Morgunblaðið - 24.12.1987, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 24.12.1987, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1987 55 þar sem rætt var við nokkra unga tónlistarmenn sem léku á tónleikun- um. Fyrstan hittum við fyrir Hrafnkel. Egilsson 13 ára flautu og sellóleik- ara. Hann hefur lært á selló í sex ár en hóf flautunám fyrir tveimur árum. „Fyrir mörgum árum sá ég hljóðfærakynningu og langaði þá til að læra á flautu. En þá var ég of lítill til að halda á henni svo ég fór að læra á selló. Seinna langaði mig svo til að bæta flautunni við og gerði það.“ Ekki sagðist hann geta gert upp á milli hljóðfæranna, til þess væru þau of ólík. Hann sagðist ætla að halda áfram að læra, að minnsta kosti þar til grunn- skólanum lyki. Aðspurður hvort hann væri óstyrkur þegar hann léki á tónleikum, sagði hann það mjög misjafnt. „Ég er búinn að yfirvinna taugaóstyrkinn að mestu leyti því ég kem svo oft fram. Hér eru haldn- ir tónleikar mánaðarlega." Á tónleikunum lék einnig fiðlu- kvartett, en hann skipa þær Ólöf Kjartansdóttir 8 ára, Sigrún Daní- elsdóttir 10 ára, Steinunn A. Jónsdóttir 10 ára og Signý Gunn- arsdóttir 11 ára. Þær eru allar á öðru ári í námi og léku þijú jólalög. Þegar við spurðum þær hvort þeim fyndist erfitt að spila fyrir áhorf- endur sagði Sigrún svo ekki vera en hinum fannst það dálítið erfitt. Morgunblaðið/BAR Hrafnkell Egilsson lét sér nægja að leika á flautuna að þessu sinni. Við forvitnuðumst um hvort þær hlustuðu á klassík og þær sögðust hlusta töluvert á sinfóníur og óper- ur. Margir krakkar hlustuðu á klassík, en þar væru stelpurnar í meirihluta. Þá greip Árni Rúnar Kjartansson, bróðir Ólafar fram í og sagði þessu þveröfugt farið í Árni Rúnar Kjartansson lék menúett eftir Bach. sínum bekk, þar væru það eingöngu strákar sem hlustuðu. Hann leikur á selló og hefur lært í þrjú ár og segist helst vilja verða einléikari. Að svo búnu kvöddum við hljóð- færaleikarana ungu enda orðið áliðið. FOSSVOGSSKÓLI Jólaskemmtun hjá börnunum Óskum viÖskiptavinum okkar og landsmönnum öllum gleÖi- legra jóla ogfarsœldar ákomandi ári. Tölvuvinnsla og kerfishönnun hf. Hárgreiðslustofan, rakarastofan ogsnyrtistofan Hótel Sögu tilkynna: Frá 1. janúar ’88 til 8. febrúar ’88 verða stof- ur okkar lokaðar vegna gagngerðra breytinga. Við biðjumst velvirðingar á þessari röskun og vonumst til að sjá þig hjá okkur í glæsilegu húsnæði á nýju ári. Opnum 8. febrúar ’88. Hárgreiðslustofan Hótel Sögu Rakarastofan Hótel Sögu. Snyrtistofan Hótel Sögu Óperukvöld sunnudaginn 27. desember Signý Sæmundsdóttir Borðapantanir í síma 29499 Við hlökkum fíl 1988 - þá fjölgum við ferðum og bœtum við nýrri borg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.