Morgunblaðið - 24.12.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.12.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1987 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 12.55 ► Táknmálsfréttir. 13.00 ► Fréttirog veður. 13.15 ► Drengjakór Hamborgar. 13.40 ► Stundin okkar. Endursýndur þátturfrá 20. desember. 14.10 ► Litli prinsinn. Jólaþáttur. 09.00 ► Gúmmíbirnir. <©>10.00 ► Eyrnalangi asninn Nestor. <©>11.15 ► Litli folinn og fólagar. 12.30 ► Mikki mús og Andrés önd. Teiknimynd. 09.20 ► Fyrstu jólin hans Jóga. Mynd um asnann Nestor sem kynnist Maríu <©>11.40 ► Snæfinnur snjókarl. <©>12.55 ► Teiknimyndasyrpa. Warner Bros. Teiknimynd i 5 þáttum. 2. þáttur. og Jósef og fer með þeim til Betlehem. <©>12.05 ► Ájólanótt. Teiknimynd. Börní <©>13.30 ► Flóöi flóðhestur. Teiknimynd um litla, <©>09.40 ► Feldur. Fyrsti þáttur í <©>10.25 ► Jólin sem jólasveinninn kom litlu þorpi skrifa jólasveininum bréf. Þegar bleika flóðhestinn Hugo á Zanzibar og vin hans, negra- nýrri teiknimyndaröö um heimilis- ekki. Leikbrúðumynd sem fjallar um daginn bréfin eru endursend fara þau að efast um strákinn Jorna. lausa en káta hunda og ketti. sem jólasveinninn ákvað að taka sér frí. tilveru jólasveinsins. SJONVARP / SIÐDEGI jOk VF 14:30 15:00 14.35 ► Jól í Ormagarði (Mirthworms). Teiknimynd. 15.00 ► Glóarnir bjarga jólunum (The Glo Friends Save Christmas). Bandarísk teiknimynd. 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 '15.25 ► Veiðiferðin. Islensk fjölskyldumynd frá 1979. Handrit og leikstjórn: Andrés Indriðason. Myndin gerist á Þingvöllum og segir frá fjölskyldu sem þangað kemur til þess að veiöa og njóta veðurblíðunnar. En fleiri koma lika við sögu og það fer margt á annan veg en ætlaö var. 16.45 ► Hlé. 13.30 ► Flóði flóðhestur. Framhald. <©>15.10 ► Tukkiki og leitinað jólunum. Teiknimynd um litinn eskimóadreng og vin hans norðanvindinn sem ferðast um heiminn á jólanótt. <©>15.30 ► Prúðuleikararnir slá í gegn (Muppets take Manhattan). Prúðuleikararnir freista gæfunnar sem leikarar á Broadway. 17100 ► Dagskrárlok. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 21.00 ► Jólasöngvar frá fslandi og ýmsum löndum. Skólakór Kársness og sópr- ansöngkonan Signý Sæmunsdóttirsyngja tvö íslenskjólalög. 21.50 ► Aftansöngur jóla. Séra Sigurður Guðmundsson, settur biskup, predikar og þjónar fyrir altari í Dómkirkjunni. 22.45 ► Ég heyrði þau nálgast. Halldór Björnsson og Alda Arnardóttir lesa íslensk jólaljóð undir tónlist eftir J.S. Bach. 23.00 ► Jólatónleikar Jessey Normans. Hin heimsfræga banda- ríska söngkona syngur. 23.55 ► Nóttin varsúágætein. Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur. 00.00 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/ 93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03,í morgunsárið með Kristni Sig- mundssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Margrét Pálsdóttir talar um daglegt mál kl. 7.55. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1987. Umsjón: Gunnvör Braga. 9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Sig- rún Björnsdóttir. II 0.00 Fréttir, tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefánssön kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynnjngar. Tón- list. 13.00 Jóladagskrá Útvarpsíns kynnt. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 13.30 Jólakveðjurtil sjómanna á hafi úti. 14.30 „Hnotubrjóturinn." Leiknir þættir ú ballettinum „Hnotubrjótinum" eftir Jólaspjall Austfirðingar hafa eignast sitt svæðisútvarp þar sem hún Inga Rósa Þórðardóttir ræður ríkjum og hinn austfirski útvarps- stjóri var einmitt mættur til leiks í fyrrakvöld í þætti ríkissjónvarpsins er bar hið frumlega heiti: í efra og í neðra. Sem borinn og bamfæddur Austfirðingur þá grunar mig að hér sé vísað til Egilsstaða annarsvegar og fjarðanna hins vegar en fjarðabúum finnst nú stundum að hinir háu herrar fyrir sunnan vilji hefja Egilsstaði á stall og reisa þar óvinnandi framsóknarvígi. Já, það er ekki allt sem sýnist fyrir austan og þar heyja menn smástyijaldir rétt eins og hér fyrir sunnan þótt það vopnaglamur berist sjaldan til eyma fjölmiðlanna. Gísli Sigurgeirsson stýrði annars umræðuþættinum og naut þar vafa- laust tilstyrks Ingu Rósu. Mér fannst nú Gísli fremur daufur í dálkinn og viðmælendurnir all að- PjotrTsjaíkovskí. Konunglega Fílharm- oníusveitin í Lundúnum og Ambros- ian-söngvararnir flytja: André Preitin stjórnar. (Af hljómdiskum.) 15.40 Siöasti draumur eikitrésins gamla, jólaævintýri eftir H.C. Ander- sen. SteingrímurThorsteinsson þýddi. María Sigurðardóttir les. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Jólalög af nýjum íslenskum hljóm- plötum. 17.40 Hlé. 18.00 Aftansöngur f Dómkirkjunni í Reykjavík. Prestur: Séra Þórir Steph- ensen. Organisti: Marteinn H. Friðriks- son. 19.10 Jólatónleikar Útvarpsins. Sinfóníu- hljómsveit islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. Einleikarar: Þorkell Jóelsson, Lárus Sveinsson, Ásgeir Steingrímsson, Sigurður I. Snorrason og Örn Magnússon. a. Konsert í C-dúr fyrir tvo trompeta eftir Antonio Vivaldi. b. Klarinettukonsert nr. 4 i D-dúr eftir Johann Melchior Molter. c. Konsertínó nr. 2 í Es-dúr fyrir horn og hljómsveit eftir Antonio Rosetti. d. Píanókonsert í D-dúr eftir Franz Joseph Haydn. 20.00 Jólavaka Útvarpsins. a. Jólasöngvar og kveðjur frá ýmsum þrengdir í Chesterfield-leðursófan- um en þeir vom annars málhreifir í besta lagi. Úr neðra mættu Þor- valdur Jóhannsson bæjarstjóri Seyðisfirði og Ásgeir Magnússon bæjarstjóri Neskaupstað og úr efra Arnór Benediktsson bóndi á Hvanná II Jökuldalshreppi. Ég rek ekki nákvæmlega rabb gestanna en það kveikti í það minnsta tvisvar á perunni hjá undirrituðum. í fýrsta lagi þótti mér athyglis- verð lýsing Þorvaldar Jóhannssonar á samgönguvandkvæðum Austfirð- inga en samkvæmt jarðgangna- áætlun er fyrirséð að almennileg jarðgöng verða ekki boruð milli hins efra og hins neðra á Austfjörðum í bráð: Ekki fyrr en hin uppvaxandi kynslóð verður komin um fertugt. Unga fólkið sættir sig ekki við ein- angrunina og fer þá bara annað. Svo fórust Þorvaldi orð og hann benti á að í Færeyjum tengdu jarð- göng jafnve! hin fámennustu löndum. Kynnir: Hanna G. Sigurðar- dóttir. b. Friðarjól. (Hefst kl. 20.55.) Biskup (slands, herra Pétur Sigurgeirsson, flytur ávarp og jólaljós kveikt. c. „Ó, Jesúbarn, þú kemur nú i nótt." (Hefst kl. 21.00.) Jól í íslenskum skáld- skap tuttugustu aldar. Flytjendur Nína Björk Árnadóttir og Kristján Franklin Magnús. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Jólaþátturinn úr óratoriunni Messi- asi eftir Georg Friedrich Hándel. Flytjendur: Margaret Marshall sópran, Catherine Robbin messósópran, Charles Brett kontratenór, Anthon Johnson tenór, Saul Quirke drengja- sópran, Monteverdi-kórinn og Ensku barokk-einleikararnir; John Eliot Gard- iner stjórnar. 23.30 Miðnæturmessa í Hallgrímskirkju. Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup préd- ikar. Séra Ragnar Fjalar LáruSson og séra Karl Sigurbjörnsson þjóna fyrir altari. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Harðar Askelsson- ar. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug- byggðarlög því Færeyingar hefðu gert sér ljósa grein fyrir því að án öflugra samgangna legðust gull- kisturnar í eyði. Þá minnti Þorvald- ur Jóhannsson ráðamenn á þá staðreynd að peningar væru fyrir hendi í þessar þjóðþrifafram- kvæmdir eins og sæist þegar kæmi að Sjóefnavinnslunni og öllum stjómsýslukumböldunum þar sem valdsmennimir spegla sig í eigin ágæti. Þá kviknaði á pemnni hjá undir- rituðum þegar talið barst að hrein- dýmnum. Það er fásinna að ákveðnir hreppar eigni sér þessi dýr er flakka jafnt í efra og neðra. En hafa Austfirðingar gert sér grein fyrir því að þama eiga þeir álíka verðmæta auðlind og laxinn? Þann- ig vill til að sá er hér ritar þekkir svolítið til elgsveiða í Búlgaríu, en þar í landi er mikill elgskógur er auðmenn flykkjast til hvaðanæva að úr heiminum. Er veiðisvæðið ur Sigfússon stendur vaktina. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaút- varp með fréttum kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00 og 10.00, og veðurfregnum kl. 8.15. Hafsteinn Hafliðason talar um gróður og blómarækt á tíunda tíman- um. Jóhannes Sigurjónsson á Húsavík flytur pistil sinn. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Einungis leik- in lög með íslenskum flytjendum, sagðar fréttir af tónleikum innanlands um helgina og kynntar hljómplötur. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Fréttir kl. 11.00 og 12.00. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svanbergsson. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarpið bíður jóla. 18.00 „Kom blíða tíð." (slenskir kórar og einsöngvarar syngja jólasálma. 19.00 Jólahljómar. Básúnukór Tónlistar- skólans í Reykjavik og fleiri leika. 19.30 Jólalög með Hamrahliðarkórnum. Stjórnandi: Þorgerður Ingólfsdóttir. 20.00 Jólasyrpa. Ymsir þekktir listamenn leika og syngja gömul og góð jólalög. 21.00 Við tvö og jólin. Umsjón: Guðrún Birgisdóttir. 23.00 Jólasyrpa. Ýmsir þekktir listamenn ‘leika og syngja gömul og góð jólalög. ekki síst vinsælt hjá evrópskum aðalsmönnum er hafa stundað elgs- veiðar frá örófi alda og er algengt að þar mæti feðgar til leiks með gamlar silfurslegnar veiðibyssur — ættardjásn. En Búlgarar selja ekki aðeins veiðileyfin heldur veit ég til þess að þar hafa elgshöfuð verið seld á allt að 20.000 dollara. Æ, ég veit annars ekki hvort það er rétt að selja blessuð hreindýrin okk- ar á fæti? LjósiÖ kemur Dapurleg frétt barst af öldum ljósvakans í fyrradag. Þar ræddi fréttamaður við starfsmann kvennaathvarfsins er sagði frá því að athvarfið væri yfirfullt yfir hátíð- irnar. Við skulum vona að jólaljósin lýsi þessu lánlausa fólki og öllum þeim er eiga um sárt að binda og ekki síst ykkur er eyðið jólunum í einsemd. Gleðileg jól_ öllsömul. Ólafur M. Jóhannesson 24.00 Næturvakt Utvarpsins. Gunnlaug- ur Sigfússon stendur vaktina. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj: an. Fréttir kl. 7.00. 8.00 crg 9.00. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Fjölskyldan á Brávallagötunni lætur í sér heyra. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Frétt- ir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis- poppiö. Gömul lög og vinsældalista- popp. Fjallað um tónleika komandi helgar. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 24.00 Jólatónlist Bylgjunnar. Bylgjan og Ljósvakinn samtengjast. UÓSVAKINN FM 95,7 7.00 Jólatónlist og fréttir. 18.00 Hátíðatónlist á jólum. Hjálmar H. Ragnarsson kynnir. 00.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengj- ast. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón- list, fréttapistlar og viötöl. 8.00 Fréttir. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist, rabb og gamanmál. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guöbjarts- dóttir með upplýsingar og tónlist. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14 og 16.00. 16.00 Jólin að ganga í garð. Stjarnan fagnar jólum og leikur hátiða- tónlist fyrir hlustendur til morguns. Við minnum á 2 tíma Stjörnuklassík sem Randver Þorláksson sér um og helgar jólunum og hefst kl. 6 og stendur til kl. 8. Gleöileg jól. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund. Guðs orð. Bæn. 8.00 Tónlistarþáttur. 17.00 Biskup íslands, herra Pétur Sigur- geirsson, flytur jólahugleiðingu. 18.00 Jólatónlist. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 9.00 Jóládagskrá. 16.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07—8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. FM 96,5.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.