Morgunblaðið - 23.12.1987, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1987
13
um ráðhúsbygginguna undanfarið,
þar sem flestir eru allfjarri kjama
málsins.
Á síðustu tímum hraðrar upp-
byggingar og útþenslu byggðar-
kjarna hafa verið framin mörg slysin
— og jdra hafa jafnvel heilu íbúðar-
samstæðumar í blokkabyggðum
verið jafnaðar við jörðu, því að þær
þóttu í senn mannfjandsamlegar sem
beinlínis hættulegar.
Bók hins unga húsameistara, Pét-
urs H. Ármannssonar, er því mikil-
vægt innlegg í umræður í
húsagerðarlist og mun vafalítið oft
verða vitnað til hennar í náinni sem
íjarlægri framtíð. Mörg slysin hafa
gerst á íslandi á undanfömum ára-
tugum, einkum hvað snertir tillits-
leysi til þess, sem fyrir var í næsta
nágrenni. Þannig líta sum íbúðar-
hverfin út líkast slagsmálum á milli
byggingarstíla, í stað þess að húsin
fegri og prýði hvert annað.
I öðmm ofskipulögðum hverfum
er allt svo flatt, að það mætti með
litlum tilkostnaði tengja þökin og
gera ágætis trimmbrautir langar
leiðir. Mætti hér sem oftar biðja um
minna og jafnara.
Sem betur fer hefur það færst
mjög í vöxt, að húsameistarar reyni
að milda andstæðumar milli hins
nýja og gamla, bæði hvað varðar
stíleinkenni sem efnistilfinningu, og
má m.a. sjá ágæt dæmi um það í
bókinni.
Sé ég ekki betur, í fljótu bragði
og tímahraki, en að Pétri hafi farist
það mjög vel úr hendi að bregða upp
sannverðugri mynd af þróuninni í
húsagerð sl. áratug. Ég sakna þó
mjög lauslegra rissa af húsunum,
sem oft segja meiri sögu en bestu
ljósmyndir og reglustrikuteikningar.
Þá þykir mér stundum sem um
ofhönnun sé að ræða varðandi sam-
vinnu arkitekta og híbýlahönnuða
og stundum svo, að ekki vantar
annað en hinn sérhannaða „homo
sapiens" inn í myndina!
Mér datt þetta si sona í hug vegna
þess að fýrir skömmu dvaldi ég í
nokkra daga í íbúð vel efnaðs fólks
í Neuilly sur Seine, sem er eitt
finasta hverfið í París. Það var eins
langt frá því og mögulegt, að íbúðin
væri þrælhönnuð, þótt ekki skorti
fé til þess, því að allt var þar mjög
látlaust og ekki voru málverkin né
veggspjöldin valin með sérstöku til-
liti til rýmisins, lofthæðar, lýsingar,
bita í lofti o.s.frv.
En mér leið afskaplega vel, enda
aðeins sérhannaður af Guði!
Gils Guðmundsson
LEDUR
Skólavörðustíg 17a, sími 25115
semn
Slökkvttæki, reyk:
Arinsett
Olíuluktir
Vasaljós, luktir
Olíulampar og iuktir í miklu úrvali
Rafmagnsverkfæri í öll
JR - JAKKAR - FRAKKAR
G FATNAÐUR í ÚRVALI
Loftvogir, klukkur,
/ fatadeildinni
V - jfij
I " ÉBB x. V V-i
. ! \\ feeá I §§Si 1 \ ■
1
llwÍlllÍp
■B i '