Morgunblaðið - 23.12.1987, Síða 29

Morgunblaðið - 23.12.1987, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1987 29 eftirÁrna Helgason Stefán frá Hvítadal endar eitt jólaljóð þannig; í héiðloftin bjðrt og blá bamshugir glaðir ná herskarar hæðum frá himnana opna þá. Er þessi lýsing eitthvað í átt við bemskujólin þín? Vom þau ekki heið og hrein, gleðin og tilhlökkun- in. Bamið á jólunum er eitthvað hið dásamlegasta sem birtist í Landssamtök sauðfjárbænda: Afurða- lánin verði greidd beint til bænda Förum fram á dráttar- vexti vegna vanefnda sláturleyfishafa, segir formaður samtakanna „Sláturleyfishafar greiddu sauðfjárbændum ekki á réttum tíma á síðasta ári. Þá fórum við fram á að þeir greiddu dráttar- vexti. Það hefur verið í athugun Iögfræðinga og búizt er við niður- stöðu nú í janúar. Mér sýnist að við hljótum að fara fram á drátt- arvexti nú líka eins og gert er vegna skulda okkar við aðra.' Bændur miða allar sinar greiðslur við 15. des. Nú dregst borgun og dráttarvextir reiknast á skuldir okkar, sem við eigum ekki og kærum okkur ekki um að greiða. Við förum ekki að taka á okkur kostnað fyrir lögbrot annara,“ sagði Jóhannes Kristjánsson á Höfðabrekku í Mýrdal, formaður Landssamtak sauðfjárbænda. „Það var talinn einn mesti kostur búvörulaganna að setja greiðslur fastar á ákveðinn dag. Unnið hefur verið samkvæmt þessum lögum hingað til í ákveðnum atriðum, en ekki þeim, sem koma okkur til góða, eins og dagsetningu þessarar greiðslu," sagði Jóhannes. Hann sagði, að mikil óánægja væri meðal sauðfjárbænda vegna þess og hefði stjóm samtaka þeirra, meðal annars vegna þess, samþykkt efírfarandi ályktun: „Stjóm Landssamtaka sauðfjár- bænda mótmælir harðlega þeirri ákvörðun Landssamtaka sláturleyf- ishafa að standa ekki í skilum við sauðfjárbændur með lögboðið upp- gjör afúrða frá síðustu sláturtíð. Sláturleyfíshafar hafa með þessu lögbroti fyrirgert því trausti, sem löggjafínn veitti þeim með afurða- og staðgreiðslulánum, sem áttu að skila sér með fullu afurðaverði til sauðfjárframleiðenda eigi síðar en 15. desember síðastliðinn. Því er það meginkrafa að þessi lán verði greidd hér eftir beint til bænda í gegn um framleiðsluráð landbúnaðarins með veði í birgðum, sem sláturleyfíshafar geri skil á við sölu. Jafnframt lýsir stjóm LS því jrfír, að hún muni ekki sætta sig við að deilur sláturleyfíshafa við ríkis- valdið séu látnar bitna á framleið- endum og telur sig nauðbeygða til að leita réttar síns fyrir dómstólum. Stjómin undrast að ekkert hafí heyrzt I stjóm Stéttarsambands bænda þrátt fyrir endurteknar van- efndir á ákvæðum búvörulaganna um uppgjör við sauðfjárbændur." myrkustu tímum. Og jafnvel full- orðnir verða böm á þeim tíma. Allt hið illa, allur sori, öll ljót hugsun hverfur við kertaljós jólanna. Hvert fátækt hreysi höll nú er. Er meira hægt að segja. Þetta er heilög stund. Fögnuði fýllt. Þessa mynd má ekki skemma. Hver er mesti óvinur mannsins. Satan. Já og var- ar ekki Drottinn okkur við að ganga honum á hönd. Jú, vissulega. Hver er sterkasti bandamaður Satans? Vímugjafamir. Alveg rétt. Það sjáum við í daglegu lífí. Þau em ekki lengi að eyðileggja hreinleik og gleði jólanna. Loka himnunum. Oft verður mér hugsað um það hvemig maðurinn geti fengið sig til að lúta valdi því sem gerir honum mest mein, ekki einungis að lúta, heldur kaupa það dýrum dómum, kaupa vansælu og skaða lífs og sálar jafnvel fyrir aleiguna. Fóma heimili og kæmm ástvinum. Hvemig geta menn boðið óvinin- um heim á jólunum, þeim óvini sem, ef maðurinn réttir litla fíngurinn, tekur alla hendina og meira. Hvílík Árni Helgason fásinna. Já,.hvemig geta menn lagt leið sína í áfengisverslun til fanga fyrir jól, taka í pokann sinn eitur „Guð gefi að allir ís- lendingar megi eignast vímulaus jól. Það er mesta og besta gjöfin sem við færum frelsara okkar um þessi jól. til að gera jafnvel jólabirtuna að myrkri og flæma gleðina úr sak- lausri og fagnandi sál. Ég skil þetta ekki. Þetta er móti allri skynsemi. Og þá er spumingin: Til hvers gaf Guð okkur skynsemina? Er þetta ekki áttavitinn okkur gefinn til að halda áttum og fá það besta út úr lífínu. Jólin era í nánd. Þau koma með frið og gleði. Þú tekur á móti þeim. Og ef þú vilt ekki missa af sannri gleði býður þú þau velkomin. Ekki með áfengisflösku, ekki með síga- rettupakka. Þú veist hvem skaða þessi efni veita. Nei, ljós jólanna benda þér á helgi heimilisins. Jól og víma era mestu andstæður heil- brigðra hátta og hreins hjarta. Allur sori kemur í kjölfarið. Hvað skyldu margir gráta um jól undan vímuefn- um og öðram eiturlindum? Og þú sem ert að undirbúa þig til að mæta Drottni þínum og frelsara. Þú getur ekki boðið honum inn í bæinn ef hugur þinn er bundinn við hin illu öfl. Það era margir viltir í vímunni í dag. Þar er margt lífið í veði. Er þar ef til vill einn af þínum nánustu? Þessar spumingar vakna. Hefír þú bragðist boðum Drottins? Guð gefi að allir íslendingar megi eignast vímulaus jól. Það er mesta og besta gjöfin sem við færam frels- ara okkar um þessi jól. Sameinumst um það og þá gefur hann okkur farsæla framtíð. Hann bregst aldr- ei. Gleðileg jól, farsælt komandi ár. Höfundur er fyrrverandi sím- stöðvarstjóri i Stykkishólmi. Saga Landssambands hestamannafélaga Kærkomln bók um stórfeUd straiimhvörf í íslenskrí hestamennsku Landssambandsins betur en nokkur annar. Frumherjarnir eru nú fáir á lífi og því sögu hestamennskunnar óneitanlegur fengur að geta notið starfa hans við þetta verk. Hér er sagan skráð í máli og myndum. Við lestur þessa rits geta menn tylgst með þróun hins sérhæfða menningararfs sem hesturinn og hestamennskan óneitanlegaer. Landssamband hestamannafélaga í MORGUNLJÓMANUM...saga L.H. í 35 ár, geymir sögulegar heimildir um stofnun Landssambands hestamannafélagaog starf þess í 35 ár. Hérsegirfrá þeim stórfelldu straumhvörfum í ræktun reiðhesta og reiðmennskulist sem leitt hefur af tilvist samtakanna og samtakamætti þeirra. Höfundurinn, Steinþór Gestsson á Hæli var með frá því fyrstu sporin voru stigin og þekkir sögu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.