Morgunblaðið - 23.12.1987, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 23.12.1987, Qupperneq 64
64 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1987 'i -l JÓLAMYNDIN 1987: ISHTAR Fjörug, fyndin og feikiskemmtileg, glæný gamanmynd með stórieik- urunum DUSTIN HOFFMAN, ISABELLE ADJANI og WARREN BEATTY í aðalhlutverkum að ógleymdu blinda kameldýrinu. Trióið bregður á leik i vafasömu Arabalandi með skæruliða og leyniþjónustumenn á hælunum. Nú er um að gera að skemmta sér i skammdeginu og bregða sér í bíó. Sýnd kl. 3,5,7,9 0911. í FERLEGRIKLÍPU Sýndkl. 11. Bönnuð innan 16 ára. LABAMBA Sýnd kl. 3, 5,7 og 9. DOLBY STEREO P-Leikhópurinn LEIKARAR: Róbert Amfinnsson, Rúrík Har- aldsson, Hjalti Rögnvaldsson, HaUdór Björasson, Hákon Waage, Ragnheiður Elfa Arnardóttir. Leikstj.: Andrés Sigurvinsson. Leikmynd: Guðný B. Richards. Búningar. Dagný Guðlaugsdóttir. Frum. 6. jan. '88. Aðrar sýningar í janúar: 8., 10., 11., 14., 16., 17., 18., 22., 23., 24., 26., 27. Síðasta sýn. 28. jan. Sýn. verða ekki fleirí. Miðapantanir allan sólahrínginn í síma 14920. Miðasala hefst í Gamla bíói milli jóla og nýárs. F plfrginm- Mafoib í Kaupmannahöfn FÆST í BLADASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI SÝNIR: HINIR VAMMLAUSU IHI UNIDUCHABLES ★ ★ ★ ★'/j SÓL. Timinn. — ★ ★ ★ ★ AI. Mbl. Bönnuð innan 16 ára. : Sýnd kl. 5 og 9. — Ath. breyttan sýningartímal Síðustu sýuiugar! ÞJODLEIKHUSIÐ LES MISÉRABLES VESALINGARNIR Söngleikur byggður á samncíndri skáld- sögu eftir Victor Hugo. Frum. láug. 26/12 kl. 20.00. Uppselt. 2. sýn. sunn. 27/I2 kl. 20.00. Uppselt. 3. sýn. þrið. 29/I2 kl. 20.00. Uppselt. 4. sýn. miðv. 30/12 U. 20.00. Uppeelt 5. sýn. laug. 2/I kl. 20.00. Uppeelt í sal og á neðri svölum. í. sýn. sun. 3/l kl. 20.00. Uppselt í sal og á neðri svölum. 7. sýn. þrið. 5/l kl. 20.00. Uppselt i sal og á neðri svölum. 8. sýn. miðv. 6/I kl. 20.00. 9. sýn. fös. 8/I kl. 20.00. Uppselt í sal á á neðri svölum. Ath! Miða á sýningar fyrir áramöt þorf að sækja fyrir 20. des. Aðrar sýn. á Vesalingunum i janúar Sunnud. 10., Þriðj. I2., Fimmtud. 14., Laugard. 16., Sunnud. 17., Þriðjud. 19., Miðvikud. 20., Föstud. 22., Laug. 23., Sunnud. 24., Miðvikud. 27., Föstud. 29., Laugard. 30. og Sunnud. 31. jan. kl. 20.00. í febrúar Þriðjud. 2., Föstud. 5., Laug- ard. 6. og Miðvikud. 10. fcb. kl. 20.00. BRÚÐARMYNDIN cftir Guðmund Steinsson. Laugard. 9., föstud. 15. og fimmtud. 21. jan. kl. 20.00. Siðnstu sýningar. Litla sviðið, Lindargötu 7: BÍLAVERKSTÆÐI BADDA eftir Ólaf Hank Simonarson. Sýningar í janúar: Fi. 7. (20.30), Lau. 9.116.00 og 20.30 ), Su. 10.(16.00|, Mi. 13.|20.30|, Fös. 15.(20.30),. Lau. 16.(16.00], Su. 17.(16.00), Fi. 21.(20.30), Lau. 23.|16.00), Su. 24.(16.00), Þri. 26.(20.301, Fi. 28.(20.30), Lau. 30.(16.00) og Su. 31.(16.00). Ath.: Bactt hefur verið við sætum á áður uppseldar sýningar í janúarl Sýningar i febrúar: Miðv. 3. (20.30|, fi. 4. (20.30|, lau. 6. |I6.00) og su. 7. (16.00 og 20.30). Miðasala opin í Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga kl. 13.00-20.00 þar til á Þorláksmcssu, en þá lokar miðasalan kl. 16.00 og opnar aftur á annan í jólum. Simi 11200. Miðapantanir einnig í síma 11200 mánudag og þriðjudag frá kl. 10.00-12.00 og 13.00-17.00 og á Þor- láksmessu til kl. 16.00. Vel þegin jólagjöf: Leikhúsmiði eða gjafa- kort á Vcsalingana. HÓTEL LQFTLPÐIR FLUGLEIDA /HT HÓTEL -r- iini ié Sími 11384 — Snorrabraut 37 Jóla m yndin 1987. Nýjasta mynd John Badham. ÁVAKTINNI RICHARD DREVFUSS EMILIO ESTEVEZ STAKE0UT Its a tough job but somebodys got to do it! Bíóborgin Evrópufrumsýnir hina óviöjafnanlegu mynd hins frá- bæra leikstjóra JOHN BADHAM, STAKEOUT, sem er í senn stórkostleg grin-, fjör- og spennumynd. STAKEOUT VAR GÍFURLEGA VINSÆL VESTAN HAFS OG VAR 1 TOPPSÆTINU SAMFLEYTT í SJÖ VIKUR. SAMLEIKUR ÞEIRRA RICHARD DREYFUSS OG EMILIO ESTEVEZ ER ÓBORGANLEGUR. Stakeout - topp mynd - topp skemmtun Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Emllio Estevez, Madeleine Stowe og Aidan Quinn. Handrit: Jim Kouf. Leikstj.: John Badham. ÖDÍ DOLBY STEREO Ath.: Breyttan sýningartíma! Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Jólamyndin 1987: SAGAN FURÐULEGA BRIDE ★ ★★ SV.MBL. SAGAN FURÐULEGA ER MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLD- UNA ENDA ER HÉR UNDRA-ÆVINTÝRAMYND Á FERÐINNI. Eri. blaðad.: J.S. ABC-TV segir: HÚN ER HRÍFANDI, FYNDIN OG SPENNANDI OG UMFRAM ALLT TÖFRANDI. S&E AT THE MOVIES segja: SVONA EIGA MYNDIR AÐ VERA, SKEMMTILEGASTA MYNDIN í LANGAN TÍMA. Aðalhl.: Robin Wright, Cary Elwes, Peter Falk, Billy Crystal. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. N0RNIRNAR FRÁ EASTWICK Sýnd 7 og 9. ‘ % FL0DDER Sýnd kl. 5 og 11 ■ £1 Cö PIONEER KASSETTUTÆKI ÖRBYLGW^raR GE,Sl^?MA^ÉLAf LIÓSRN'JN ^ ^daR^ssAR Tvær nýjar Regnbogabækur komnar út eftir John Martimer o g John le Carré Bókaútgáfan Regnbogabækur sendir frá sér tvær bækur nú fyrir jólin. Paradís skotið á frest eftir John Mortimer, er skáldsaga sem dregur upp mynd af bresku mannlífi frá lokum seinni heimsstytjaldarinnar til samtímans. John Mortimer er vel þekktur rithöfundur, bæði fyrir útgefin rit- verk sem og fyrir sjónvarpshandrit. Hann er höfundur fjölda þekktra sjónvarpsþátta og leikrita og ekki hvað síst þá fyrir sjónvarpsgerð af þáttunum víðkunnu, „Brideshead Revisited". Eftir sögunni, Paradís skotið á frest, hefur Thames-sjón- varpsstöðin nú gert þáttaröð sem tekin verður til sýningar hjá íslenska ríkissjónvarpinu þann 3. janúar nk. Líkt og „Brideshead Revisited" hefur þessi þáttaröð hlotið fádæma lof og hylli gagnrýn- enda. Bókin er 374 bls. að stærð. Seinni bókin, Njósnarf af lífi og sál, er eftir John le Carré, sem af mörgum er talinn einn fremsti spennusagnahöfundur samtímans. Hann er Islendingum að góðu kunn- ur bæði fyrir bókina Njósnarann sem kom inn úr kuldanum, og sjón- varpsþættina um Smiley í Tinker, Taylor, Soldier, Spy, sem sýndir voru hér í sjónvarpi fyrir nokkrum árum. (Úr fréttatilkynningu)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.