Morgunblaðið - 23.12.1987, Síða 67

Morgunblaðið - 23.12.1987, Síða 67
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1987 C 67 í»essir hringdu . . Ekki nóg að skoða tvö eðaþrjú ein- tök Sigurður Marínósson hringdi: „Hvemig getur Bifreiðaeftirlitið réttlætt það að heimila innflutn- ing á þessum skemmdu bflum sem Hekla er að flytja inn? Þegar berklar gengu hér þá var hvert mannsbam skoðað, það ekki nóg að skoða tvö eða þrjú eintök. Með þessu áframhaldi verður ísland að ruslahaug fyrir bifreiðafram- leiðendur. Við megum ekki láta bjóða okkur hvað sem er.“ Meira rokk á Stöð 2 Þorbergur hringdi: „Þátturinn Mjmdrokk á Stöð.2 er mjög góður en mér finnst of lítið að hafa hann bara á sunnu- dögum. Það mætti gjaman hafa hann að minnsta kosti einu sinni í miðri viku. Ég veit um marga sem eru á sömu skoðun." Svört læða Tæplega fullvaxin svört læða með hvítar hosur og hvítan maga er í óskilum. Eigandi hennar er beðinn að hringja í síma 33461. Eflið Borgar- bókasafnið . Sigríður Ólafsdóttir hringdi: „Það er til skammar hversu litl- um fjármunum Borgarbókasafnið hefur úr að spila. Þegar ég kom á safnið núna, skömmu fyrir jólin, höfðu aðeins verið keyptar þtjár af nýju bókunum og sagði starfs- fólkið mér að það væru svo litlir peningar ætlaiðir til að kaupa bækur. Ifyrir nokkrum árum var miklu meira keypt af nýjum bók- um. Það er til skammar hversu safnið hefur lítið fé til bókakaupa. Davíð Oddsson ætti að taka þetta mál til athugunar, Reykjavikur- borg er allt of sparsöm hvað Borgarbókasafnið varðar." Gömlu stjörnu- spána aftur Stína Jóns hringdi: „Mér finnst stjömuspekidálkur Morgunblaðsins heldur leiðigjam og ekki höfða til neins. Ég legg til að Morgunblaðið taki aftur upp stjömuspár eins og birtar vom fjnnr nokkmm árum. Það höfðu margir gaman að þeim.“ Gullkross Gullkross með keðju tapaðist við Iðufell eða þar í grennd fyrir nokkm. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 77104. Fundarlaun. Að bjarga mannslífi Til Velvakanda. Eftir að ég var búin að lesa grein Sigurðar S. Bjamasonar, „íslensk jól — jóla hvað?“, var ég að hugsa að með jólunum höldum við upp á afmæli Jesú. En hvað fær afmælis- bamið? Svo sem ekki neitt. En það er leið til að gera eitthvað í þessu, og í desember í fyrra skrifÉiði ég og vinir mínir til CCF Bemefonden í Kaupmannahöfn og bað um að geta aðstoðað eitt bam í vanþróuðu landi með mánaðarlegu framlagi, sem em aðeins 700 kr. Og hver hér hefur ekki 700 kr? Fyrir það getur bamið farið í skóla og fær mat og læknishjálp. Að hugsa sér, að geta bjargað einu mannslífí frá hungur- dauða með aðeins 700 kr. á mánuði. Og ef 100.000 manns myndutgera þetta væri hægt að hjálpa 100.000 bömum og fjölskyldum þeirra. Þetta væri gjöf handa afmælis- baminu Jesú. Ef einhver hefur áhuga, þá er heimilisfangið: CCF Bemefonden, Osterbrogade 85, DK — 2100 Kebenhavn 0, Danmark. Blóðbankinn óskar öllum blóðgjöfum og velunnurum sínum gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs með þökk fyrir hjálpina á líðandi ári. ÞEGAR ASTVINUR DEYR eftir C. S. Lewis í þýðingu sr. Gunnars Björnssonar. Loksins er komin í íslenskri þýðingu bók um SORGINA. Bókin er uppgjör höfundar við tilveru sína eftir að kona hans lést af veikindum. Hún er tilvalin fyrir þá sem eiga um sárt að binda eða þurfa að hugleiða sorgina. Fæst í öllum bókaverslunum og einnig póstsend í pöntunarsíma 91-62 34 33. r egar ástvj nurd. eyr r Útgáfufélagið BR©S vilja skrifborðs stól íjólagjöf 2.210, Speedy-skrifborðsstóllinn sem er stillanlegurogáhjólum, kostar aðeinskr. 2.210,- Speedyafhendistilitlumpakka og erauðveltað setja hann saman. húsgagmriiölliii reykjavIk Birgit Bang

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.