Morgunblaðið - 24.12.1987, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1987
17
heilögum anda ríkulega yfir okkur,
(7) Guð/Jesús Kristur sýnir okkur
náð, (8) Guð/Jesús Kristur réttlætir
okkur/gerir okkur eins og við eigum
að vera, (9) við eignumst eitthvað,
(10) við vonum eitthvað, (11) við lif-
um að eilífu.
Munurinn á þessum versum í þýð-
ingunni frá 1912 og endurskoðuninni
1981 er sá, að í endurskoðuninni
1981 eru sagnir notaðar til að tjá
verknaðarorð, sem er íslenskri tungu
eiginlegra en ofnotkun nafnorða eins
og í þýðingunni frá 1912. Ljóst er
þó, að texti bréfanna í útgáfunni frá
1981 er aðeins endurskoðun á þýð-
ingunni 1912. Brýn þörf er á nýrri
þýðingu Biblíunnar ekki síst á bréf-
um Nýja testamentisins þar sem
innihald frumtextans fengi viðeig-
andi íslenskan búning. Mikil gróska
hefur verið í þýðingarstarfi um allan
heim á seinni árum og lýk ég þessum
orðum með nokkrum dæmum úr er-
lendum þýðingum ofangreindra
versa og ætti af þeim að vera ljóst,
að endurskoðunin frá 1981 umturnar
í engu merkingu frumtextans.
Ensk þýðing á nútímamáli
(TEV, Today’s English Version):
But when the kindness and love
of God our Saviour was revealed,
he saved us. It was not because
of any good deeds that we our-
selves had done, but because of
his own mercy that he saved us,
through the Holy Spirit, who gives
us new birth and new life by was-
hing us. God poured out the Holy
Spirit abundantly on us through
Jesus Christ our Savior, so that
by his grace we might be put right
with God and come into possession
of the etemal life we hope for.
Nýja enska Biblían
(NEB, The New English Bible):
But when the kindness and gen-
erosity of God our Saviour dawned
upon the world, then, not for any
good deeds of our own, but be-
cause he was merciful, he saved
us through the water of rebirth and
the renewing power of the Holy
Spirit (neðanmáls: Or: the water
of rebirth and of renewal by ...).
For he sent down the Spirit upon
us plentifully through Jesus Christ
our Saviour, so that, justified by
his grace, we might in hope become
hpira tf» pfpmal lífo
Nýja þýska þýðingin
(DGN, Die Gute Nachricht):
Aber dann erschien die Freundlich-
keit und Menschenliebe Gottes,
unseres Retters. Wir selbst hatten
nichts vorzuweisen, womit wir sie
verdient hátten; doch Gott hatte
Erbarmen mit uns. Er hat uns ge-
rettet und zu neuem Leben geboren
durch das Wasser der Taufe und
den heiligen Geist. Diesen Geist
hat uns Gott in reichem Mass durch
Jesus Christus, unseren Retter,
geschenkt. Weil Christus uns die
Begnadigung erwirkt hat, können
wir vor Gott bestehen und durfen
darauf hoffen, dass er uns ewiges
Leben schenkt.
Nýja sænska þýðingin
rSv 81 KTwn Tpstamentet):
Men nár Guds, vár frálsares, god-
het och kárlek til mánniskoma blev
uppenbara, ráddade han oss - inte
dárför att vi gjort nágra ráttfárdiga
gámingar, utan dárför att hann
ár barmhártig — och han gjorde
det med det bad som áterföder och
fomyar genom den heliga anden.
Genom Jesus Kristus, váar fráls-
are, har han látit áanden strömma
över oss, för att vi genom Guds
náad skall bli ráttfárdiga och, sá
som det ár várt hopp, vinna evigt
liv.
Höfundur er prófessor við guð-
fræðideild Háskóla íslands.
KYNNTUÞtR
STÖEXJ ÞÍNA
ÍSTAÐGREÐSUJ
-það maraborgar sig
SKATTKORT
Allir sem veröa 16 ára og eldri á stað-
greiðsluári, fá sent skattkort fyrir upphaf stað-
greiðsluárs. Þar er mánaðarlegur persónuaf-
sláttur tiltekinn og einnig það skatthlutfall, sem
draga á af launum, auk helstu persónuupplýs-
inga, svo sem nafns, heimilis og kennitölu
launamanns.
Launamanni ber að afhenda launagreið-
anda sínum skattkortið fyrir upphaf staö-
greiðsluárs. Ef launagreiðandinn hefurekki
skattkortið við útborgun launa, má hann
ekki draga persónuafsláttinn frá stað-
greiðslunni og launamaðurinn greiðir þar
með mun hærri fjárhæð. Þess vegna er mikil-
vægt fyrir launamann, að sjá til þess að launa-
greiðandinn fái skattkortið í tæka tíð.
Þegar maki launamanns ertekjulaus get-
ur launamaðurinn einnig afhent launagreiö-
anda sínum skattkort makans og þar með nýtt
80% af persónuafslætti hans til viðbótar
sínum. Bam innan 16 ára fær ekki skattkort.
Skatthlutfall þess er 6% og það fær ekki per-
sónuafslátt.
AUKASKATTKORT
Launamaður getur fengið aukaskattkort ef
hann vinnur á fleiri en einum stað og vill skipta
persónuafslætti sínum. Athugið að hver og
einn launagreiðandi þarf ekki að fá skattkort frá
launamanni ef unnið eráfieiri en einum stað. Ef
launamaður fullnýtir persónuafsláttinn á einum
stað þarf aðeins eitt skattkort. Einnig getur
hann fengiö aukaskattkort ef hann vill afhenda
maka sínum þann persónuafslátt, sem hann
nýtir ekki sjálfur. Þeir launagreiðendur sem
hafa ekki skattkortið draga þá 35.2% af
laununum. Þeir sem vilja nýta sér aukaskattkort
þurfa að fylla út umsóknareyðublöð sem fylgdu
skattkortinu og súa sér með þau til næsta skatt-
stjóra.
ÁLAGNING OG FRAMTAL
Skattframtali ber að skila í staðgreiðslu
með hefðbundnum hætti. Að loknu stað-
greiðsluári fer fram álagning og síðan uþpgjör
staðgreiðslu. Þegar sú fjártiæð, sem stað-
greidd hefur verið er borin saman við endan-
lega álagningu tekjuskatts og útsvars, kemur i
Ijós, hvort þessi gpld hafi verið of eða van-
greidd. Það sem ofgreitt er verður endurgreitt
að viðbættri lánskjaravísitölu í einu lagi í ágúst.
Það sem vangreitt er verður innheimt með jöfn-
um greiðslun að viðbættri lánskjaravísitölu í
ágúst-desember.
SJÁLFSTÆÐIR REKSTRARAÐILAR
Sjálfstæðum rekstraraðilum er skylt að
reikna sér endurgjald (laun) af starfseminni og
miða staðgreiðslu sína við það og skila henni
mánaðariega. Ríkisskattst]'óri ákveður lágmark
endurgjalds og verður það tilkynnt.
SKATTLAGNING TEKNA
ÁRSINS 1987
öllum ber að skila framtali á árinu 1988
vegna ársins 1987 eins og endranær. Inn-
heimta fellur hins vegar niður af öllum
almennum launatekjum. Undantekningar
eruþógerðar
• ef laun hafa verið yfirfærð á árið 1987.
• ef hækkun launa verður hvorki rakin til auk-
innar vinnu, ábyrgðar né stöðuhækkunar.
• ef menn í eigin atvinnurekstri reikna sér
meira en 25% hærri laun fyrir 1987 en 1986
(meðverðbótum).
• ef menn fá meira en 25% hærri laun fyrir
eignarhlutdeild en var árið 1987 (með verð-
bótum).
í þessum tilvikum verður aukningin skattskyld.
HÆKKUNÁ PERSÓNUAFSLÆTTI
Persónuafsláttur í staðgreiðslu opin-
berra gjalda hefur verið ákveðinn 14.797,-
krónur fyrir hvem mánuð á tímibilinu janú-
ar-júní 1988. Þann persónuafslátt sem fram
kemur á skattkortum (einnig aukaskattkort-
um) sem gefin eru út fyrir 28.12. ber launa-
greiðendum því að hækka um 8.745% við
útreikning staðgreiðslu.
Staðgreiðslan ereinföld
- efþú þekkir hana
RSK
. RÍKISSKATTSTJÓRI
5
i