffi
Helstu þættir i þróun liúsagerðar og heimila á Islandi,
síðustu tuttuguárin, raktir og studdir rikulega myndskreyttum
dæmum og samræmdum grunnteikningum.
Tímamótaverk um íslenskan arkitektúr.
Pétur H. Ármannsson arkitekt er höfundur verksins.
Ljósmyndir tóku Guðmundur Ingólfsson, Kristján Magnússon
og Ragnar Th. Sigurðsson, allir í fremstu röð
meðal islenskra Ijósmyndara.
ak
bók
góð bói