Morgunblaðið - 23.12.1987, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 23.12.1987, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1987 > -í Hjörtur Aðalsteinsson, fram- kvæmdastjóri Dögunar hf., fyrir framan Bjamaborg. BJARNABORG reisti um síðustu aldamót Bjarni Jónsson snikkari, dannebrogsmaður, kauþmaður og fátækrafulltrúi í Reykjavík og er húsið við hann kennt. Bygg- ingafyrirtækið Dögun hf. keypti húsið, sem stendur við Vitatorg, af Reykjavíkurborg í fyrrahaust til að gera það upp og selja á ný. Morgunblaðið ræddi við son- ardóttur Bjarna Jónssonar, Kristrúnu Bjarnadóttur, fram- kvæmdastjóra Dögunar hf., Hjört Aðalsteinsson og einn af fyrrverandi íbúum hússins, Jón Magnússon, verkamann, í tilefni af endurbyggingunni. „Afi minn, Bjami Jónsson, fædd- ist árið 1859 í Laxnesi í Mosfells- - segirJón Magnússon verkamaður sveit,“ sagði Kristrún. „Hann hugsaði ætíð um framkvæmdir og framfarir, átti oft stóreignir en dó öreigi. Hann byggði fyrsta fjölbýlis- húsið á landinu, Bjamaborg, en samtals reisti hann um 150 timbur- hús. Bjami byijaði á smíði Bjama- borgar árið 1901 og lauk henni árið eftir. Byggingarefnið fékk hann að mestu úr gömlum húsum sem stóðu við Strandgötuna. Makaskipti á Bjarna- borg og Þorvaldseyri Þar sem Bjamaborgin var fyrst fyrir innan bæinn var nokkuð langt fyrir íbúa hússins að sækja vatn í bmnn og lét Bjami því grafa mik- inn brunn við húsið. Hann leigði fyrst út allar íbúðimar í húsinu en ákvað síðan að selja það og bauð það Reykjavíkurbæ til kaups. Bæj- arstjómin hafnaði hins vegar kaupunum og Bjami hafði maka- skipti á Bjamaborginni og Þor- valdseyri undir Eyjafjöllum," sagði Kristrún. Hjörtur Aðalsteinsson, fram- kvæmdastjóri byggingafyrirtækis- ins Dögunar hf., sagði að fyrirtækið Kristrún Jónsdóttír sonardóttir Bjarna snikkara. hefði keypt Bjamaborgina af Reykjavíkurborg í september í fyrra. „Vinna hófst af fullum krafti Morgunblaðið/Bj arni Jón Magnússon verkamaður. við húsið sl. vor. Bjarnaborgin er 1260 fermetrar alls en í húsinu eru tvær hæðir, kjallari og ris,“ sagði EG VAR BORGAR- STJÓRENN í BJARNABORG Framhlið Bjarnaborgar, eins og hún kemur til með að líta út eftir endurbygginguna. Bjamaborg séð frá norðri. Yiðtalsbók við Winnie Mandela ÚT ER komin hjá bókaforlaginu Svörtu á hvitu bókin Brot af sálu T* minni, viðtalsbók við Winnie Mandela, eftir þýsku blaðakonuna Anne Benjamin. í kynningu forlagsins segir: „í bókinni segir suður-afríska baráttu- konan Winnie Mandela frá ævi sinni og starfi. Frásögn hennar er átakan- legur vitnisburður um þá kúgun og Eldur í húsgögnum ELDUR kom upp í íbúð í fjölbýlis- húsi við Hofsvallagötu síðdegis á ^ mánudag. íbúðin var mannlaus og reyndist eldur loga í húsgögnum i einu herbergi. Þegar slökkviliðið kom á vettvang höfðu nágrannar þegar brotist inn í íbúðina og svett vatni á eldinn. Reyk- kafarar luku verkinu og síðan var reyk blásið úr íbúðinni. Töluverður reykur barst fram á stigagang húss- ins og íbúðin sjálf skemmdist af reyk. niðurlægingu er svartir menn í Suð- ur-Afríku verða að þola, en jafnframt veitir hún innsýn í líf tveggja sterkra einstaklinga, Winnie og eiginmanns hennar, Nelson Mandela, sem aldrei hafa látið bugast í baráttunni fyrir lýðræðislegu þjóðskipulagi í Suður- Afríku. „Ég ætlaði að spyija Winnie Mandela — konuna, móðurina, stjómmálaforingjann — hvað það væri sem hefði gefið henni styrk til að lifa í útlegð meginhluta ævinnar, vera handtekin_ ótal sinnum — vera kastað í fangelsi skömmu eftir gift- ingu þá ófrísk að sínu fyrsta bami, lifa við stöðugt eftirlit og ofsóknir síðastliðin 22 ár, sæta yfírheyrslum og pyntingum. Og búa í hjónabandi í meira en tuttugu ár og hafa einung- is samskipti við mann sinn í gegnum ritskoðuð bréf, eða í stuttum sam- tölum gegnum glervegg í heimsókn- arherbergjum fangelsa... en ég þurfti aldrei að spyija þessara spum- inga því Winnie Mandela sjálf var svar við þeim öllum." Atríði úr jólaævintýrinu Jólabörn sem Stöð 2 sýnir á jóladag. Stöð 2 sýnir jólaævintýri á jóladag STÖÐ 2 sýnir á jóladag klukkan 15.45 jólaævintýrið Jólabörn. Afi og amma komast yfir töfraljós, sem gerir þeim kleift að ferðast í tíma og rúmi. Þau rifja upp atburði frá liðinni tíð, en ekki fer þó allt eins og þau ætluðu og margt óvænt kemur fyrir á langri leið. Afinn og amman, sem eru góð- kunningjar þeirra bama er horfa á Stöð 2 á laugardagsmorgnum, eru leikin af þeim Sögu Jónsdóttur og Erni Ámasyni. I verkinu koma einnig fram dans- arar frá ballettskóla Þjóðleikhúss- ins, en danshöfundur er Lára Stefánsdóttir. Kór Öldutúnsskóla syngur undir stjórn Egils Friðleifs- sonar. Tónlist er eftir Jón Ólafsson. Aðrir leikendur eru Margrét Ólafsdóttir, Guðmundur Ólafsson, Eyþór Árnason, Björn Karlsson, Hrafnkell Pálmarsson, Elínrós Líndal, Halla Björg Randversdóttir og Guðrún Þórðardóttir. Höfundar handrits em Guðrún Þórðardóttir,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.