Morgunblaðið - 23.12.1987, Side 7

Morgunblaðið - 23.12.1987, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1987 7 Þessvegna þarf enginn að láta jólastemninguna í miðbænum fram hjá sér fara. Miðbæjarstrætó gengur á 10 mín. fresti frá Hlemmi niður Laugaveg, um Kvosina og upp Hverfisgötu. Og auðvitað FRÍTT fyriralla. Við viljum benda á nokkur af helstu bílastæðunum á miðbæjarsvæðinu: * ★ Faxaskálasvæði ★ Völundarlóð ★ Eimskipafélagsportið ^ ★ Kolaportið ★ Við Iðnskólann ★ Auk fjölda minni stæða/V víðsvegarum miðbæinnf mÁ \q®É Það tekur ykkur t.d. \\ aðeins 3 mínútur að ganga frá Skúlagötu og upp á Laugaveg. * Jólasveinarnir „rúnta" um " bæinn á hestvagninum a sínum og gefa sælgæti. \* Lúðrasveitverkalýðsinsfer umj tfbæinn og leikur jólalög. <d * Lúðrasveit Kópavogs leikur fyr-« irframan Pennann í Austurstræti kl. 16 e.h. * Og síðast en ekki síst óvæntu uppákomurnar Það finna örugglega allir eitthvað við sitt hæfi ímiðbænum, þvíþar eru yfir800þjónustuaðiiar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.