Morgunblaðið - 24.12.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.12.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1987 7 Pétur Guðfímisson: Sjónvarpið hefur farið fram úr fjár- lögum á flesfc- um sviðum „SJÓNVARPIÐ hefur siglt einum of hratt á árinu og farið fram úr fjárlögum á flestum sviðum. Ef miðað er við þær áætlanir sem liggja fyrir í fjárlagafrumvarp- inu, sjáum við fram á að nauðsyn- legt verði að draga úr þjón- ustunni," sagði Pétur Guðfinnsson framkvæmdastjóri Sjónvarpsins i samtali við Morg- unblaðið. Pétur sagði að ýmsar hugmyndir væru nú uppi um hvemig spamaði í rekstri Sjónvarpsins yrði háttað, en enn hefði ekkert verið ákveðið í þeim efnum. Fyrst og fremst væri gert ráð fyrir að stytta dagskrá Sjónvarpsins. „Það kann að fara svo að ein- hveijum starfsmönnum verði sagt upp. Líklega bitnar það helst á laus- ráðnu fólki," sagði Pétur. „Þá hefur komið til tais að leggja niður starf fréttaritara á Norðurlöndum, eftir að Ögmundur Jónasson fréttamaður, sem nú gegnir starfínu, hættir á næsta ári.“ Pétur sagði að auglýsingatekjur Sjónvarpsins væm nú svipaðar að krónutölu og í fyrra. Áður var alltaf aukning á milli ára. Það væri greini- legt að samkeppnin við aðrar stöðvar, bæði hljóðvarps- og sjónvarpsstöðvar, hefði þýtt minni auglýsingatekjur fyrir Ríkisútvarpið. „Þegar útvarpslögin vom sett á sínum tíma var séð fyrir að Ríkisút- varpið myndi tapa auglýsingatekjum. Þetta átti að bæta upp með því að láta það fá aðflutningsgjöld af út- varps- og sjónvarpstækjum í sinn hlut. Eftir því sem nú horfir á Al- þingi fær Ríkisútvarpið ekki þennan tekjustofn árið 1988 fremur en á árinu 1987,“ sagði hann. Borgarráð: Samþykkti fyrsta hverfaskipulagið BORGARRÁÐ samþykkti á fundi sínum á þriðjudag nýtt hverfa- skipulag fyrir borgarhluta 4, sem er svæðið norðan Suðurlands- brautar, að undanskildum Miðbæ, svokallaður Norðurbær. Er þetta fyrsta hverfaskipulagið, sem sam- þykkt er í Reykjavík. Hverfaskipulagið var samþykkt í skipulagsnefnd á mánudag. Það nær til eftirtalinna hverfa: Laugarnes-, Laugarás-, Sunda-, Heima- og Voga- hverfís. Hugmyndin að hverfaskipu- lagi var fyrst kynnt í apríl 1985 og í ágúst 1986 var hún fyrst kynnt almenningi á sögusýningunni á Kjarvalsstöðum. Borgarstjórn sam- þykkti aðalskipulagið 2. apríl á þessu ári og þar með að ráðist skyldi í gerð hverfaskipulags fyrir alla borgina. Undanfarið hefur skipulag borgar- hluta 4 verið í vinnslu. Sendum landsmönnum öllum hugheilar jóla- og nýárskvedjur. Pökkum viðskiptin á árinu. Lapdsbanki íslands Banki allra laridsmanna Hœ, þarna er heiðskír bletlur Undanfarin ár hefur verið þungskýjað hjá Arnarflugi nú er að rofa fil.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.