Morgunblaðið - 24.12.1987, Blaðsíða 58
58
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1987
GLEÐILEG JÓL!
JÓLAMYNDIN 1987:
ISHTAR
Fjörug, fyndin og feikiskemmtileg, glæný gamanmynd með stórieik-
urunum DUSTIN HOFFMAN, ISABELLE ADJANI og WARREN
BEATTY í aðalhlutverkum að ógleymdu blinda kameldýrinu.
Tríóið bregður á leik i vafasömu Arabalandi með skæruliða
og leyniþjónustumenn á hælunum.
Nú er um að gera að skemmta sér i skammdeginu og bregða
sér í bíó.
Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11.
ÍFERLEGRIKLÍPU
LABAMBA
Sýndkl. 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5,7 og 9.
DOLBY STEREO
P-Leikhópurinn
LEIKARAR:
Róbert Arnfinnsson, Rúrík Har-
aldsson, Hjalti Rögnvaldsson,
Halldór Bjömsson, Hákon Waage,
Ragnheiður Elfa Arnardóttir.
Leikstj.: Andrés Sigurvinsson.
Leikmynd: Guðný B. Richards.
Búningar: Dagný Guðlaugsdóttir.
Frum. 6. jan. '88.
Aðrar sýningar í janúar: 8., 10.,
11, 14, 16, 17, 18, 22, 23, 24, 26,
27. Síða8ta sýn. 28. jan.
Sýn. verða ekki fleiri.
Miðapantanir allan sólahrínginn
í síma 14920.
Miðasala hefst í Gamla bíói milli
_______jóla og nýárs.
E
WBBKKKM
JUfrspiiji'*
blabtb
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTA-
STÖÐINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OGÁ RÁÐHÚSTORGI
örbvlgjuo^aR
SÝNIR:
GLEÐILEG JÓL
JÓLAMYNDIN 1987:
ÖLLSUNDLOKUÐ
ís it a crime
of passion,
or an act
of treason?
Var það ástríðuglæpur eða var um landráð að ræða?
Frábær spennumynmd mcð Kevin Costner í aðal-
hlutverki „sá hinum sama og lck Eliot Ncss í Hinum
vammlausu".
Aðalhlutverk: KEVIN COSTNER, GENE HACK-
MAN, SEAN YOUNG.
Leikstjóri: ROGER DONALDSON.
Sýnd kl. 5,7.05 og 9.15. — Bönnuð innan 16 ára.
HÁSKÓALBÍÓ
BÝÐURÍBfÓ:
Sunnudaginn 27/12,
mánudaginn 28/12,
þriðjudaginn 29/12,
miðvikudaginn 30/12.
Klukkan 3 alla dagana
er ókeypis í Há-
skólabíó á myndina
JÓLASVEINNINN.
GLEÐILEG JÓL
I.LiKráAC;
REYKIAVÍKUR
SÍM116620
l>AK M.M
uJöFLAEY^
RIS
Næstu sýningar: sun. 27/12, þri. 5/1,
mið. 13/1, lau. 16/1, fim. 21/1, sun.
24/1, lau. 30/1.
eftir Barrie Keefe.
Næstu sýningar: fim 7/1, lau. 9/1,
fim. 14/1, sun. 17/1 (kl. 15.00), sun.
17/1 (kl. 20.30|, mið. 20/1, lau. 23/1,
fös. 29/1.
ALGJÖRT RUGL
eftir Christopher Durang
í þýðingu Birgis Sigurðssonar.
Leikstj. Bríet Héðinsdóttir.
Leikmynd og búningar:
Karl Aspelund.
Leikarar:
Guðrún Gísladóttir, Harald G. Har-
aldsson, Jakob Þór Einarsson,
Kjartan Bjargmundsson, Valgerður
Dan og Þröstur Leó Gunnarsson.
Frum. miðv. 30/12 kl. 20.30.
Næstu sýningar: lau. 2/1, sun. 3/1,
mið. 6/1, fös. 8/1, sun. 10/1, þri. 12/1,
fös. 15/1, þri. 19/1, fös. 22/1, fim. 28/1,
sun. 31/1.
í lcikgerð Kjartans Ragnarss.
cftir skáldsögu
Einars Kárasonar
sýnd í leikskemmu LR
v/Meistaravelli.
Næstu sýningar: mið. 13/1, lau. 16/1,
f im 21 /1, sun. 24/1, mið. 27/1, lau. 30/1.
MIÐASALA
Nú cr verið að taka á móti pöntunum á
allar sýningar til 31. janúar 1988.
Miðasalan í Iðnó cr lokuð á aðfangadag
og jóladag, cn opin annan jóladag kl.
14.00-16.00, sunnudaginn 27. dcs. kl.
14.00-20.00, mánudag og þriðjudag kl.
14.00-19.00. Sími 1-66-20.
Nýr íslcnskur sönglcikur cftir:
Iðunni og Kristínu Steinsdætur.
Tónlist og söngtcxtar cftir:
Valgeir Guðjónsson.
Lcikstj.: Þórunn Sigurðardóttir.
Útsctn. og stjórn tónlistar:
Jóhann G. Jóhannsson.
Dans og hreyfingar: Hlíf Svavars-
dóttir og Auður Bjarnadóttir.
Lcikmynd og búningar:
Sigurjón Jóhannsson.
VERTÍÐIN HEFST 10. JANÚAR í
LEIKSKEMMU L.R. VIÐ MEIST-
ARAVELLI.
Sýningar í janúar 1988.
sun. 10/1, þri 12/1, fim 14/1, fös 15/1,
sun. 17/1, þri 19/1, mið. 20/1, fös. 22/1,
lau. 23/1, fim. 28/1, fös. 29/1, sun. 31/1.
Sími 11384 — Snorrabraut 37
GLEÐILEG JÓL!
Sýning á 2. í jólum.
Sýning sunnudaginn 27. dea.
Sýningmánudaginn 28. des.
Jólamyndin 1987.
Nyjasta mynd John Badham.
ÁVAKTINNI
RICHARD DREYFUSS
EMILIO ESTEVEZ
S1AKE0UT
Its a tough job but somebodys got to do it!
Bíóborgin Evrópufrumsýnir hina óviöjafnanlegu mynd hins frá-
bæra leikstjóra JOHN BADHAM, STAKEOUT, sem er I senn
stórkostleg grín-, fjör- og spennumynd.
STAKEOUT VAR GÍFURLEGA VINSÆL VESTAN HAFS OG
VAR í TOPPSÆTINU SAMFLEITT í SJÖ VIKUR. SAMLEIKUR
ÞEIRRA RICHARD DREYFUSS OG EMILIO ESTEVEZ ER
ÓBORGANLEGUR.
Stakeout — topp mynd - topp skeinmtun
Aöalhlutverk: Richard Dreyfuss, Emilio Estevez, Madeleine
Stowe og Aidan Quinn.
Handrit: Jim Kouf. Leikstj.: John Badham.
DOLBY STEREO
Ath.: Breyttan. sýningartíma!
Sýnd kl. 2.15,4.30,6.45,9 og 11.15.
Jólamyndin 1987:
; SAGAN FURÐULEGA
★ ★★ SV.MBL.
SAGAN FURÐULEGA ER MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLD-
UNA ENDA ER HÉR UNDRA-ÆVINTÝRAMYND Á FERÐINNI.
Erl. blaðad.: J.S. ABC-TV segir: HÚN ER HRÍFANDI, FYNDIN
OG SPENNANDI OG UMFRAM ALLT TÖFRANDI.
S&E ATTHE MOVIES segja: SVONA EIGA MYNDIR AÐ VERA,
SKEMMTILEGASTA MYNDIN í LANGAN TÍMA.
Aðalhl.: Robin Wríght, Cary Elwes, Peter Falk, Billy Crystal
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15.
N0RNIRNAR
FRÁ
EASTWICK
Sýnd 7 og 9.
FL0DDER
Sýndkl.Sog 11.
HEFÐARKETTiRNIR
Hin sígilda teiknimynd frá Walt Disney.
Sýnd kl. 3.
Miðaverðkr. 100.
tm
Leikarar: Aðalsteinn Bergdal,
Annfl Krístín Amgrímsdóttir,
Ása Svavarsdóttir, Edda Þórarins-
dóttir, Egill ólafsson, Edda
Heiðrún Bachman, Ellert A. Ingi-
mundarson, Erla B. Skúladóttir,
ÞJ0DLEÍKHOSID
Símon Gunnarsson, Lilja Guðrún
Þorvaldsdóttir, Lilja Þórisdóttir,
Magnús Steinn Loftsson, ólöf
Sverrisdóttir, Pálmi Gestsson,
Ragnheiður Steindórsdóttir,
Randver Þorláksson, Sigrún
Waage, Sigurður Sigurjónsson,
Sigurður Skúlason, Sverrír Guð-
jónsson, Tinna Gunnlaugsdóttir,
Valgeir Skagfjörð, Þórarínn Ey-
fjörð, Þórhallur Sigurðsson og
öra Áraason.
Böm: Dóra Ergun, Eva Hrönn
Guðnadóttir, Hulda B. Herjólfs-
dóttir, ívar öra Sverrisson og
Víðir Óli Guðmundsson.